Birkir Bjarna: Var Robben að spila? Ingvi Þór Sæmundsson á Laugardalsvelli skrifar 13. október 2014 22:14 Birkir Bjarnason og Robben eigast við. vísir/andri marinó Birkir Bjarnason fiskaði vítaspyrnuna sem Gylfi Þór Sigurðsson skoraði úr á 10. mínútu. Hann var skiljanlega sáttur eftir sigurinn gegn Hollandi. „Þetta var frábærlega skipulagður leikur hjá okkur. Þeir fengu eitt gott færi í fyrri hálfleik og svo man ég ekki hvort þeir hafi fengið eitthvað í seinni hálfleik. Þetta var fullkominn leikur hjá okkur,“ sagði Birkir sem var spurður um Arjen Robben, kantmanninn hættulega hjá Hollandi, sem íslensku strákarnir höfðu góðar gætur á í leiknum. „Var hann að spila?“ sagði Birkir í léttum dúr. „Hann er frábær leikmaður, en við náðum að loka mjög vel á hann og þetta var frábær frammistaða hjá öllum.“ Eins og áður sagði náði Birkir í vítaspyrnu snemma leiks, en hver var aðdragandinn að henni? „Ég ákvað að reyna að fara framúr honum (Stefan de Vrij) og hann kemur við mig. Það var 50-50 hvort þetta ætti að vera víti,“ sagði Birkir sem er að vonum ánægður með byrjunina á undankeppninni. „Við erum búnir að bæta okkur gríðarlega, bæði í vörn og sókn, og það hefur sést í þessum þremur leikjum,“ sagði Birkir að endingu. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Í sigurliði gegn Hollandi en kemst ekki í byrjunarliðið í fallbaráttu í Noregi "Ég sagði einmitt í gríni eftir leikinn að nú væri maður aftur á leið á bekkinn hjá Brann í fallbaráttunni. Það er svolítið antiklimax,“ sagði Birkir Már Sævarsson. 13. október 2014 22:03 Robben: Hrósa Íslandi fyrir góðan varnarleik Arjen Robben hrósaði íslenska liðinu fyrir góðan varnarleik eftir 2-0 sigur Íslands á Hollandi í kvöld en sagði jafnframt að Holland hafi gefið Íslandi tvö mörk í leiknum. 13. október 2014 22:09 Kolbeinn: Gaman fyrir mig að koma á æfingu "Ég mæti til Hollands með bros á vör. Þetta var frábær sigur,“ sagði Kolbeinn Sigþórsson, framherji íslenska landsliðsins, eftir 2-0 sigurinn á Hollandi í kvöld. 13. október 2014 21:32 Gylfi skellti í sig töflum eftir leikinn "Það er aldrei slæmt að taka þrjú eða sex stig á móti honum,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson, öðru nafni martröð Robin van Persie. 13. október 2014 21:45 Ísland vann stórbrotinn sigur á Hollandi Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörkin í stórglæsilegum 2-0 sigri á stjörnum prýddu liði Hollands. Ísland er með fullt hús stiga að loknum þremur umferðum. 13. október 2014 16:46 Hannes: Kom ekki á óvart því við vitum hvað við getum Hannes Þór Halldórsson hélt íslenska markinu hreinu í þriðja sinn í jafn mörgum leikjum í undankeppni Evrópumótsins í fótbolta sem fram fer í Frakklandi 2016. 13. október 2014 21:57 Lars: Nánast fullkominn varnarleikur Lars Lagerbäck hrósaði íslenska liðinu í hástert á blaðamannafundi eftir leik. 13. október 2014 22:19 Ragnar: Held þeir hafi búist við okkur aðeins betri "Þetta var glæsilegt. Þetta var það sem við ætluðum okkur og okkur tókst þetta,“ sagði Ragnar Sigurðsson miðvörður Íslands eftir sigurinn glæsilega á Hollandi í kvöld. 13. október 2014 21:30 Aron Einar reiknar ekki með að skera skegg sitt „Þeir voru farnir í langa bolta, einhvern leik sem við fundum upp á í rauninni,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson. 13. október 2014 22:12 Emil: Finn fyrir nærveru pabba í hjarta mínu eftir hvern leik "Kannski hefur pabbi verið með mér hérna í síðustu leikjum. Mig langaði að spila fyrir hann,“ sagði hálfklökkur Emil Hallfreðsson við blaðamann Vísis. 13. október 2014 21:34 Gylfi markahæstur í undankeppninni Gylfi Þór Sigurðsson hefur skorað fjögur mörk í þremur fyrstu leikjum Íslands í undankeppni EM 2016 og er nú markahæsti leikmaður undankeppninnar ásamt tveimur öðrum leikmönnum. 13. október 2014 21:30 Kári: Vildi frekar spila á móti þeim en Jóni Daða og Kolla Kári Árnason átti stórleik í hjarta varnar íslenska landsliðsins í sigrinum á Hollandi í kvöld og náði ásamt Ragnar Sigurðssyni að halda Robin van Persie niðri í leiknum á afmælisdaginn sinn. 13. október 2014 21:41 Strákarnir fagna í klefanum eftir leik - myndband Lars Lagerback upplýsti á blaðamannafundi eftir leik hver stjórnaði fagnaðarlátunum inni í klefa. Þar væri á ferðinni mikið skemmtikraftur. 13. október 2014 22:21 Jón Daði: Varnarleikurinn var stórkostlegur "Þetta er alveg frábært, frábær dagur fyrir íslensku þjóðina,“ sagði Jón Daði Böðvarsson sem átti magnaðan leik í framlínu Íslands gegn Hollandi á Laugardalsvelli í kvöld. 13. október 2014 21:54 Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Fótbolti Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Handbolti Fleiri fréttir Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Sjá meira
Birkir Bjarnason fiskaði vítaspyrnuna sem Gylfi Þór Sigurðsson skoraði úr á 10. mínútu. Hann var skiljanlega sáttur eftir sigurinn gegn Hollandi. „Þetta var frábærlega skipulagður leikur hjá okkur. Þeir fengu eitt gott færi í fyrri hálfleik og svo man ég ekki hvort þeir hafi fengið eitthvað í seinni hálfleik. Þetta var fullkominn leikur hjá okkur,“ sagði Birkir sem var spurður um Arjen Robben, kantmanninn hættulega hjá Hollandi, sem íslensku strákarnir höfðu góðar gætur á í leiknum. „Var hann að spila?“ sagði Birkir í léttum dúr. „Hann er frábær leikmaður, en við náðum að loka mjög vel á hann og þetta var frábær frammistaða hjá öllum.“ Eins og áður sagði náði Birkir í vítaspyrnu snemma leiks, en hver var aðdragandinn að henni? „Ég ákvað að reyna að fara framúr honum (Stefan de Vrij) og hann kemur við mig. Það var 50-50 hvort þetta ætti að vera víti,“ sagði Birkir sem er að vonum ánægður með byrjunina á undankeppninni. „Við erum búnir að bæta okkur gríðarlega, bæði í vörn og sókn, og það hefur sést í þessum þremur leikjum,“ sagði Birkir að endingu.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Í sigurliði gegn Hollandi en kemst ekki í byrjunarliðið í fallbaráttu í Noregi "Ég sagði einmitt í gríni eftir leikinn að nú væri maður aftur á leið á bekkinn hjá Brann í fallbaráttunni. Það er svolítið antiklimax,“ sagði Birkir Már Sævarsson. 13. október 2014 22:03 Robben: Hrósa Íslandi fyrir góðan varnarleik Arjen Robben hrósaði íslenska liðinu fyrir góðan varnarleik eftir 2-0 sigur Íslands á Hollandi í kvöld en sagði jafnframt að Holland hafi gefið Íslandi tvö mörk í leiknum. 13. október 2014 22:09 Kolbeinn: Gaman fyrir mig að koma á æfingu "Ég mæti til Hollands með bros á vör. Þetta var frábær sigur,“ sagði Kolbeinn Sigþórsson, framherji íslenska landsliðsins, eftir 2-0 sigurinn á Hollandi í kvöld. 13. október 2014 21:32 Gylfi skellti í sig töflum eftir leikinn "Það er aldrei slæmt að taka þrjú eða sex stig á móti honum,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson, öðru nafni martröð Robin van Persie. 13. október 2014 21:45 Ísland vann stórbrotinn sigur á Hollandi Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörkin í stórglæsilegum 2-0 sigri á stjörnum prýddu liði Hollands. Ísland er með fullt hús stiga að loknum þremur umferðum. 13. október 2014 16:46 Hannes: Kom ekki á óvart því við vitum hvað við getum Hannes Þór Halldórsson hélt íslenska markinu hreinu í þriðja sinn í jafn mörgum leikjum í undankeppni Evrópumótsins í fótbolta sem fram fer í Frakklandi 2016. 13. október 2014 21:57 Lars: Nánast fullkominn varnarleikur Lars Lagerbäck hrósaði íslenska liðinu í hástert á blaðamannafundi eftir leik. 13. október 2014 22:19 Ragnar: Held þeir hafi búist við okkur aðeins betri "Þetta var glæsilegt. Þetta var það sem við ætluðum okkur og okkur tókst þetta,“ sagði Ragnar Sigurðsson miðvörður Íslands eftir sigurinn glæsilega á Hollandi í kvöld. 13. október 2014 21:30 Aron Einar reiknar ekki með að skera skegg sitt „Þeir voru farnir í langa bolta, einhvern leik sem við fundum upp á í rauninni,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson. 13. október 2014 22:12 Emil: Finn fyrir nærveru pabba í hjarta mínu eftir hvern leik "Kannski hefur pabbi verið með mér hérna í síðustu leikjum. Mig langaði að spila fyrir hann,“ sagði hálfklökkur Emil Hallfreðsson við blaðamann Vísis. 13. október 2014 21:34 Gylfi markahæstur í undankeppninni Gylfi Þór Sigurðsson hefur skorað fjögur mörk í þremur fyrstu leikjum Íslands í undankeppni EM 2016 og er nú markahæsti leikmaður undankeppninnar ásamt tveimur öðrum leikmönnum. 