Pahars: Ekkert gekk hjá Íslandi fyrir rauða spjaldið Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Riga skrifar 10. október 2014 21:29 Vísir/Valli Marian Pahars, landsliðsþjálfari Lettlands, var niðurlútur eftir 3-0 tap gegn Íslandi á blaðamannafundi sínum á Skonto-leikvanginum í kvöld. „Ísland er með frábært lið og það kom mér ekki á óvart,“ sagði Pahars. „Það er erfitt að spila gegn þeim og þannig var það í dag. Þeir eru með góða leikmenn sem eru betri en okkar leikmenn í dag. Svo einfalt er það.“ Lettland missti mann af velli með rautt spjald í stöðunni 0-0 en Gylfi Þór Sigurðsson skoraði skömmu síðar eftir þungar sóknarleikur íslenska liðsins. „Það er erfitt að tala eftir svona leik. Við vissum að þeir myndu vera meira með boltann og beita háum fyrirgjöfum inn í teig. Við vorum ekki hræddir við það - við vorum tilbúnir.“ „En þegar þeir sáu að fyrirgjafirnar voru ekki að hjálpa þeim þá breyttu þeir til. Ísland færði til leikmenn, breytti um leikaðferð en það gekk ekkert hjá þeim. Þar til að rauða spjaldið kom. Það virkaði mjög vel fyrir þá.“ „Að vera manni færri gegn svona góðu liði er erfitt. En ég vil ekki koma með neinar afsakanir. Við hefðum getað spilað betur. Við töpuðum mörgum auðveldum boltum og spilið hjá okkur var ekkert. Það er erfitt að ná góðum úrslitin þegar spilamennskan er svona.“ EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Íslenska landsliðið á toppi riðilsins eftir 3-0 sigur í Lettlandi Íslenska landsliðið í knattspyrnu hefur aldrei unnið annan leik í undankeppni stórmóts eftir sigur í þeim fyrsta. 10. október 2014 17:30 Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Sjá meira
Marian Pahars, landsliðsþjálfari Lettlands, var niðurlútur eftir 3-0 tap gegn Íslandi á blaðamannafundi sínum á Skonto-leikvanginum í kvöld. „Ísland er með frábært lið og það kom mér ekki á óvart,“ sagði Pahars. „Það er erfitt að spila gegn þeim og þannig var það í dag. Þeir eru með góða leikmenn sem eru betri en okkar leikmenn í dag. Svo einfalt er það.“ Lettland missti mann af velli með rautt spjald í stöðunni 0-0 en Gylfi Þór Sigurðsson skoraði skömmu síðar eftir þungar sóknarleikur íslenska liðsins. „Það er erfitt að tala eftir svona leik. Við vissum að þeir myndu vera meira með boltann og beita háum fyrirgjöfum inn í teig. Við vorum ekki hræddir við það - við vorum tilbúnir.“ „En þegar þeir sáu að fyrirgjafirnar voru ekki að hjálpa þeim þá breyttu þeir til. Ísland færði til leikmenn, breytti um leikaðferð en það gekk ekkert hjá þeim. Þar til að rauða spjaldið kom. Það virkaði mjög vel fyrir þá.“ „Að vera manni færri gegn svona góðu liði er erfitt. En ég vil ekki koma með neinar afsakanir. Við hefðum getað spilað betur. Við töpuðum mörgum auðveldum boltum og spilið hjá okkur var ekkert. Það er erfitt að ná góðum úrslitin þegar spilamennskan er svona.“
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Íslenska landsliðið á toppi riðilsins eftir 3-0 sigur í Lettlandi Íslenska landsliðið í knattspyrnu hefur aldrei unnið annan leik í undankeppni stórmóts eftir sigur í þeim fyrsta. 10. október 2014 17:30 Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Sjá meira
Íslenska landsliðið á toppi riðilsins eftir 3-0 sigur í Lettlandi Íslenska landsliðið í knattspyrnu hefur aldrei unnið annan leik í undankeppni stórmóts eftir sigur í þeim fyrsta. 10. október 2014 17:30