Hefðbundið val hjá Lars og Heimi | Sex leikmenn til vara Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. október 2014 13:14 Lars og Heimir á blaðamannafundinum í dag. Vísir/Valli Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson eru búnir að velja íslenska landsliðshópinn sem mætir Lettlandi og Hollandi í næstu leikjum í undankeppni EM 2016. Hóparnir hjá A-landsliðinu og U-21 árs landsliðinu voru kynntir á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag. Lars og Heimir völdu 23 leikmenn, auk sex leikmanna til vara. Hópurinn heldur út til Lettlands á mánudaginn.Hópurinn er þannig skipaður: Markmenn: Gunnleifur Gunnleifsson, Breiðablik Hannes Þór Halldórsson, Sandnes Ulf Ingvar Jónsson, StjarnanVarnarmenn: Birkir Már Sævarsson, Brann Ragnar Sigurðsson, FK Krasnodar Kári Árnason, Rotherham United Sölvi Geir Ottesen Jónsson, FC Ural Ari Freyr Skúlason, OB Theodór Elmar Bjarnason, Randers Hallgrímur Jónasson, SønderjyskeMiðjumenn: Aron Einar Gunnarsson, Cardiff City Emil Hallfreðsson, Hellas Verona Helgi Valur Daníelsson, AGF Jóhann Berg Guðmundsson, Charlton Athletic FC Birkir Bjarnason, Pescara Rúrik Gíslason, FC København Gylfi Þór Sigurðsson, Swansea City Ólafur Ingi Skúlason, Zulte Waregem Þórarinn Ingi Valdimarsson, ÍBVSóknarmenn: Alfreð Finnbogason, Real Sociedad Kolbeinn Sigþórsson, Ajax Viðar Örn Kjartansson, Vålerenga Jón Daði Böðvarsson, Viking FKLeikmenn til vara:Ögmundur Kristinsson, Hólmar Örn Eyjólfsson, Hjörtur Logi Valgarðsson, Guðlaugur Victor Pálsson, Arnór Smárason og Haukur Heiðar Hauksson. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Lars: Áttum gott spjall við Eyjólf A-landsliðið nýtur krafta Jóns Daða Böðvarssonar en ekki U21 árs liðið sem á fyrir höndum mikilvæga leiki gegn Dönum. 3. október 2014 09:40 Einn nýliði í U-21 árs landsliðinu Eyjólfur Sverrisson hefur valið hópinn hjá íslenska U-21 árs landsliðinu sem mætir Danmörku í tveimur umspilsleikjum um sæti í úrslitakeppni EM 2015 í Tékklandi. 3. október 2014 13:17 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Í beinni: Real Sociedad - Barcelona | Án Orra reyna þeir að skáka Börsungum Fótbolti EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Fleiri fréttir Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Sjá meira
Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson eru búnir að velja íslenska landsliðshópinn sem mætir Lettlandi og Hollandi í næstu leikjum í undankeppni EM 2016. Hóparnir hjá A-landsliðinu og U-21 árs landsliðinu voru kynntir á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag. Lars og Heimir völdu 23 leikmenn, auk sex leikmanna til vara. Hópurinn heldur út til Lettlands á mánudaginn.Hópurinn er þannig skipaður: Markmenn: Gunnleifur Gunnleifsson, Breiðablik Hannes Þór Halldórsson, Sandnes Ulf Ingvar Jónsson, StjarnanVarnarmenn: Birkir Már Sævarsson, Brann Ragnar Sigurðsson, FK Krasnodar Kári Árnason, Rotherham United Sölvi Geir Ottesen Jónsson, FC Ural Ari Freyr Skúlason, OB Theodór Elmar Bjarnason, Randers Hallgrímur Jónasson, SønderjyskeMiðjumenn: Aron Einar Gunnarsson, Cardiff City Emil Hallfreðsson, Hellas Verona Helgi Valur Daníelsson, AGF Jóhann Berg Guðmundsson, Charlton Athletic FC Birkir Bjarnason, Pescara Rúrik Gíslason, FC København Gylfi Þór Sigurðsson, Swansea City Ólafur Ingi Skúlason, Zulte Waregem Þórarinn Ingi Valdimarsson, ÍBVSóknarmenn: Alfreð Finnbogason, Real Sociedad Kolbeinn Sigþórsson, Ajax Viðar Örn Kjartansson, Vålerenga Jón Daði Böðvarsson, Viking FKLeikmenn til vara:Ögmundur Kristinsson, Hólmar Örn Eyjólfsson, Hjörtur Logi Valgarðsson, Guðlaugur Victor Pálsson, Arnór Smárason og Haukur Heiðar Hauksson.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Lars: Áttum gott spjall við Eyjólf A-landsliðið nýtur krafta Jóns Daða Böðvarssonar en ekki U21 árs liðið sem á fyrir höndum mikilvæga leiki gegn Dönum. 3. október 2014 09:40 Einn nýliði í U-21 árs landsliðinu Eyjólfur Sverrisson hefur valið hópinn hjá íslenska U-21 árs landsliðinu sem mætir Danmörku í tveimur umspilsleikjum um sæti í úrslitakeppni EM 2015 í Tékklandi. 3. október 2014 13:17 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Í beinni: Real Sociedad - Barcelona | Án Orra reyna þeir að skáka Börsungum Fótbolti EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Fleiri fréttir Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Sjá meira
Lars: Áttum gott spjall við Eyjólf A-landsliðið nýtur krafta Jóns Daða Böðvarssonar en ekki U21 árs liðið sem á fyrir höndum mikilvæga leiki gegn Dönum. 3. október 2014 09:40
Einn nýliði í U-21 árs landsliðinu Eyjólfur Sverrisson hefur valið hópinn hjá íslenska U-21 árs landsliðinu sem mætir Danmörku í tveimur umspilsleikjum um sæti í úrslitakeppni EM 2015 í Tékklandi. 3. október 2014 13:17