Kári Árna: Liðin skapað afar fá færi Anton Ingi Leifsson skrifar 13. október 2014 06:30 Kári á blaðamannafundinum í dag. Vísir/Vilhelm Kári Árnason er ánægður með varnarleikinn hjá íslenska landsliðinu hingað til, en liðið hefur haldið hreinu í tveimur fyrstu leikjum sínum í undankeppninni. Markatalan eftir leikina tvo; 6-0. „Við áttum alveg von á þessu sérstaklega eftir sigurinn á Tyrkjum. Það kom ekkert annað til greina en sigur gegn Lettum," sagði Kári Árnason í samtali við Vísi. „Við vissum hvernig leikurinn myndi þróast og við lögðum leikinn virkilega vel upp. Þetta var þolinmæðisvinna, en við bjuggumst ekki við þeim svona aftarlega." Kári er skiljanlega ánægður með varnarleikinn í mótinu hingað til. „Þeir settu litla sem enga pressu á okkur og við fengum bara að halda boltanum eins og við vildum. Við sköpuðum færi í fyrri hálfleik og þegar við sáum það í hálfleik að við náðum að skapa færi þrátt fyrir að þeir væru svona aftarlega þá var ekkert annað í stöðunni enn að vinna." „Það er okkar hlutverk í þessu liði er að halda búrinu hreinu og það hefur tekist vel. Liðin sem við höfum spilað á móti hafa skapað afar fá færi." „Tyrkir áttu eitt alvöru færi sem var í síðari hálfleik þegar þeir skutu yfir í stöðunni 1-0, en í Lettaleiknum voru þeir aldrei hættulegir nema í nokkrum föstum leikatriðum." „Við erum búnir að stilla saman strengina. Við erum meira solid sem varnarlið. Það hjálpar að ég, Ragnar og Ari Freyr erum búnir að spila saman flesta leikina í síðasta móti og núna aftur. Elmar er svo búinn að koma frábærlega inn." „Þetta verður prófraun á allt liðið. Það er lykilatriði að verjumst sem heild. Ein varnarlína er ekki að fara halda Arjen Robben og Robin van Persie niðri. Við þurfum allir að verjast vel," sagði Kári og bætti við að lokum að hann vonaðist til að liðið myndi kroppa í að minnsta kosti eitt stig á morgun. Íslenski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn Fleiri fréttir „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Sjá meira
Kári Árnason er ánægður með varnarleikinn hjá íslenska landsliðinu hingað til, en liðið hefur haldið hreinu í tveimur fyrstu leikjum sínum í undankeppninni. Markatalan eftir leikina tvo; 6-0. „Við áttum alveg von á þessu sérstaklega eftir sigurinn á Tyrkjum. Það kom ekkert annað til greina en sigur gegn Lettum," sagði Kári Árnason í samtali við Vísi. „Við vissum hvernig leikurinn myndi þróast og við lögðum leikinn virkilega vel upp. Þetta var þolinmæðisvinna, en við bjuggumst ekki við þeim svona aftarlega." Kári er skiljanlega ánægður með varnarleikinn í mótinu hingað til. „Þeir settu litla sem enga pressu á okkur og við fengum bara að halda boltanum eins og við vildum. Við sköpuðum færi í fyrri hálfleik og þegar við sáum það í hálfleik að við náðum að skapa færi þrátt fyrir að þeir væru svona aftarlega þá var ekkert annað í stöðunni enn að vinna." „Það er okkar hlutverk í þessu liði er að halda búrinu hreinu og það hefur tekist vel. Liðin sem við höfum spilað á móti hafa skapað afar fá færi." „Tyrkir áttu eitt alvöru færi sem var í síðari hálfleik þegar þeir skutu yfir í stöðunni 1-0, en í Lettaleiknum voru þeir aldrei hættulegir nema í nokkrum föstum leikatriðum." „Við erum búnir að stilla saman strengina. Við erum meira solid sem varnarlið. Það hjálpar að ég, Ragnar og Ari Freyr erum búnir að spila saman flesta leikina í síðasta móti og núna aftur. Elmar er svo búinn að koma frábærlega inn." „Þetta verður prófraun á allt liðið. Það er lykilatriði að verjumst sem heild. Ein varnarlína er ekki að fara halda Arjen Robben og Robin van Persie niðri. Við þurfum allir að verjast vel," sagði Kári og bætti við að lokum að hann vonaðist til að liðið myndi kroppa í að minnsta kosti eitt stig á morgun.
Íslenski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn Fleiri fréttir „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Sjá meira