Eyjólfur búinn að velja hópinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. ágúst 2014 11:50 Emil Atlason hefur skorað sjö mörk í átta leikjum fyrir U-21 árs landsliðið. Vísir/Daníel Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U-21 árs lið karla í knattspyrnu, hefur valið hópinn sem mætir Armeníu og Frakklandi í tveimur síðustu leikjunum í undankeppni EM. Leikurinn gegn Armeníu verður leikinn á Fylkisvelli, miðvikudaginn 3. september og fimm dögum seinna mætir íslenska liðið því franska í Auxerre. Ísland er fínni stöðu í öðru sæti riðilsins, með tólf stig, sex stigum minna en topplið Frakklands. Þau fjögur lið sem eru með bestan árangur af liðunum í öðru sæti riðlanna tíu fara í umspil um sæti á EM sem verður haldið í Tékklandi á næsta ári.Hópurinn er skipaður eftirtöldum leikmönnum: Markverðir:Rúnar Alex Rúnarsson - Nordsjælland Frederik Schram - OB Aðrir leikmenn: Hörður Björgvin Magnússon - Cesena Jón Daði Böðvarsson - Viking Guðmundur Þórarinsson - Sarpsborg 08 Emil Atlason - KR Arnór Ingvi Traustason - Norrköping Andri Rafn Yeoman - Breiðablik Hólmbert Friðjónsson - Celtic Kristján Gauti Emilsson - NEC Nijmegen Sverrir Ingi Ingason - Viking Brynjar Gauti Guðjónsson - ÍBV Emil Pálsson - FH Hjörtur Hermannsson - PSV Orri Sigurður Ómarsson - AGF Árni Vilhjálmsson - Breiðablik Aron Elís Þrándarson - Víkingur Ásgeir Eyþórsson - Fylkir Ólafur Karl Finsen - Stjarnan Elías Már Ómarsson - Keflavík Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Fleiri fréttir Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Sjá meira
Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U-21 árs lið karla í knattspyrnu, hefur valið hópinn sem mætir Armeníu og Frakklandi í tveimur síðustu leikjunum í undankeppni EM. Leikurinn gegn Armeníu verður leikinn á Fylkisvelli, miðvikudaginn 3. september og fimm dögum seinna mætir íslenska liðið því franska í Auxerre. Ísland er fínni stöðu í öðru sæti riðilsins, með tólf stig, sex stigum minna en topplið Frakklands. Þau fjögur lið sem eru með bestan árangur af liðunum í öðru sæti riðlanna tíu fara í umspil um sæti á EM sem verður haldið í Tékklandi á næsta ári.Hópurinn er skipaður eftirtöldum leikmönnum: Markverðir:Rúnar Alex Rúnarsson - Nordsjælland Frederik Schram - OB Aðrir leikmenn: Hörður Björgvin Magnússon - Cesena Jón Daði Böðvarsson - Viking Guðmundur Þórarinsson - Sarpsborg 08 Emil Atlason - KR Arnór Ingvi Traustason - Norrköping Andri Rafn Yeoman - Breiðablik Hólmbert Friðjónsson - Celtic Kristján Gauti Emilsson - NEC Nijmegen Sverrir Ingi Ingason - Viking Brynjar Gauti Guðjónsson - ÍBV Emil Pálsson - FH Hjörtur Hermannsson - PSV Orri Sigurður Ómarsson - AGF Árni Vilhjálmsson - Breiðablik Aron Elís Þrándarson - Víkingur Ásgeir Eyþórsson - Fylkir Ólafur Karl Finsen - Stjarnan Elías Már Ómarsson - Keflavík
Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Fleiri fréttir Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Sjá meira