Tvö marksækin lið mætast í Álaborg Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. október 2014 13:00 Emil Atlason var einn af markahæstu leikmönnum riðlakeppninnar. Vísir/Anton Brink Seinna í dag mætast U-21 árs lið Íslands og Danmerkur í fyrri leik liðanna í umspili um sæti á EM 2015 í Tékklandi. Leikurinn fer fram á heimavelli Aab Álaborgar, Nordjyske Arena. Danir fóru mjög sannfærandi í gegnum sinn riðil sem innihélt, auk þeirra, Rússland, Slóveníu, Búlgaríu, Eistland og Andorra. Danir unnu átta af tíu leikjum og gerðu tvö jafntefli, skoruðu 37 mörk og fengu á sig níu. Ekkert lið skoraði fleiri mörk í riðlakeppninni en Danmörk. Alls skoruðu 16 leikmenn fyrir Dani í undankeppninni. Lasse Vigen Christensen, leikmaður Fulham, var þeirra markhæstur með fimm mörk.Yussuf Poulsen og Kenneth Zohore komu næstir með fjögur mörk hvor. Hvorugur þeirra er hins vegar í hópnum sem mætir Íslandi. Íslendingar lentu í öðru sæti í sínum riðli, sex stigum á eftir toppliði Frakklands. Emil Atlason skoraði flest mörk fyrir Ísland í riðlakeppninni, eða átta talsins. Emil var í 3.-5. sæti yfir markahæstu leikmenn riðlakeppninnar, en aðeins Pólverjinn Arkadiusz Milik og Englendingurinn Saido Berahino skoruðu fleiri mörk en Emil, en þeir gerðu báðir níu mörk.Hólmbert Aron Friðjónsson var næstmarkahæstur í íslenska liðinu, með fjögur mörk í sex leikjum. Jón Daði Böðvarsson, sem verður með A-landsliðinu gegn Lettlandi í Ríga í kvöld, skoraði tvö mörk og þeir Arnór Ingvi Traustason, Hjörtur Hermannsson, Kristján Gauti Emilsson, Ólafur Karl Finsen og Sverrir Ingi Ingason eitt mark hver.Leikur Íslands og Danmerkur hefst klukkan 16:00 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Lars: Áttum gott spjall við Eyjólf A-landsliðið nýtur krafta Jóns Daða Böðvarssonar en ekki U21 árs liðið sem á fyrir höndum mikilvæga leiki gegn Dönum. 3. október 2014 09:40 Einn nýliði í U-21 árs landsliðinu Eyjólfur Sverrisson hefur valið hópinn hjá íslenska U-21 árs landsliðinu sem mætir Danmörku í tveimur umspilsleikjum um sæti í úrslitakeppni EM 2015 í Tékklandi. 3. október 2014 13:17 Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Sport Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Fleiri fréttir Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Sjá meira
Seinna í dag mætast U-21 árs lið Íslands og Danmerkur í fyrri leik liðanna í umspili um sæti á EM 2015 í Tékklandi. Leikurinn fer fram á heimavelli Aab Álaborgar, Nordjyske Arena. Danir fóru mjög sannfærandi í gegnum sinn riðil sem innihélt, auk þeirra, Rússland, Slóveníu, Búlgaríu, Eistland og Andorra. Danir unnu átta af tíu leikjum og gerðu tvö jafntefli, skoruðu 37 mörk og fengu á sig níu. Ekkert lið skoraði fleiri mörk í riðlakeppninni en Danmörk. Alls skoruðu 16 leikmenn fyrir Dani í undankeppninni. Lasse Vigen Christensen, leikmaður Fulham, var þeirra markhæstur með fimm mörk.Yussuf Poulsen og Kenneth Zohore komu næstir með fjögur mörk hvor. Hvorugur þeirra er hins vegar í hópnum sem mætir Íslandi. Íslendingar lentu í öðru sæti í sínum riðli, sex stigum á eftir toppliði Frakklands. Emil Atlason skoraði flest mörk fyrir Ísland í riðlakeppninni, eða átta talsins. Emil var í 3.-5. sæti yfir markahæstu leikmenn riðlakeppninnar, en aðeins Pólverjinn Arkadiusz Milik og Englendingurinn Saido Berahino skoruðu fleiri mörk en Emil, en þeir gerðu báðir níu mörk.Hólmbert Aron Friðjónsson var næstmarkahæstur í íslenska liðinu, með fjögur mörk í sex leikjum. Jón Daði Böðvarsson, sem verður með A-landsliðinu gegn Lettlandi í Ríga í kvöld, skoraði tvö mörk og þeir Arnór Ingvi Traustason, Hjörtur Hermannsson, Kristján Gauti Emilsson, Ólafur Karl Finsen og Sverrir Ingi Ingason eitt mark hver.Leikur Íslands og Danmerkur hefst klukkan 16:00 og verður í beinni textalýsingu á Vísi.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Lars: Áttum gott spjall við Eyjólf A-landsliðið nýtur krafta Jóns Daða Böðvarssonar en ekki U21 árs liðið sem á fyrir höndum mikilvæga leiki gegn Dönum. 3. október 2014 09:40 Einn nýliði í U-21 árs landsliðinu Eyjólfur Sverrisson hefur valið hópinn hjá íslenska U-21 árs landsliðinu sem mætir Danmörku í tveimur umspilsleikjum um sæti í úrslitakeppni EM 2015 í Tékklandi. 3. október 2014 13:17 Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Sport Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Fleiri fréttir Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Sjá meira
Lars: Áttum gott spjall við Eyjólf A-landsliðið nýtur krafta Jóns Daða Böðvarssonar en ekki U21 árs liðið sem á fyrir höndum mikilvæga leiki gegn Dönum. 3. október 2014 09:40
Einn nýliði í U-21 árs landsliðinu Eyjólfur Sverrisson hefur valið hópinn hjá íslenska U-21 árs landsliðinu sem mætir Danmörku í tveimur umspilsleikjum um sæti í úrslitakeppni EM 2015 í Tékklandi. 3. október 2014 13:17