BT: Íslendingar fyrir ofan stóru bræður sína á heimslistanum Tómas Þór Þórðarson skrifar 23. október 2014 16:15 Gylfi Þór Sigurðsson hefur farið á kostum og skorað fjögur mörk í þremur leikjum. vísir/andri marinó Það hefur ekki farið framhjá neinum í dag að Ísland er besta Norðurlandaþjóðin í fótbolta samkvæmt nýjum FIFA-lista sem gefinn var út í morgun. Ísland hefur hoppað upp úr 131. sæti og upp í það 28. á skömmum tíma og er nú fjórum sætum fyrir ofan Danmörku og ellefu sætum á undan samlöndum LarsLagerbäcks frá Svíþjóð. Mikið hefur verið skrifað um stöðu Íslands í fjölmiðlum á Norðurlöndum og á vef danska blaðsins BT segir: „Ísland er nú besta Norðurlandaþjóðin. Það smá sjá á FIFA-listanum sem birtur var í morgun. Ísland er í 28. sæti, fyrir ofan stóru bræður sína frá Svíþjóð, Noregi og Danmörku.“ Í fréttinni segir að staða Íslands á listanum komi til vegna óvæntra sigra á stórliðum eins og Tyrklandi og Hollandi, en Ísland fór úr 46. sæti í það 28. á tveimur mánuðum. „Uppsveifla Íslendinga er ekki síst að þakka sænska þjálfaranum Lars Lagerbäck sem tók við liðinu og hefur náð því besta út úr mörgum leikmönnum. Þar ber hæst að nefna Gylfa Þór Sigurðsson sem hefur skorað fjögur mörk í fyrstu þremur leikjum liðsins í undankeppninni.“Besta fótboltalandsliðið á Norðurlöndum(Staða þjóða á FIFA-listanum 23. október 2014)28. sæti Ísland 32. sæti Danmörk 39. sæti Svíþjóð 63. sæti Finnland 68. sæti Noregur 187. sæti Færeyjar Íslenski boltinn Tengdar fréttir Ísland besta Norðurlandaþjóðin | Heimir: Þú segir mér fréttir Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson hafði ekki fengið fréttir af nýjum styrkleikalista FIFA þegar Vísir hafði samband í morgun. 23. október 2014 10:02 Svíar í sárum: Erum verri en Grænhöfðaeyjar Sjá ástæðu til að fagna samlanda sínum Lars Lagerbäck sem er með Ísland í 28. sæti heimslistans, ellefu sætum fyrir ofan Svíþjóð. 23. október 2014 10:30 Geir: Ráðning Lars ein farsælasta ákvörðunin mín Íslenska landsliðið í fótbolta komst upp í 28. sæti FIFA-listans og er besta Norðurlandaþjóðin í fótbolta. 23. október 2014 09:30 Ísland á besta fótboltalandsliðið á Norðurlöndum Íslenska karlalandsliðið hækkaði sig um sex sæti á Styrkleikalista FIFA en nýr listi var gefinn út í morgun. Ísland er nú í 28. sæti listans og hefur aldrei verið ofar á listanum. 23. október 2014 08:15 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Sjá meira
Það hefur ekki farið framhjá neinum í dag að Ísland er besta Norðurlandaþjóðin í fótbolta samkvæmt nýjum FIFA-lista sem gefinn var út í morgun. Ísland hefur hoppað upp úr 131. sæti og upp í það 28. á skömmum tíma og er nú fjórum sætum fyrir ofan Danmörku og ellefu sætum á undan samlöndum LarsLagerbäcks frá Svíþjóð. Mikið hefur verið skrifað um stöðu Íslands í fjölmiðlum á Norðurlöndum og á vef danska blaðsins BT segir: „Ísland er nú besta Norðurlandaþjóðin. Það smá sjá á FIFA-listanum sem birtur var í morgun. Ísland er í 28. sæti, fyrir ofan stóru bræður sína frá Svíþjóð, Noregi og Danmörku.“ Í fréttinni segir að staða Íslands á listanum komi til vegna óvæntra sigra á stórliðum eins og Tyrklandi og Hollandi, en Ísland fór úr 46. sæti í það 28. á tveimur mánuðum. „Uppsveifla Íslendinga er ekki síst að þakka sænska þjálfaranum Lars Lagerbäck sem tók við liðinu og hefur náð því besta út úr mörgum leikmönnum. Þar ber hæst að nefna Gylfa Þór Sigurðsson sem hefur skorað fjögur mörk í fyrstu þremur leikjum liðsins í undankeppninni.“Besta fótboltalandsliðið á Norðurlöndum(Staða þjóða á FIFA-listanum 23. október 2014)28. sæti Ísland 32. sæti Danmörk 39. sæti Svíþjóð 63. sæti Finnland 68. sæti Noregur 187. sæti Færeyjar
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Ísland besta Norðurlandaþjóðin | Heimir: Þú segir mér fréttir Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson hafði ekki fengið fréttir af nýjum styrkleikalista FIFA þegar Vísir hafði samband í morgun. 23. október 2014 10:02 Svíar í sárum: Erum verri en Grænhöfðaeyjar Sjá ástæðu til að fagna samlanda sínum Lars Lagerbäck sem er með Ísland í 28. sæti heimslistans, ellefu sætum fyrir ofan Svíþjóð. 23. október 2014 10:30 Geir: Ráðning Lars ein farsælasta ákvörðunin mín Íslenska landsliðið í fótbolta komst upp í 28. sæti FIFA-listans og er besta Norðurlandaþjóðin í fótbolta. 23. október 2014 09:30 Ísland á besta fótboltalandsliðið á Norðurlöndum Íslenska karlalandsliðið hækkaði sig um sex sæti á Styrkleikalista FIFA en nýr listi var gefinn út í morgun. Ísland er nú í 28. sæti listans og hefur aldrei verið ofar á listanum. 23. október 2014 08:15 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Sjá meira
Ísland besta Norðurlandaþjóðin | Heimir: Þú segir mér fréttir Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson hafði ekki fengið fréttir af nýjum styrkleikalista FIFA þegar Vísir hafði samband í morgun. 23. október 2014 10:02
Svíar í sárum: Erum verri en Grænhöfðaeyjar Sjá ástæðu til að fagna samlanda sínum Lars Lagerbäck sem er með Ísland í 28. sæti heimslistans, ellefu sætum fyrir ofan Svíþjóð. 23. október 2014 10:30
Geir: Ráðning Lars ein farsælasta ákvörðunin mín Íslenska landsliðið í fótbolta komst upp í 28. sæti FIFA-listans og er besta Norðurlandaþjóðin í fótbolta. 23. október 2014 09:30
Ísland á besta fótboltalandsliðið á Norðurlöndum Íslenska karlalandsliðið hækkaði sig um sex sæti á Styrkleikalista FIFA en nýr listi var gefinn út í morgun. Ísland er nú í 28. sæti listans og hefur aldrei verið ofar á listanum. 23. október 2014 08:15