Cech og Rosicky báðir í hópnum á móti Íslandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. nóvember 2014 15:03 Tomas Rosicky og Petr Cech. Vísir/Getty Pavel Vrba, landsliðsþjálfari Tékka í knattspyrnu, hefur tilkynnt 22 manna landsliðshóp fyrir leikinn á móti Íslandi í undankeppni EM en þarna mætast tvö lið sem hafa unnið þrjá fyrstu leiki sína í riðlinum. Vrba valdi bæði Petr Cech (Chelsea) og Tomás Rosický (Arsenal) í hópinn sinn en helmingur hans spilar í heimalandinu. Cech og Rosický eru tveir af fjórum leikmönnum hópsins sem spila með Meistaradeildarliðum en hinir eru markvörðurinn Tomás Vaclík og varnarmaðurinn Marek Suchý sem báðir spila með svissneska liðinu Basel. Leikur Tékk og Íslands fer fram í Plzen sunnudaginn 16. nóvember en Vrba valdi fimm leikmenn frá Viktoria Plzen í hópinn sinn þar af eru þrír varnarmenn. Sex leikmenn koma frá Sparta Prag en þessi tvö félög eru í efstu sætunum í tékknesku deildinni. Petr Cech er orðinn varamarkvörður Chelsea en hann er leikreyndasti leikmaður hópsins með 111 landsleiki. Tomás Rosický spilar hinsvegar væntanlega sinn 99. landsleik í leiknum á móti Íslandi.Vísir/GettyLandsliðshópur Tékklands á móti Íslandi:Markverðir: Petr Cech, Chelsea Tomás Vaclík, Basel David Bicík, Sparta PragVarnarmenn: Pavel Kaderábek, Sparta Prag Radim Řezník, Viktoria Plzen Michal Kadlec, Fenerbahce Marek Suchý, Basel David Limberský, Viktoria Plzen Václav Procházka, Viktoria Plzen Daniel Pudil, Watford Tomáš Sivok, BesiktasMiðjumenn: Vladimír Darida, Freiburg Borek Dockal, Sparta Prag Tomás Horava, Viktoria Plzen Ladislav Krejcí, Sparta Prag Václav Pilar, Viktoria Plzen Jaroslav Plasil, Bordeaux Tomás Rosický, Arsenal Lukás Vácha, Sparta PragSóknarmenn: David Lafata, Sparta Prag Tomás Necid, Zwolle Matěj Vydra, Watford EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Fleiri fréttir Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sjá meira
Pavel Vrba, landsliðsþjálfari Tékka í knattspyrnu, hefur tilkynnt 22 manna landsliðshóp fyrir leikinn á móti Íslandi í undankeppni EM en þarna mætast tvö lið sem hafa unnið þrjá fyrstu leiki sína í riðlinum. Vrba valdi bæði Petr Cech (Chelsea) og Tomás Rosický (Arsenal) í hópinn sinn en helmingur hans spilar í heimalandinu. Cech og Rosický eru tveir af fjórum leikmönnum hópsins sem spila með Meistaradeildarliðum en hinir eru markvörðurinn Tomás Vaclík og varnarmaðurinn Marek Suchý sem báðir spila með svissneska liðinu Basel. Leikur Tékk og Íslands fer fram í Plzen sunnudaginn 16. nóvember en Vrba valdi fimm leikmenn frá Viktoria Plzen í hópinn sinn þar af eru þrír varnarmenn. Sex leikmenn koma frá Sparta Prag en þessi tvö félög eru í efstu sætunum í tékknesku deildinni. Petr Cech er orðinn varamarkvörður Chelsea en hann er leikreyndasti leikmaður hópsins með 111 landsleiki. Tomás Rosický spilar hinsvegar væntanlega sinn 99. landsleik í leiknum á móti Íslandi.Vísir/GettyLandsliðshópur Tékklands á móti Íslandi:Markverðir: Petr Cech, Chelsea Tomás Vaclík, Basel David Bicík, Sparta PragVarnarmenn: Pavel Kaderábek, Sparta Prag Radim Řezník, Viktoria Plzen Michal Kadlec, Fenerbahce Marek Suchý, Basel David Limberský, Viktoria Plzen Václav Procházka, Viktoria Plzen Daniel Pudil, Watford Tomáš Sivok, BesiktasMiðjumenn: Vladimír Darida, Freiburg Borek Dockal, Sparta Prag Tomás Horava, Viktoria Plzen Ladislav Krejcí, Sparta Prag Václav Pilar, Viktoria Plzen Jaroslav Plasil, Bordeaux Tomás Rosický, Arsenal Lukás Vácha, Sparta PragSóknarmenn: David Lafata, Sparta Prag Tomás Necid, Zwolle Matěj Vydra, Watford
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Fleiri fréttir Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sjá meira