„Finnst að ég geti skorað í hverjum leik“ Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 10. október 2014 07:00 Kolbeinn með Sigurði Sveini Þórðarsyni, Sigga Dúllu, á æfingu landsliðsins í Riga. Vísir/Valli Þó svo að Kolbeinn Sigþórsson hafi aðeins spilað með íslenska landsliðinu í fjögur ár er hann þegar orðinn þriðji markahæsti leikmaðurinn í sögu þess. Honum vantar eitt mark til að jafna árangur Ríkharðs Jónssonar sem skoraði sautján mörk á sínum tíma. Ríkharður átti markametið í 45 ár en Eiður Smári Guðjohnsen, sem hefur skorað 24 mörk, bætti það árið 2007. „Hvað mig persónulega varðar líður mér alltaf vel þegar ég spila með landsliðinu,“ sagði Kolbeinn í samtali við Vísi í vikunni en Ísland mætir Lettlandi hér í Riga í kvöld. „Ég hef sýnt með þeim mörkum sem ég hef skorað hversu gott mér finnst að spila með landsliðinu. Mér finnst í raun að ég geti skorað í hverjum leik.“ Kolbeinn var á skotskónum þegar Ísland vann 3-0 sigur á Tyrklandi í síðasta mánuði en frammistaða strákanna í leiknum fer í sögubækurnar að mati framherjans. „Frammstaðan var frábær og ég held að þetta hafi verið einn besti leikur Íslands frá upphafi. Ég vona bara að þetta sé merki um það sem koma skal og óskandi að við náum að byggja ofan á þetta.“ „Ég vil auðvitað sjálfur halda uppteknum hætti og vonandi tekst okkur að fara alla leið í þetta skiptið. Við búumst sjálfir við miklu af okkur en vitum að það verður mjög erfitt. Til þess þurfum við að fara inn í hvern leik með hundrað prósent einbeitingu. Þá kemur árangurinn.“ EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Utan vallar: Víti til varnaðar í Riga Leikur Íslands gegn Lettlandi í Riga á föstudaginn er mikilvægur. Eins og allir landsleikir. En eftir góðan sigur á Tyrklandi í síðasta mánuði er nauðsynlegt að fylgja honum eftir með sigri á lettnesku landsliði sem á að teljast lakari aðilinn. 9. október 2014 10:30 Kolbeinn æfði ekki með landsliðinu í dag Framherjinn smávægilega meiddur en getur verið með á föstudaginn. 8. október 2014 15:26 Kolbeinn: Tek gagnrýnina ekki inn á mig "Finn að ég er að komast í mitt besta form,“ segir framherjinn skæði. 9. október 2014 14:00 Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Fótbolti Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Handbolti Fleiri fréttir Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Sjá meira
Þó svo að Kolbeinn Sigþórsson hafi aðeins spilað með íslenska landsliðinu í fjögur ár er hann þegar orðinn þriðji markahæsti leikmaðurinn í sögu þess. Honum vantar eitt mark til að jafna árangur Ríkharðs Jónssonar sem skoraði sautján mörk á sínum tíma. Ríkharður átti markametið í 45 ár en Eiður Smári Guðjohnsen, sem hefur skorað 24 mörk, bætti það árið 2007. „Hvað mig persónulega varðar líður mér alltaf vel þegar ég spila með landsliðinu,“ sagði Kolbeinn í samtali við Vísi í vikunni en Ísland mætir Lettlandi hér í Riga í kvöld. „Ég hef sýnt með þeim mörkum sem ég hef skorað hversu gott mér finnst að spila með landsliðinu. Mér finnst í raun að ég geti skorað í hverjum leik.“ Kolbeinn var á skotskónum þegar Ísland vann 3-0 sigur á Tyrklandi í síðasta mánuði en frammistaða strákanna í leiknum fer í sögubækurnar að mati framherjans. „Frammstaðan var frábær og ég held að þetta hafi verið einn besti leikur Íslands frá upphafi. Ég vona bara að þetta sé merki um það sem koma skal og óskandi að við náum að byggja ofan á þetta.“ „Ég vil auðvitað sjálfur halda uppteknum hætti og vonandi tekst okkur að fara alla leið í þetta skiptið. Við búumst sjálfir við miklu af okkur en vitum að það verður mjög erfitt. Til þess þurfum við að fara inn í hvern leik með hundrað prósent einbeitingu. Þá kemur árangurinn.“
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Utan vallar: Víti til varnaðar í Riga Leikur Íslands gegn Lettlandi í Riga á föstudaginn er mikilvægur. Eins og allir landsleikir. En eftir góðan sigur á Tyrklandi í síðasta mánuði er nauðsynlegt að fylgja honum eftir með sigri á lettnesku landsliði sem á að teljast lakari aðilinn. 9. október 2014 10:30 Kolbeinn æfði ekki með landsliðinu í dag Framherjinn smávægilega meiddur en getur verið með á föstudaginn. 8. október 2014 15:26 Kolbeinn: Tek gagnrýnina ekki inn á mig "Finn að ég er að komast í mitt besta form,“ segir framherjinn skæði. 9. október 2014 14:00 Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Fótbolti Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Handbolti Fleiri fréttir Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Sjá meira
Utan vallar: Víti til varnaðar í Riga Leikur Íslands gegn Lettlandi í Riga á föstudaginn er mikilvægur. Eins og allir landsleikir. En eftir góðan sigur á Tyrklandi í síðasta mánuði er nauðsynlegt að fylgja honum eftir með sigri á lettnesku landsliði sem á að teljast lakari aðilinn. 9. október 2014 10:30
Kolbeinn æfði ekki með landsliðinu í dag Framherjinn smávægilega meiddur en getur verið með á föstudaginn. 8. október 2014 15:26
Kolbeinn: Tek gagnrýnina ekki inn á mig "Finn að ég er að komast í mitt besta form,“ segir framherjinn skæði. 9. október 2014 14:00