13. október 2014 21:30 Kári: Vildi frekar spila á móti þeim en Jóni Daða og Kolla Kári Árnason átti stórleik í hjarta varnar íslenska landsliðsins í sigrinum á Hollandi í kvöld og náði ásamt Ragnar Sigurðssyni að halda Robin van Persie niðri í leiknum á afmælisdaginn sinn. 13. október 2014 21:41 Strákarnir fagna í klefanum eftir leik - myndband Lars Lagerback upplýsti á blaðamannafundi eftir leik hver stjórnaði fagnaðarlátunum inni í klefa. Þar væri á ferðinni mikið skemmtikraftur. 13. október 2014 22:21 Jón Daði: Varnarleikurinn var stórkostlegur "Þetta er alveg frábært, frábær dagur fyrir íslensku þjóðina,“ sagði Jón Daði Böðvarsson sem átti magnaðan leik í framlínu Íslands gegn Hollandi á Laugardalsvelli í kvöld. 13. október 2014 21:54 Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Fótbolti Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Handbolti Fleiri fréttir Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Sjá meira
Í sigurliði gegn Hollandi en kemst ekki í byrjunarliðið í fallbaráttu í Noregi "Ég sagði einmitt í gríni eftir leikinn að nú væri maður aftur á leið á bekkinn hjá Brann í fallbaráttunni. Það er svolítið antiklimax,“ sagði Birkir Már Sævarsson. 13. október 2014 22:03
Robben: Hrósa Íslandi fyrir góðan varnarleik Arjen Robben hrósaði íslenska liðinu fyrir góðan varnarleik eftir 2-0 sigur Íslands á Hollandi í kvöld en sagði jafnframt að Holland hafi gefið Íslandi tvö mörk í leiknum. 13. október 2014 22:09
Kolbeinn: Gaman fyrir mig að koma á æfingu "Ég mæti til Hollands með bros á vör. Þetta var frábær sigur,“ sagði Kolbeinn Sigþórsson, framherji íslenska landsliðsins, eftir 2-0 sigurinn á Hollandi í kvöld. 13. október 2014 21:32
Gylfi skellti í sig töflum eftir leikinn "Það er aldrei slæmt að taka þrjú eða sex stig á móti honum,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson, öðru nafni martröð Robin van Persie. 13. október 2014 21:45
Ísland vann stórbrotinn sigur á Hollandi Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörkin í stórglæsilegum 2-0 sigri á stjörnum prýddu liði Hollands. Ísland er með fullt hús stiga að loknum þremur umferðum. 13. október 2014 16:46
Hannes: Kom ekki á óvart því við vitum hvað við getum Hannes Þór Halldórsson hélt íslenska markinu hreinu í þriðja sinn í jafn mörgum leikjum í undankeppni Evrópumótsins í fótbolta sem fram fer í Frakklandi 2016. 13. október 2014 21:57
Lars: Nánast fullkominn varnarleikur Lars Lagerbäck hrósaði íslenska liðinu í hástert á blaðamannafundi eftir leik. 13. október 2014 22:19
Ragnar: Held þeir hafi búist við okkur aðeins betri "Þetta var glæsilegt. Þetta var það sem við ætluðum okkur og okkur tókst þetta,“ sagði Ragnar Sigurðsson miðvörður Íslands eftir sigurinn glæsilega á Hollandi í kvöld. 13. október 2014 21:30
Aron Einar reiknar ekki með að skera skegg sitt „Þeir voru farnir í langa bolta, einhvern leik sem við fundum upp á í rauninni,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson. 13. október 2014 22:12
Emil: Finn fyrir nærveru pabba í hjarta mínu eftir hvern leik "Kannski hefur pabbi verið með mér hérna í síðustu leikjum. Mig langaði að spila fyrir hann,“ sagði hálfklökkur Emil Hallfreðsson við blaðamann Vísis. 13. október 2014 21:34
Gylfi markahæstur í undankeppninni Gylfi Þór Sigurðsson hefur skorað fjögur mörk í þremur fyrstu leikjum Íslands í undankeppni EM 2016 og er nú markahæsti leikmaður undankeppninnar ásamt tveimur öðrum leikmönnum. 13. október 2014 21:30
Kári: Vildi frekar spila á móti þeim en Jóni Daða og Kolla Kári Árnason átti stórleik í hjarta varnar íslenska landsliðsins í sigrinum á Hollandi í kvöld og náði ásamt Ragnar Sigurðssyni að halda Robin van Persie niðri í leiknum á afmælisdaginn sinn. 13. október 2014 21:41
Strákarnir fagna í klefanum eftir leik - myndband Lars Lagerback upplýsti á blaðamannafundi eftir leik hver stjórnaði fagnaðarlátunum inni í klefa. Þar væri á ferðinni mikið skemmtikraftur. 13. október 2014 22:21
Jón Daði: Varnarleikurinn var stórkostlegur "Þetta er alveg frábært, frábær dagur fyrir íslensku þjóðina,“ sagði Jón Daði Böðvarsson sem átti magnaðan leik í framlínu Íslands gegn Hollandi á Laugardalsvelli í kvöld. 13. október 2014 21:54