Framlag Íslands til byggingar höfuðstöðva NATO hækkar aftur Aðalsteinn Kjartansson skrifar 15. september 2014 12:57 Byggingin er staðsett í Belgíu og áætlað er að hún verði tekin í notkun árið 2016. SOM + assar architects Aftur þarf að hækka framlag Íslands til byggingar nýrra höfuðstöðva Atlantshafsbandalagsins, NATO. Í fjárlagafrumvarpi næsta árs er farið fram á 14,4 milljóna króna hækkun á tímbundnu framlagi vegna höfuðstöðvabyggingarinnar. Það er viðbót við 104,2 milljóna króna framlag sem var samþykkt á fjárlögum ársins 2014. Framlagið er reiknað í evrum en framlag Íslands á næsta ári er áætlað 747.552 evrur. Á síðasta ári var það 647.312 evrur og er hækkunin því ekki tilkomin vegna sveiflum á gengi krónunnar. Heildarframlög Íslands kemur til með að vera 2.937.186 evrur, sem samsvarar rúmlega 450 milljónum króna á viðmiðunargengi í frumvarpinu, gangi áætlanir um bygginguna eftir. Þrátt fyrir þetta er reiknað með því að framlög til NATO lækki á næsta ári á heildina litið frá því sem nú er. Heildarkostnaður við byggingu nýju höfuðstöðvanna er áætlaður 750 milljónir evra. Það samsvarar um 115 milljörðum íslenskra króna, samkvæmt gengi dagsins í dag. Íslendingar borga aðeins lítinn hluta af þessari upphæð en framlög Íslands eiga að standa undir sem nemur 0,043 prósent af rekstri stofnunarinnar. Alþingi Fjárlagafrumvarp 2015 Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Aftur þarf að hækka framlag Íslands til byggingar nýrra höfuðstöðva Atlantshafsbandalagsins, NATO. Í fjárlagafrumvarpi næsta árs er farið fram á 14,4 milljóna króna hækkun á tímbundnu framlagi vegna höfuðstöðvabyggingarinnar. Það er viðbót við 104,2 milljóna króna framlag sem var samþykkt á fjárlögum ársins 2014. Framlagið er reiknað í evrum en framlag Íslands á næsta ári er áætlað 747.552 evrur. Á síðasta ári var það 647.312 evrur og er hækkunin því ekki tilkomin vegna sveiflum á gengi krónunnar. Heildarframlög Íslands kemur til með að vera 2.937.186 evrur, sem samsvarar rúmlega 450 milljónum króna á viðmiðunargengi í frumvarpinu, gangi áætlanir um bygginguna eftir. Þrátt fyrir þetta er reiknað með því að framlög til NATO lækki á næsta ári á heildina litið frá því sem nú er. Heildarkostnaður við byggingu nýju höfuðstöðvanna er áætlaður 750 milljónir evra. Það samsvarar um 115 milljörðum íslenskra króna, samkvæmt gengi dagsins í dag. Íslendingar borga aðeins lítinn hluta af þessari upphæð en framlög Íslands eiga að standa undir sem nemur 0,043 prósent af rekstri stofnunarinnar.
Alþingi Fjárlagafrumvarp 2015 Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira