Heimir: Frekar þægilegt, þó það sé fáránlegt að segja það Tómas Þór Þórðarson á Laugardalsvelli skrifar 9. september 2014 21:49 Þjálfararnir fyrir leik. vísir/anton "Spilamennska Tyrkja kom okkur ekki á óvart því þeir spiluðu svona á móti Dönum. Þetta er í fyrsta skipti undanfairn tvö ár sem þeir spila 3-4-3. Við vissum alveg við hverju við áttum að búast þannig þetta kom okkur ekkert á óvart," sagði Heimir Hallgrímsson, annar landsliðsþjálfara Íslands, á fréttamannafundi eftir sigurinn gegn Tyrkjum í kvöld. "Spilamennska okkar kom frekar á óvart; hversu ótrúlega vel okkar strákar spiluðu. Það var frammistaða okkar sem skapaði þennan sigur," sagði Heimir. Heimir var vægast sagt ánægður með leik íslenska liðsins sem hann sagði fullkominn fyrir þjálfarana. "Fyrir okkur sem fylgjumst með hreyfingu leikmanna og hvernig liðið færi sig var þetta nánast fullkominn leikur," sagði Heimir. "Tyrkir voru með fimm menn nánast frammi, en við náðum að færa okkar varnarmenn þannig að þeir sköpuðu sér engin færi. Þeir voru að sama skapi galopnir til baka. Það er sjaldgæft að íslenskt landslið skapi sér jafnmörg færi." Tyrkirnir voru nokkuð fljótir að brotna og höfðu engin svör við leik íslenska liðsins í Laugardalnum í kvöld. "Við vorum búnir að kynna okkur það vel hvernig þeir spila. Við náðum oft að komast inn í sendinguna sem þeir byggðu sitt spil á. Svo virtust þeir ekki vera með neit plan b og breyttu ekkert leikskipulaginu sínu, þó það sé kjánalegt að segja það. Þetta var frekar þægilegur leikur fyrir okkur, þó það sé fáránlegt að segja þetta. Við þurftum ekkert að breyta okkar skipulagi," sagði Heimir. Heimir vildi helst ekki hrósa neinum einstaklingi því allir spiluðu svo vel, en hann gat ekki annað en hrósað Jóni Daða Böðvarssyni fyrir frammistöðuna í fyrsta mótsleiknum. "Það er ósanngjarnt að taka einhvern einn út, en maður verður að tala um Jón Daða sem var að koma inn í sinn fyrsta mótsleik. Hann spilaði frábærlega líkt og Theodór Elmar. Það er gaman þegar svona ákvarðanir þjálfara ganga upp," sagði Heimir, en hvað átti Jón Daði að gera í leiknum? "Við vissum að þeir myndu reyna að teygja okkur. Hann er duglegur leikmaður með ofboðslega mikla hlaupagetu sem hjálpaði okkur varnarlega. Það er gott að hafa hann og Kolbein svona duglega þarna frammi." Eyjamaðurinn var vitaskuld ánægður með sigurinn og sagðist vera alveg sama þó Tékkland hafi unnið Holland. Stefnan er eitt af tveimur efstu sætunum og þá má ekki misstíga stig í Lettlandi í næsta leik. "Mér er alveg sama hvernig fór í hinum leikjunum á meðan við vinnum. Auðvitað ætlum við að berjast fyrir efstu tveimur sætunum. En við erum alveg meðvitaðir um að síðast unnum við Noreg heima og töpuðum svo fyrir Kýpur úti sem átti að vera slakara lið en við. Við ætlum ekki að brenna okkur tvisvar sinnum á sama hlutnum," sagði Heimir Hallgrímsson. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Tékkar skelltu Hollendingum | Úrslit kvöldsins Tékkar komu skemmtilega á óvart í kvöld er þeir skelltu Hollendingum en liðin eru í riðli Íslands í undankeppni EM. 9. september 2014 14:30 Theodór Elmar: "Ég var með stöðuga gæsahúð síðustu fimmtán mínúturnar“ "Þetta kvöld er á toppnum eins og er og verður seint toppað,“ 9. september 2014 21:33 Leiðin til Frakklands hefst á Stöð 2 Sport í kvöld Guðmundur Benediktsson, Óskar Hrafn Þorvaldsson og Þorvaldur Örlygsson kryfja leik Íslands og Tyrklands í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport í kvöld ásamt því að líta á aðra leiki umferðarinnar. 9. september 2014 16:30 Hannes Þór: Þetta var langþráður sigur "Við gáfum þeim aldrei séns og keyrðum yfir þá,“ segir Hannes Þór Halldórsson, markvörður Íslands. 9. september 2014 21:42 Byrjunarliðin í Laugardalnum | Jón Daði byrjar Jón Daði Böðvarsson og Theodór Elmar Bjarnason fá tækifæri í byrjunarliði íslenska landsliðsins gegn Tyrklandi í kvöld. 9. september 2014 17:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Tyrkir teknir í kennslustund Strákarnir okkar fóru á kostum er þeiri skelltu Tyrkjum 3-0 í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2016 á Laugardalsvelli. 9. september 2014 14:10 Ragnar Sig: Hafði aldrei séð Jón Daða spila „Ég fatta aldrei að láta mig falla,“ segir miðvörðurinn Ragnar Sigurðsson sem átti frábæran leik í hjarta varnarinnar gegn Tyrkjum. 9. september 2014 21:25 Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Fleiri fréttir Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sjá meira
"Spilamennska Tyrkja kom okkur ekki á óvart því þeir spiluðu svona á móti Dönum. Þetta er í fyrsta skipti undanfairn tvö ár sem þeir spila 3-4-3. Við vissum alveg við hverju við áttum að búast þannig þetta kom okkur ekkert á óvart," sagði Heimir Hallgrímsson, annar landsliðsþjálfara Íslands, á fréttamannafundi eftir sigurinn gegn Tyrkjum í kvöld. "Spilamennska okkar kom frekar á óvart; hversu ótrúlega vel okkar strákar spiluðu. Það var frammistaða okkar sem skapaði þennan sigur," sagði Heimir. Heimir var vægast sagt ánægður með leik íslenska liðsins sem hann sagði fullkominn fyrir þjálfarana. "Fyrir okkur sem fylgjumst með hreyfingu leikmanna og hvernig liðið færi sig var þetta nánast fullkominn leikur," sagði Heimir. "Tyrkir voru með fimm menn nánast frammi, en við náðum að færa okkar varnarmenn þannig að þeir sköpuðu sér engin færi. Þeir voru að sama skapi galopnir til baka. Það er sjaldgæft að íslenskt landslið skapi sér jafnmörg færi." Tyrkirnir voru nokkuð fljótir að brotna og höfðu engin svör við leik íslenska liðsins í Laugardalnum í kvöld. "Við vorum búnir að kynna okkur það vel hvernig þeir spila. Við náðum oft að komast inn í sendinguna sem þeir byggðu sitt spil á. Svo virtust þeir ekki vera með neit plan b og breyttu ekkert leikskipulaginu sínu, þó það sé kjánalegt að segja það. Þetta var frekar þægilegur leikur fyrir okkur, þó það sé fáránlegt að segja þetta. Við þurftum ekkert að breyta okkar skipulagi," sagði Heimir. Heimir vildi helst ekki hrósa neinum einstaklingi því allir spiluðu svo vel, en hann gat ekki annað en hrósað Jóni Daða Böðvarssyni fyrir frammistöðuna í fyrsta mótsleiknum. "Það er ósanngjarnt að taka einhvern einn út, en maður verður að tala um Jón Daða sem var að koma inn í sinn fyrsta mótsleik. Hann spilaði frábærlega líkt og Theodór Elmar. Það er gaman þegar svona ákvarðanir þjálfara ganga upp," sagði Heimir, en hvað átti Jón Daði að gera í leiknum? "Við vissum að þeir myndu reyna að teygja okkur. Hann er duglegur leikmaður með ofboðslega mikla hlaupagetu sem hjálpaði okkur varnarlega. Það er gott að hafa hann og Kolbein svona duglega þarna frammi." Eyjamaðurinn var vitaskuld ánægður með sigurinn og sagðist vera alveg sama þó Tékkland hafi unnið Holland. Stefnan er eitt af tveimur efstu sætunum og þá má ekki misstíga stig í Lettlandi í næsta leik. "Mér er alveg sama hvernig fór í hinum leikjunum á meðan við vinnum. Auðvitað ætlum við að berjast fyrir efstu tveimur sætunum. En við erum alveg meðvitaðir um að síðast unnum við Noreg heima og töpuðum svo fyrir Kýpur úti sem átti að vera slakara lið en við. Við ætlum ekki að brenna okkur tvisvar sinnum á sama hlutnum," sagði Heimir Hallgrímsson.