Jóhann Berg: Teljum okkur vera með betra lið en þeir Anton Ingi Leifsson skrifar 6. september 2014 17:00 Jóhann Berg í leik með AZ Alkmaar. Vísir/Getty Jóhann Berg Guðmundsson, vængmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, segir íslenska liðið stefna á sigur á þriðjudaginn gegn Tyrkjum. Leikurinn er fyrsti leikur í undankeppni Evrópumótsins sem fer fram í Frakklandi 2016. „Leikurinn leggst mjög vel í okkur og það er alltaf gaman að byrja nýja keppni gegn sterkum andstæðingum. Gott að byrja á heimaleik og við viljum ná í þessi þrjú stig sem í boði eru," sagði Jóhann Berg við Vísi á æfingu í morgun. „Þeir eru með mjög góða vængmenn og bakverðirnir sækja mikið upp. Vinstri kantmaðurinn hjá þeim er þeirra besti leikmaður og þurfum að passa hann vel," sagði Jóhann og átti þar við Arda Turan, leikmann Spánarmeistara Atletico Madrid. „Ég held að flestir þeirra séu að spila í Tyrklandi og liðsheildin skiptir miklu máli. Við teljum okkur vera með betra lið en þeir." „Við erum á heimavelli og viljum ná í sem flest stig á heimavelli og það er mikilvægast í þessu. Það byrjar á þriðjudaginn." Jóhann Berg gekk í raðir Charlton frá AZ Alkmaar í sumar og er Jóhann ánægður með vistaskiptin. „Mér líður mjög vel og er búin að spila alla leikina og það er sem skiptir máli. Maður er í þessu til að spila fótbolta og við erum á mjög fínu róli, ekki enn búnir að tapa leik í deildinni og það er mjög jákvætt," „Þetta er fínn gluggi fyrir mig og gaman að fá að spila hvern leik og hafa gaman að fótboltanum," og aðspurður hvort Charlton myndi spila í úrvalsdeildinni á næsta ári svaraði Jóhann: „Hver veit? Vonandi!" sagði Jóhann brosandi að lokum. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Sjá meira
Jóhann Berg Guðmundsson, vængmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, segir íslenska liðið stefna á sigur á þriðjudaginn gegn Tyrkjum. Leikurinn er fyrsti leikur í undankeppni Evrópumótsins sem fer fram í Frakklandi 2016. „Leikurinn leggst mjög vel í okkur og það er alltaf gaman að byrja nýja keppni gegn sterkum andstæðingum. Gott að byrja á heimaleik og við viljum ná í þessi þrjú stig sem í boði eru," sagði Jóhann Berg við Vísi á æfingu í morgun. „Þeir eru með mjög góða vængmenn og bakverðirnir sækja mikið upp. Vinstri kantmaðurinn hjá þeim er þeirra besti leikmaður og þurfum að passa hann vel," sagði Jóhann og átti þar við Arda Turan, leikmann Spánarmeistara Atletico Madrid. „Ég held að flestir þeirra séu að spila í Tyrklandi og liðsheildin skiptir miklu máli. Við teljum okkur vera með betra lið en þeir." „Við erum á heimavelli og viljum ná í sem flest stig á heimavelli og það er mikilvægast í þessu. Það byrjar á þriðjudaginn." Jóhann Berg gekk í raðir Charlton frá AZ Alkmaar í sumar og er Jóhann ánægður með vistaskiptin. „Mér líður mjög vel og er búin að spila alla leikina og það er sem skiptir máli. Maður er í þessu til að spila fótbolta og við erum á mjög fínu róli, ekki enn búnir að tapa leik í deildinni og það er mjög jákvætt," „Þetta er fínn gluggi fyrir mig og gaman að fá að spila hvern leik og hafa gaman að fótboltanum," og aðspurður hvort Charlton myndi spila í úrvalsdeildinni á næsta ári svaraði Jóhann: „Hver veit? Vonandi!" sagði Jóhann brosandi að lokum.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Sjá meira