Ósátt eiginkona: Deschamps, ég vona að þú deyir á morgun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. október 2014 09:45 Didier Deschamps, landsliðsþjálfari Frakka. Vísir/Getty Didier Deschamps, landsliðsþjálfari Frakka, fékk morðhótun á samfélagamiðlinum Facebook, eftir að hann valdi ekki markvörðinn Geoffrey Jourdren í landsliðshópinn sinn fyrir leiki á móti Portúgal og Armeníu. Geoffrey Jourdren er markvörður Montpellier-liðsins og var ekki tekinn inn í hópinn þegar Deschamps fann varamann fyrir Stephane Ruffier, markvörð Saint-Etienne. Ruffier dró sig út úr hópnum. Benoit Costil, markvörður Rennes, var valinn en ekki Jourdren. Það var reyndar ekki Geoffrey Jourdren sem missti sig á fésbókinni heldur eiginkona hans Noemie. Noemie skrifaði á fésbókin sína: „Deschamp, ég vona að þú deyir á morgun." Mann vöktu athygli á því að hún skrifaði nafn landsliðsþjálfarans vitlaust. Þetta er reyndar ekki í fyrsta sinn sem konur frönsku landsliðsmannanna hóta Deschamps því hann fékk líka að heyra það á twitter frá Anara Atanes, kærustu Samir Nasri þegar hann valdi hann ekki í HM-hóp Frakka í sumar. Þessi hótun er nú örugglega ekki að hjálpa Geoffrey Jourdren mikið í framtíðinni auk þess að frúin gæti verið í vandræðum fyrir slíka hótun. Geoffrey Jourdren er 28 ára gamall og hefur aldrei spilað fyrir franska A-landsliðið en á einn leik fyrir 21 árs landsliðið frá árinu 2006. Hann hefur spilað allan meistaraflokksferil sinn fyrir Montpellier.Geoffrey Jourdren.Vísir/AFP EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Sjá meira
Didier Deschamps, landsliðsþjálfari Frakka, fékk morðhótun á samfélagamiðlinum Facebook, eftir að hann valdi ekki markvörðinn Geoffrey Jourdren í landsliðshópinn sinn fyrir leiki á móti Portúgal og Armeníu. Geoffrey Jourdren er markvörður Montpellier-liðsins og var ekki tekinn inn í hópinn þegar Deschamps fann varamann fyrir Stephane Ruffier, markvörð Saint-Etienne. Ruffier dró sig út úr hópnum. Benoit Costil, markvörður Rennes, var valinn en ekki Jourdren. Það var reyndar ekki Geoffrey Jourdren sem missti sig á fésbókinni heldur eiginkona hans Noemie. Noemie skrifaði á fésbókin sína: „Deschamp, ég vona að þú deyir á morgun." Mann vöktu athygli á því að hún skrifaði nafn landsliðsþjálfarans vitlaust. Þetta er reyndar ekki í fyrsta sinn sem konur frönsku landsliðsmannanna hóta Deschamps því hann fékk líka að heyra það á twitter frá Anara Atanes, kærustu Samir Nasri þegar hann valdi hann ekki í HM-hóp Frakka í sumar. Þessi hótun er nú örugglega ekki að hjálpa Geoffrey Jourdren mikið í framtíðinni auk þess að frúin gæti verið í vandræðum fyrir slíka hótun. Geoffrey Jourdren er 28 ára gamall og hefur aldrei spilað fyrir franska A-landsliðið en á einn leik fyrir 21 árs landsliðið frá árinu 2006. Hann hefur spilað allan meistaraflokksferil sinn fyrir Montpellier.Geoffrey Jourdren.Vísir/AFP
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Sjá meira