Þórir: Ákvörðunin verður tekin á faglegum forsendum Kristinn Páll Teitsson skrifar 11. september 2014 08:00 Sú staða er komin upp að íslenska u-21 árs landsliðið leikur leiki í umspili upp á sæti á Evrópumótinu 2015 á sama tíma og A-landsliðið á leik í næsta mánuði en tveir leikmenn voru boðaðir í báða leikmannahópa fyrir landsleikina á síðustu dögum. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem þetta kemur upp en stjórn KSÍ ákvað að veita Eyjólfi Sverrissyni, þjálfara íslenska U-21 árs landsliðsins, forgang árið 2010 þegar sama staða kom upp þegar íslenska U21 árs landsliðið átti umspilsleiki við Skotland framundan en A-landsliðið átti leik gegn Portúgal.Jón Daði Böðvarsson lék með A-landsliðinu á þriðjudaginn en Hörður Björgvin Magnússon lék leikinn með U-21 árs landsliðinu og var ákvörðunin tekin á faglegum forsendum líkt og gert verður í næsta mánuði samkvæmt Þóri Hákonarsyni, framkvæmdarstjóra KSÍ. „Það er langt í þessa leiki og það getur margt gerst þangað til, meðal annars meiðsli. Ég efast ekki um það að þjálfarar beggja liða muni leysa málin og þeir munu gera það á faglegan hátt,“ sagði Þórir en viðtalið má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir U-21 árs landsliðið komið í umspil Íslenska U-21 árs landsliðið er komið í umspil um laust sæti á EM. Þetta varð staðfest í kvöld þegar riðlakeppninni lauk endanlega. 9. september 2014 18:39 Kristján Gauti hélt lífi í EM-draumi drengjanna Íslenska U-21 árs landsliðið á enn möguleika á því að komast á EM eftir að hafa nælt í frábært 1-1 jafntefli í Frakklandi í kvöld. 8. september 2014 20:50 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Tyrkir teknir í kennslustund Strákarnir okkar fóru á kostum er þeiri skelltu Tyrkjum 3-0 í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2016 á Laugardalsvelli. 9. september 2014 14:10 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Íslenski boltinn Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Bandaríska sambandið vill líka 48 þjóða HM hjá konunum Í beinni: Everton - Arsenal | Skytturnar mæta í síðasta sinn á Goodison Park Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Sjá meira
Sú staða er komin upp að íslenska u-21 árs landsliðið leikur leiki í umspili upp á sæti á Evrópumótinu 2015 á sama tíma og A-landsliðið á leik í næsta mánuði en tveir leikmenn voru boðaðir í báða leikmannahópa fyrir landsleikina á síðustu dögum. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem þetta kemur upp en stjórn KSÍ ákvað að veita Eyjólfi Sverrissyni, þjálfara íslenska U-21 árs landsliðsins, forgang árið 2010 þegar sama staða kom upp þegar íslenska U21 árs landsliðið átti umspilsleiki við Skotland framundan en A-landsliðið átti leik gegn Portúgal.Jón Daði Böðvarsson lék með A-landsliðinu á þriðjudaginn en Hörður Björgvin Magnússon lék leikinn með U-21 árs landsliðinu og var ákvörðunin tekin á faglegum forsendum líkt og gert verður í næsta mánuði samkvæmt Þóri Hákonarsyni, framkvæmdarstjóra KSÍ. „Það er langt í þessa leiki og það getur margt gerst þangað til, meðal annars meiðsli. Ég efast ekki um það að þjálfarar beggja liða muni leysa málin og þeir munu gera það á faglegan hátt,“ sagði Þórir en viðtalið má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir U-21 árs landsliðið komið í umspil Íslenska U-21 árs landsliðið er komið í umspil um laust sæti á EM. Þetta varð staðfest í kvöld þegar riðlakeppninni lauk endanlega. 9. september 2014 18:39 Kristján Gauti hélt lífi í EM-draumi drengjanna Íslenska U-21 árs landsliðið á enn möguleika á því að komast á EM eftir að hafa nælt í frábært 1-1 jafntefli í Frakklandi í kvöld. 8. september 2014 20:50 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Tyrkir teknir í kennslustund Strákarnir okkar fóru á kostum er þeiri skelltu Tyrkjum 3-0 í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2016 á Laugardalsvelli. 9. september 2014 14:10 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Íslenski boltinn Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Bandaríska sambandið vill líka 48 þjóða HM hjá konunum Í beinni: Everton - Arsenal | Skytturnar mæta í síðasta sinn á Goodison Park Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Sjá meira
U-21 árs landsliðið komið í umspil Íslenska U-21 árs landsliðið er komið í umspil um laust sæti á EM. Þetta varð staðfest í kvöld þegar riðlakeppninni lauk endanlega. 9. september 2014 18:39
Kristján Gauti hélt lífi í EM-draumi drengjanna Íslenska U-21 árs landsliðið á enn möguleika á því að komast á EM eftir að hafa nælt í frábært 1-1 jafntefli í Frakklandi í kvöld. 8. september 2014 20:50
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Tyrkir teknir í kennslustund Strákarnir okkar fóru á kostum er þeiri skelltu Tyrkjum 3-0 í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2016 á Laugardalsvelli. 9. september 2014 14:10