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Tékkar skelltu Hollendingum | Úrslit kvöldsins Tékkar komu skemmtilega á óvart í kvöld er þeir skelltu Hollendingum en liðin eru í riðli Íslands í undankeppni EM. 9. september 2014 14:30 Theodór Elmar: "Ég var með stöðuga gæsahúð síðustu fimmtán mínúturnar“ "Þetta kvöld er á toppnum eins og er og verður seint toppað,“ 9. september 2014 21:33 Leiðin til Frakklands hefst á Stöð 2 Sport í kvöld Guðmundur Benediktsson, Óskar Hrafn Þorvaldsson og Þorvaldur Örlygsson kryfja leik Íslands og Tyrklands í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport í kvöld ásamt því að líta á aðra leiki umferðarinnar. 9. september 2014 16:30 Hannes Þór: Þetta var langþráður sigur "Við gáfum þeim aldrei séns og keyrðum yfir þá,“ segir Hannes Þór Halldórsson, markvörður Íslands. 9. september 2014 21:42 Byrjunarliðin í Laugardalnum | Jón Daði byrjar Jón Daði Böðvarsson og Theodór Elmar Bjarnason fá tækifæri í byrjunarliði íslenska landsliðsins gegn Tyrklandi í kvöld. 9. september 2014 17:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Tyrkir teknir í kennslustund Strákarnir okkar fóru á kostum er þeiri skelltu Tyrkjum 3-0 í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2016 á Laugardalsvelli. 9. september 2014 14:10 Ragnar Sig: Hafði aldrei séð Jón Daða spila „Ég fatta aldrei að láta mig falla,“ segir miðvörðurinn Ragnar Sigurðsson sem átti frábæran leik í hjarta varnarinnar gegn Tyrkjum. 9. september 2014 21:25 Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Fleiri fréttir Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sjá meira
Tékkar skelltu Hollendingum | Úrslit kvöldsins Tékkar komu skemmtilega á óvart í kvöld er þeir skelltu Hollendingum en liðin eru í riðli Íslands í undankeppni EM. 9. september 2014 14:30
Theodór Elmar: "Ég var með stöðuga gæsahúð síðustu fimmtán mínúturnar“ "Þetta kvöld er á toppnum eins og er og verður seint toppað,“ 9. september 2014 21:33
Leiðin til Frakklands hefst á Stöð 2 Sport í kvöld Guðmundur Benediktsson, Óskar Hrafn Þorvaldsson og Þorvaldur Örlygsson kryfja leik Íslands og Tyrklands í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport í kvöld ásamt því að líta á aðra leiki umferðarinnar. 9. september 2014 16:30
Hannes Þór: Þetta var langþráður sigur "Við gáfum þeim aldrei séns og keyrðum yfir þá,“ segir Hannes Þór Halldórsson, markvörður Íslands. 9. september 2014 21:42
Byrjunarliðin í Laugardalnum | Jón Daði byrjar Jón Daði Böðvarsson og Theodór Elmar Bjarnason fá tækifæri í byrjunarliði íslenska landsliðsins gegn Tyrklandi í kvöld. 9. september 2014 17:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Tyrkir teknir í kennslustund Strákarnir okkar fóru á kostum er þeiri skelltu Tyrkjum 3-0 í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2016 á Laugardalsvelli. 9. september 2014 14:10
Ragnar Sig: Hafði aldrei séð Jón Daða spila „Ég fatta aldrei að láta mig falla,“ segir miðvörðurinn Ragnar Sigurðsson sem átti frábæran leik í hjarta varnarinnar gegn Tyrkjum. 9. september 2014 21:25