Ragnar: Ætlum að spila góðan sóknarleik Anton Ingi Leifsson skrifar 12. október 2014 22:30 Ragnar Sigurðsson tæklar tyrkneskan leikmann í síðasta heimaleik. Vísir/Getty Ragnar Sigurðsson, varnarjaxl Íslands, er spenntur fyrir að spila gegn eins sterkum leikmönnum og Robin van Persie og Arjen Robben. „Þessi góða byrjun hefur alls ekki komið mér á óvart," sagði Ragnar ákveðinn. „Ég vissi ekkert hvernig Tyrkjaleikurinn myndi spilast, en eftir tíu mínútur sá ég að við vorum að yfirspila þá. Síðan urðum við manni fleiri og þá varð þetta allt miklu auðveldara." „Á móti Lettum bjóst maður alveg eins við að halda hreinu ef allir væru einbeittir, en þetta kemur mér ekkert þannig séð á óvart. Við erum mjög sáttir með að halda hreinu í þessum fyrstu tveimur leikjum." „Að sjálfsögðu gæti það gerst að við liggjum til baka og beitum skyndisóknum, en það er ekkert sem við erum búnir að plana." „Ef Hollendingarnir eru með boltann og eru að spila vel þá verðum við nátturlega að spila varnarleikinn aftar á vellinum, en þegar við fáum boltann þá ætlum við að spila góðan sóknarleik." Ragnari hlakkar til að berjast við kalla á borð við Arjen Robben og Robin van Persie. „Það verður mjög gaman og ég hlakka mjög til þess. Það verður áskorun fyrir okkur í vörninni." Við ætlum að taka þrjú stig. Það er krafan hjá okkur, en svo sjáum við bara til hvað gerist," sagði þessi feyknaöflugi varnarmaður að lokum. Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Fótbolti Mbappé afgreiddi Real Oviedo Fótbolti „Hefði viljað þriðja markið“ Sport „Við vorum skíthræddir“ Sport Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Fleiri fréttir Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Sjá meira
Ragnar Sigurðsson, varnarjaxl Íslands, er spenntur fyrir að spila gegn eins sterkum leikmönnum og Robin van Persie og Arjen Robben. „Þessi góða byrjun hefur alls ekki komið mér á óvart," sagði Ragnar ákveðinn. „Ég vissi ekkert hvernig Tyrkjaleikurinn myndi spilast, en eftir tíu mínútur sá ég að við vorum að yfirspila þá. Síðan urðum við manni fleiri og þá varð þetta allt miklu auðveldara." „Á móti Lettum bjóst maður alveg eins við að halda hreinu ef allir væru einbeittir, en þetta kemur mér ekkert þannig séð á óvart. Við erum mjög sáttir með að halda hreinu í þessum fyrstu tveimur leikjum." „Að sjálfsögðu gæti það gerst að við liggjum til baka og beitum skyndisóknum, en það er ekkert sem við erum búnir að plana." „Ef Hollendingarnir eru með boltann og eru að spila vel þá verðum við nátturlega að spila varnarleikinn aftar á vellinum, en þegar við fáum boltann þá ætlum við að spila góðan sóknarleik." Ragnari hlakkar til að berjast við kalla á borð við Arjen Robben og Robin van Persie. „Það verður mjög gaman og ég hlakka mjög til þess. Það verður áskorun fyrir okkur í vörninni." Við ætlum að taka þrjú stig. Það er krafan hjá okkur, en svo sjáum við bara til hvað gerist," sagði þessi feyknaöflugi varnarmaður að lokum.
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Fótbolti Mbappé afgreiddi Real Oviedo Fótbolti „Hefði viljað þriðja markið“ Sport „Við vorum skíthræddir“ Sport Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Fleiri fréttir Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Sjá meira