Íslenska landsliðið æfði á Daugava-vellinum nú í hádeginu að staðartíma í Lettlandi.
Strákarnir undirbúa sig nú að kappi fyrir leikinn gegn Lettum í Riga annað kvöld en ekki var annað að sjá á köppunum að þeir væru klárir í slaginn.
Valgarður Gíslason brá sér á æfinguna og tók meðfylgjandi myndir.
Rigningalegt á æfingu í Riga | Myndir

Tengdar fréttir

Strákarnir æfa í Ríga | Myndir
Mæta heimamönnum í mikilvægum leik

Kolbeinn æfði ekki með landsliðinu í dag
Framherjinn smávægilega meiddur en getur verið með á föstudaginn.