Drepur snjallsíminn íslenskuna? Lóa Pind Aldísardóttir skrifar 15. nóvember 2014 14:16 Númi og Jökull eru 9 og 10 ára íslenskir drengir, áhugamenn um tölvuleiki sem aldrei hafa búið í enskumælandi löndum. Þeir tala að miklu leyti saman á ensku. Brestateymið fylgdist þeim félögum og fleirum af æsku landsins sem nota ensku mikið í daglegum samskiptum. Þegar Lóa Pind fór að rýna svo betur í stöðu tungunnar kom í ljós að ýmsir telja að íslenskan geti verið í háska eftir því sem talandi tæki, á borð við snjallsíma, verða fyrirferðarmeiri í lífi okkar. Þannig segir hópur um 200 evrópskra sérfræðinga, sem greint hafa stöðu 30 Evrópumála: Íslenska er í næstmestri útrýmingarhættu í stafrænum heimi, á eftir maltnesku. Því talandi tæki, og tækni sem greinir tal, eru þegar orðin hluti af veruleika okkar. En tækin skilja fæst íslensku, og Youtube skilur ekki einu sinni ensku með íslenskum hreim. Eins og kemur berlega í ljós í myndskeiðinu með fréttinni. Lóa Pind leitar svara við því í 5. þætti Bresta hvort íslenskan sé í útrýmingarhættu. Og hvort við séum að gera eitthvað til að bjarga henni. Þátturinn er á dagskrá Stöðvar 2, mánudagskvöldið 17. nóvember kl. 20:35. Umsjónarmenn Bresta eru Lóa Pind Aldísardóttir, Kjartan Hreinn Njálsson og Þórhildur Þorkelsdóttir. Myndatökumaður er Björn Ófeigsson og Gaukur Úlfarsson leikstjóri. Brestir Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Fleiri fréttir Ólga innan Sjálfstæðisflokksins og maður sem á fimm hundruð derhúfur Holtavörðuheiði og Súðavíkurhlíð lokað „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Sjá meira
Númi og Jökull eru 9 og 10 ára íslenskir drengir, áhugamenn um tölvuleiki sem aldrei hafa búið í enskumælandi löndum. Þeir tala að miklu leyti saman á ensku. Brestateymið fylgdist þeim félögum og fleirum af æsku landsins sem nota ensku mikið í daglegum samskiptum. Þegar Lóa Pind fór að rýna svo betur í stöðu tungunnar kom í ljós að ýmsir telja að íslenskan geti verið í háska eftir því sem talandi tæki, á borð við snjallsíma, verða fyrirferðarmeiri í lífi okkar. Þannig segir hópur um 200 evrópskra sérfræðinga, sem greint hafa stöðu 30 Evrópumála: Íslenska er í næstmestri útrýmingarhættu í stafrænum heimi, á eftir maltnesku. Því talandi tæki, og tækni sem greinir tal, eru þegar orðin hluti af veruleika okkar. En tækin skilja fæst íslensku, og Youtube skilur ekki einu sinni ensku með íslenskum hreim. Eins og kemur berlega í ljós í myndskeiðinu með fréttinni. Lóa Pind leitar svara við því í 5. þætti Bresta hvort íslenskan sé í útrýmingarhættu. Og hvort við séum að gera eitthvað til að bjarga henni. Þátturinn er á dagskrá Stöðvar 2, mánudagskvöldið 17. nóvember kl. 20:35. Umsjónarmenn Bresta eru Lóa Pind Aldísardóttir, Kjartan Hreinn Njálsson og Þórhildur Þorkelsdóttir. Myndatökumaður er Björn Ófeigsson og Gaukur Úlfarsson leikstjóri.
Brestir Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Fleiri fréttir Ólga innan Sjálfstæðisflokksins og maður sem á fimm hundruð derhúfur Holtavörðuheiði og Súðavíkurhlíð lokað „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Sjá meira