Vrba: Íslendingar verða erfiðir og óþægilegir Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Plzen skrifar 15. nóvember 2014 17:40 Vrba á blaðamannafundinum í dag. Vísir/Daníel Pavel Vrba, landsliðsþjálfari Tékklands, hrósaði íslenska liðinu mjög á blaðamannafundi sínum á Doosan-leikvanginum í Plzen en hér mætast liðin í undankeppni EM 2016 annað kvöld. Ísland og Tékkland eru bæði með níu stig að loknum þremur leikjum en strákarnir okkar á toppi riðilsins með markatöluna 8-0. Vrba sagði það ótrúlega tölfræði. „Það er auðvitað sérstakt að vinna þrjá leiki án þess að fá á sig mark og í raun algjör undantekning. Úrslit leikjanna eru því afar áhugaverð,“ sagði Vrba. „Ísland er ofsalega agað og ég hef ekki séð svona lengi. Þetta er lið með dæmigerða skandínavíska þrautsegju - þeir sækja hratt fram og verða erfiður og óþægilegur andstæðingur.“ „Það er engin tilviljun að þeir hafi haldið hreinu heldur er það árangur vinnu þirra. Holland fékk í raun bara eitt færi gegn þeim og Tyrkland tvö. Agi og skipulagning liðsins er framúrskarandi.“ „Bæði lið gera sér grein fyrir mikilvægi leiksins og það lið sem ber sigur úr býtum er komið langleiðina til Frakklands. Auðvitað getur vel verið að liðin skilji jöfn en liðin vita vel hvað er í húfi.“ Æfing liðsins á Doosan-leikvanginum í Plzen er opin stuðningsmönnum en Vrba var þar til í fyrra þjálfari Viktora Plzen. Hann náði góðum árangri með liðið þau fimm ár sem hann starfaði hér. „Ég þekki stuðningsmenn í Plzen og trúi því að margir muni mæta í kvöld. Það gleður mig enda viljum við opna okkur fyrir fólkinu.“ EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Körfubolti „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Körfubolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Er allavega engin þreyta í mér“ „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Sjá meira
Pavel Vrba, landsliðsþjálfari Tékklands, hrósaði íslenska liðinu mjög á blaðamannafundi sínum á Doosan-leikvanginum í Plzen en hér mætast liðin í undankeppni EM 2016 annað kvöld. Ísland og Tékkland eru bæði með níu stig að loknum þremur leikjum en strákarnir okkar á toppi riðilsins með markatöluna 8-0. Vrba sagði það ótrúlega tölfræði. „Það er auðvitað sérstakt að vinna þrjá leiki án þess að fá á sig mark og í raun algjör undantekning. Úrslit leikjanna eru því afar áhugaverð,“ sagði Vrba. „Ísland er ofsalega agað og ég hef ekki séð svona lengi. Þetta er lið með dæmigerða skandínavíska þrautsegju - þeir sækja hratt fram og verða erfiður og óþægilegur andstæðingur.“ „Það er engin tilviljun að þeir hafi haldið hreinu heldur er það árangur vinnu þirra. Holland fékk í raun bara eitt færi gegn þeim og Tyrkland tvö. Agi og skipulagning liðsins er framúrskarandi.“ „Bæði lið gera sér grein fyrir mikilvægi leiksins og það lið sem ber sigur úr býtum er komið langleiðina til Frakklands. Auðvitað getur vel verið að liðin skilji jöfn en liðin vita vel hvað er í húfi.“ Æfing liðsins á Doosan-leikvanginum í Plzen er opin stuðningsmönnum en Vrba var þar til í fyrra þjálfari Viktora Plzen. Hann náði góðum árangri með liðið þau fimm ár sem hann starfaði hér. „Ég þekki stuðningsmenn í Plzen og trúi því að margir muni mæta í kvöld. Það gleður mig enda viljum við opna okkur fyrir fólkinu.“
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Körfubolti „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Körfubolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Er allavega engin þreyta í mér“ „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti