Landsmenn á nálum yfir leiknum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. nóvember 2014 19:33 Strákarnir okkar hita upp fyrir leikinn ytra. Vísir/E.Stefán Íslendingar eru límdir við sjónvarps- og tölvuskjána í kvöld enda stórleikur í Tékklandi. Karlalandslið Íslands mætir heimamönnum í baráttunni um toppsæti A-riðils undankeppni EM 2016. Fjölmargir taka þátt í umræðunni sem fram fer á Twitter meðan á leik stendur. Er notast við merkin #TEKISL og #Fotbolti. Hér að neðan má sjá skoðanaskiptin sem fram fara og nokkur vel valin tíst.Beina texta- og útvarpslýsingu frá leiknum má nálgast hér.Andskotinn! Afhverju erum við með þrjá menn í vegg af þessu færi???? Þoli ekki svona bull! Nokkrir af okkar bestu skallamönnum í veggnum.— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) November 16, 2014 Agaleg tímasetning og slakur varnarleikur hjá Elmari. Hefði verið verra að fá mark strax í upphafi seinni, en sénsinn er til staðar— Smári Jökull Jónsson (@smarijokull) November 16, 2014 Skorum alltaf úr föstum leikatriðum. Belgía, Tyrkland, Holland, Lettland, Eistland..... var skallinn hans Kolla vs. Austurríki ekki líka?— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) November 16, 2014 Markaskorari Íslands. Ragnar Sigurðsson. pic.twitter.com/4IV0cbEBdy— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) November 16, 2014 Búið að djúsa upp poppið...fjölskyldan komin í sófann. Það er loksins alvara í íslenskum karlaíþróttum, harpixlausum #fotboltinet— Magnús Þór Jónsson (@maggimark) November 16, 2014 Hæ Eiður! #skysports pic.twitter.com/0qhYEmk0Ux— Edda Sif Pálsdóttir (@EddaSifPalsd) November 16, 2014 Þetta voru þrjú skref Aron. 1)Smella hàrinu af 2)Taka skeggið af 3)Smella hàrinu aftur à #simple #fotboltinet pic.twitter.com/2Av50PJ2gY— Sævar Ólafsson (@saevarolafs) November 16, 2014 Island vinnur 2-1 og gylfi setur ur aukaspyrnu og joi berg setur winner með þriðju löppini #fotboltinet— viktor unnar illugas (@Viktorillugason) November 16, 2014 Afram Island! Miklu skemmtilegra ad fylgjast med Islenska landslidinu heldur en tvi enska.— Sam Tillen (@SamTillen) November 16, 2014 My view í lýsingu kvöldsins. Tékkland vs Ísland á réttri bylgjulengd. #RoadToFrance #Bylgjan pic.twitter.com/eUswopccwm— Gummi Ben (@GummiBen) November 16, 2014 #TEKISL Tweets #Fotbolti Tweets EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Óbreytt byrjunarlið gegn Tékklandi Lars og Heimir halda tryggð við sömu leikmenn og hafa spilað í undankeppninni til þessa. 16. nóvember 2014 16:21 Umfjöllun: Strákarnir felldir í Tékklandi Íslenska liðinu var kippt niður á jörðina á ný eftir drauma byrjun í undankeppni Evrópumótsins í 1-2 tapi gegn Tékklandi í Plzen í kvöld. 16. nóvember 2014 14:12 Mest lesið „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Handbolti „Vorum bara heppnir að landa þessu“ Körfubolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Fótbolti „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Körfubolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Körfubolti Fleiri fréttir „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið og viðtöl: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram Lyftu sér upp í annað sætið „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Ég er 100% pirraður“ „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Sjá meira
Íslendingar eru límdir við sjónvarps- og tölvuskjána í kvöld enda stórleikur í Tékklandi. Karlalandslið Íslands mætir heimamönnum í baráttunni um toppsæti A-riðils undankeppni EM 2016. Fjölmargir taka þátt í umræðunni sem fram fer á Twitter meðan á leik stendur. Er notast við merkin #TEKISL og #Fotbolti. Hér að neðan má sjá skoðanaskiptin sem fram fara og nokkur vel valin tíst.Beina texta- og útvarpslýsingu frá leiknum má nálgast hér.Andskotinn! Afhverju erum við með þrjá menn í vegg af þessu færi???? Þoli ekki svona bull! Nokkrir af okkar bestu skallamönnum í veggnum.— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) November 16, 2014 Agaleg tímasetning og slakur varnarleikur hjá Elmari. Hefði verið verra að fá mark strax í upphafi seinni, en sénsinn er til staðar— Smári Jökull Jónsson (@smarijokull) November 16, 2014 Skorum alltaf úr föstum leikatriðum. Belgía, Tyrkland, Holland, Lettland, Eistland..... var skallinn hans Kolla vs. Austurríki ekki líka?— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) November 16, 2014 Markaskorari Íslands. Ragnar Sigurðsson. pic.twitter.com/4IV0cbEBdy— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) November 16, 2014 Búið að djúsa upp poppið...fjölskyldan komin í sófann. Það er loksins alvara í íslenskum karlaíþróttum, harpixlausum #fotboltinet— Magnús Þór Jónsson (@maggimark) November 16, 2014 Hæ Eiður! #skysports pic.twitter.com/0qhYEmk0Ux— Edda Sif Pálsdóttir (@EddaSifPalsd) November 16, 2014 Þetta voru þrjú skref Aron. 1)Smella hàrinu af 2)Taka skeggið af 3)Smella hàrinu aftur à #simple #fotboltinet pic.twitter.com/2Av50PJ2gY— Sævar Ólafsson (@saevarolafs) November 16, 2014 Island vinnur 2-1 og gylfi setur ur aukaspyrnu og joi berg setur winner með þriðju löppini #fotboltinet— viktor unnar illugas (@Viktorillugason) November 16, 2014 Afram Island! Miklu skemmtilegra ad fylgjast med Islenska landslidinu heldur en tvi enska.— Sam Tillen (@SamTillen) November 16, 2014 My view í lýsingu kvöldsins. Tékkland vs Ísland á réttri bylgjulengd. #RoadToFrance #Bylgjan pic.twitter.com/eUswopccwm— Gummi Ben (@GummiBen) November 16, 2014 #TEKISL Tweets #Fotbolti Tweets
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Óbreytt byrjunarlið gegn Tékklandi Lars og Heimir halda tryggð við sömu leikmenn og hafa spilað í undankeppninni til þessa. 16. nóvember 2014 16:21 Umfjöllun: Strákarnir felldir í Tékklandi Íslenska liðinu var kippt niður á jörðina á ný eftir drauma byrjun í undankeppni Evrópumótsins í 1-2 tapi gegn Tékklandi í Plzen í kvöld. 16. nóvember 2014 14:12 Mest lesið „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Handbolti „Vorum bara heppnir að landa þessu“ Körfubolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Fótbolti „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Körfubolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Körfubolti Fleiri fréttir „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið og viðtöl: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram Lyftu sér upp í annað sætið „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Ég er 100% pirraður“ „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Sjá meira
Óbreytt byrjunarlið gegn Tékklandi Lars og Heimir halda tryggð við sömu leikmenn og hafa spilað í undankeppninni til þessa. 16. nóvember 2014 16:21
Umfjöllun: Strákarnir felldir í Tékklandi Íslenska liðinu var kippt niður á jörðina á ný eftir drauma byrjun í undankeppni Evrópumótsins í 1-2 tapi gegn Tékklandi í Plzen í kvöld. 16. nóvember 2014 14:12
Uppgjörið og viðtöl: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram