Hetjuleg barátta Skotlands dugði ekki til | Úrslit kvöldsins Anton Ingi Leifsson skrifar 7. september 2014 20:38 Þjóðverjar fagna marki Vísir/Getty Þýskaland þurfti ansi betur að hafa fyrir sigrinum gegn Skotlandi í undankepni EM í kvöld og Albanía gerði sér lítið fyrir og vann Portúgal.Thomas Müller kom Þýskalandi yfir eftir átján mínútna leik og flestir bjuggust við þægilegum leik, en staðan var 1-0 í hálfleik.Ikechi Anya jafnaði hins vegar metin á 66. mínútu, en markamaskínan Thomas Müller tryggði Þjóðverjum sigur fjórum mínútum síðar. Albanía gerði sér lítið fyrir og skellti Portúgal, 0-1. Bekim Balaj skoraði eina mark leiksins á 52. mínútu, en Portúgal var án sinnar skærustu stjörnu; Cristiano Ronaldo. Gíbraltar þeyttu frumraun sína í undankeppni í kvöld, en þeir töpuðu 0-7 gegn Póllandi á „heimavelli" í kvöld. Leikurinn var í Portúgal, en Robert Lewandowski henti í fjögur mörk og þeir Kamil Grosicki (2)og Lukasz Szukala skoruðu hin þrjú mörk Póllands. Finnar unnu Færeyja í Þórshöfn, 1-3, en Færeyjar komust yfir. Rúmenía vann að lokum Grikki, en Ciprian Marica skoraði eina mark leikins úr víti eftir tíu mínútna leik. Hann fékk reisupassann svo á 53. mínútu en Grikkir náðu ekki að nýta sér liðsmuninn. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Fleiri fréttir Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Mikið undir hjá báðum liðum Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Í beinni: Fram - Stjarnan | Baráttan um fjórða sætið Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Sjá meira
Þýskaland þurfti ansi betur að hafa fyrir sigrinum gegn Skotlandi í undankepni EM í kvöld og Albanía gerði sér lítið fyrir og vann Portúgal.Thomas Müller kom Þýskalandi yfir eftir átján mínútna leik og flestir bjuggust við þægilegum leik, en staðan var 1-0 í hálfleik.Ikechi Anya jafnaði hins vegar metin á 66. mínútu, en markamaskínan Thomas Müller tryggði Þjóðverjum sigur fjórum mínútum síðar. Albanía gerði sér lítið fyrir og skellti Portúgal, 0-1. Bekim Balaj skoraði eina mark leiksins á 52. mínútu, en Portúgal var án sinnar skærustu stjörnu; Cristiano Ronaldo. Gíbraltar þeyttu frumraun sína í undankeppni í kvöld, en þeir töpuðu 0-7 gegn Póllandi á „heimavelli" í kvöld. Leikurinn var í Portúgal, en Robert Lewandowski henti í fjögur mörk og þeir Kamil Grosicki (2)og Lukasz Szukala skoruðu hin þrjú mörk Póllands. Finnar unnu Færeyja í Þórshöfn, 1-3, en Færeyjar komust yfir. Rúmenía vann að lokum Grikki, en Ciprian Marica skoraði eina mark leikins úr víti eftir tíu mínútna leik. Hann fékk reisupassann svo á 53. mínútu en Grikkir náðu ekki að nýta sér liðsmuninn.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Fleiri fréttir Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Mikið undir hjá báðum liðum Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Í beinni: Fram - Stjarnan | Baráttan um fjórða sætið Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Sjá meira