Kári Árna: Liðin skapað afar fá færi Anton Ingi Leifsson skrifar 13. október 2014 06:30 Kári á blaðamannafundinum í dag. Vísir/Vilhelm Kári Árnason er ánægður með varnarleikinn hjá íslenska landsliðinu hingað til, en liðið hefur haldið hreinu í tveimur fyrstu leikjum sínum í undankeppninni. Markatalan eftir leikina tvo; 6-0. „Við áttum alveg von á þessu sérstaklega eftir sigurinn á Tyrkjum. Það kom ekkert annað til greina en sigur gegn Lettum," sagði Kári Árnason í samtali við Vísi. „Við vissum hvernig leikurinn myndi þróast og við lögðum leikinn virkilega vel upp. Þetta var þolinmæðisvinna, en við bjuggumst ekki við þeim svona aftarlega." Kári er skiljanlega ánægður með varnarleikinn í mótinu hingað til. „Þeir settu litla sem enga pressu á okkur og við fengum bara að halda boltanum eins og við vildum. Við sköpuðum færi í fyrri hálfleik og þegar við sáum það í hálfleik að við náðum að skapa færi þrátt fyrir að þeir væru svona aftarlega þá var ekkert annað í stöðunni enn að vinna." „Það er okkar hlutverk í þessu liði er að halda búrinu hreinu og það hefur tekist vel. Liðin sem við höfum spilað á móti hafa skapað afar fá færi." „Tyrkir áttu eitt alvöru færi sem var í síðari hálfleik þegar þeir skutu yfir í stöðunni 1-0, en í Lettaleiknum voru þeir aldrei hættulegir nema í nokkrum föstum leikatriðum." „Við erum búnir að stilla saman strengina. Við erum meira solid sem varnarlið. Það hjálpar að ég, Ragnar og Ari Freyr erum búnir að spila saman flesta leikina í síðasta móti og núna aftur. Elmar er svo búinn að koma frábærlega inn." „Þetta verður prófraun á allt liðið. Það er lykilatriði að verjumst sem heild. Ein varnarlína er ekki að fara halda Arjen Robben og Robin van Persie niðri. Við þurfum allir að verjast vel," sagði Kári og bætti við að lokum að hann vonaðist til að liðið myndi kroppa í að minnsta kosti eitt stig á morgun. Íslenski boltinn Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Íslenski boltinn Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Sjá meira
Kári Árnason er ánægður með varnarleikinn hjá íslenska landsliðinu hingað til, en liðið hefur haldið hreinu í tveimur fyrstu leikjum sínum í undankeppninni. Markatalan eftir leikina tvo; 6-0. „Við áttum alveg von á þessu sérstaklega eftir sigurinn á Tyrkjum. Það kom ekkert annað til greina en sigur gegn Lettum," sagði Kári Árnason í samtali við Vísi. „Við vissum hvernig leikurinn myndi þróast og við lögðum leikinn virkilega vel upp. Þetta var þolinmæðisvinna, en við bjuggumst ekki við þeim svona aftarlega." Kári er skiljanlega ánægður með varnarleikinn í mótinu hingað til. „Þeir settu litla sem enga pressu á okkur og við fengum bara að halda boltanum eins og við vildum. Við sköpuðum færi í fyrri hálfleik og þegar við sáum það í hálfleik að við náðum að skapa færi þrátt fyrir að þeir væru svona aftarlega þá var ekkert annað í stöðunni enn að vinna." „Það er okkar hlutverk í þessu liði er að halda búrinu hreinu og það hefur tekist vel. Liðin sem við höfum spilað á móti hafa skapað afar fá færi." „Tyrkir áttu eitt alvöru færi sem var í síðari hálfleik þegar þeir skutu yfir í stöðunni 1-0, en í Lettaleiknum voru þeir aldrei hættulegir nema í nokkrum föstum leikatriðum." „Við erum búnir að stilla saman strengina. Við erum meira solid sem varnarlið. Það hjálpar að ég, Ragnar og Ari Freyr erum búnir að spila saman flesta leikina í síðasta móti og núna aftur. Elmar er svo búinn að koma frábærlega inn." „Þetta verður prófraun á allt liðið. Það er lykilatriði að verjumst sem heild. Ein varnarlína er ekki að fara halda Arjen Robben og Robin van Persie niðri. Við þurfum allir að verjast vel," sagði Kári og bætti við að lokum að hann vonaðist til að liðið myndi kroppa í að minnsta kosti eitt stig á morgun.
Íslenski boltinn Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Íslenski boltinn Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Sjá meira