Ólafur Karl: Dómarinn flautar ósjálfrátt Ingvi Þór Sæmundsson á Laugardalsvelli skrifar 14. október 2014 19:20 „Þetta var bara mark. Dómarinn flautar bara ósjálfrátt. Hann veit ekki sjálfur á hvað hann flautar á," sagði Ólafur Karl Finsen, vængmaður Íslands, um dóminn umdeilda í jafntefli gegnum Dönum í umspilinu um sæti á EM 2015 í kvöld. Aðspurður hvort markmenn séu heilagir svaraði hann: „Mér sýnist það vera þannig. Hann vissi ekki hvað var að. Hann flautaði bara útaf eitthverju." „Þetta hefði farið langleiðina með þetta, en svona er þetta sport. Það er ekki hægt að væla yfir þessu núna." „Þetta var mjög erfiður leikur líkamlega og andlega. Mér fannst okkur takast þetta ágætlega. Það var farið af draga að mér í endann." „Það var mjög erfitt. Mjög súrt að fá það á sig." „Þeir eru mjög sterkir. Það eru kannski eitthverjir að vanmeta þá útaf þetta er ekki Spánn eða Portúgal, en þeir hafa sýnt það að þeir eru heimsklassalið. Við þurftum 100% einbeitingu í að halda þeim frá markinu, en því miður tókst þetta ekki alveg," sagði Ólafur Karl að lokum. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Sverrir Ingi: Stór ákvörðun hjá dómaranum Fyrirliðinn svekktur eftir jafnteflið gegn Dönum í kvöld sem varð til þess að Ísland fer ekki á EM. 14. október 2014 19:18 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Danmörk 1-1 | Strákarnir fara ekki á EM Danmörk tryggðu sér sæti á EM U21 árs landsliða sem fram fer í Tékklandi árið 2015 eftir sigur á íslenska liðinu. Þrjú mörk litu dagsins ljós í Laugardalnum, en öll komu þau alveg undir lok leiksins. 14. október 2014 13:22 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn Fleiri fréttir „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Sjá meira
„Þetta var bara mark. Dómarinn flautar bara ósjálfrátt. Hann veit ekki sjálfur á hvað hann flautar á," sagði Ólafur Karl Finsen, vængmaður Íslands, um dóminn umdeilda í jafntefli gegnum Dönum í umspilinu um sæti á EM 2015 í kvöld. Aðspurður hvort markmenn séu heilagir svaraði hann: „Mér sýnist það vera þannig. Hann vissi ekki hvað var að. Hann flautaði bara útaf eitthverju." „Þetta hefði farið langleiðina með þetta, en svona er þetta sport. Það er ekki hægt að væla yfir þessu núna." „Þetta var mjög erfiður leikur líkamlega og andlega. Mér fannst okkur takast þetta ágætlega. Það var farið af draga að mér í endann." „Það var mjög erfitt. Mjög súrt að fá það á sig." „Þeir eru mjög sterkir. Það eru kannski eitthverjir að vanmeta þá útaf þetta er ekki Spánn eða Portúgal, en þeir hafa sýnt það að þeir eru heimsklassalið. Við þurftum 100% einbeitingu í að halda þeim frá markinu, en því miður tókst þetta ekki alveg," sagði Ólafur Karl að lokum.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Sverrir Ingi: Stór ákvörðun hjá dómaranum Fyrirliðinn svekktur eftir jafnteflið gegn Dönum í kvöld sem varð til þess að Ísland fer ekki á EM. 14. október 2014 19:18 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Danmörk 1-1 | Strákarnir fara ekki á EM Danmörk tryggðu sér sæti á EM U21 árs landsliða sem fram fer í Tékklandi árið 2015 eftir sigur á íslenska liðinu. Þrjú mörk litu dagsins ljós í Laugardalnum, en öll komu þau alveg undir lok leiksins. 14. október 2014 13:22 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn Fleiri fréttir „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Sjá meira
Sverrir Ingi: Stór ákvörðun hjá dómaranum Fyrirliðinn svekktur eftir jafnteflið gegn Dönum í kvöld sem varð til þess að Ísland fer ekki á EM. 14. október 2014 19:18
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Danmörk 1-1 | Strákarnir fara ekki á EM Danmörk tryggðu sér sæti á EM U21 árs landsliða sem fram fer í Tékklandi árið 2015 eftir sigur á íslenska liðinu. Þrjú mörk litu dagsins ljós í Laugardalnum, en öll komu þau alveg undir lok leiksins. 14. október 2014 13:22