Meira gert úr lekamálinu en öðrum áður Linda Blöndal skrifar 27. ágúst 2014 19:06 Brynjar Níelsson, formaður stjórnskipunar og eftirlitsnefndar Alþingis. Umboðsmaður hóf formlega athugun á málinu á mánudag með þriðja bréfinu sem hann sendi Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra, þar sem hann krefst enn nánari skýringa á samskiptum hennar við Stefán Eiríksson, lögreglustjóra og skal bréfinu svarað fyrir 10.september. Fleiri lekamál en minni rannsókn Brynjar Níelsson segir dæmi, líkt og þegar gögn láku út frá Fjármálaeftirlitinu til DV, um að lekamál hafi ekki haft viðlíkar afleiðingar og þetta mál. Málið núna sé fordæmalaust en í sínum huga sé það aðallega pólitískt. Í svari sínu á Alþingi í júní sagðist Hanna Birna engin deili vita á rannsókn lögreglu á lekanum. Í nýjum gögnum umboðsmanns sést þó að mánuðina á undan hafði hún marg sinnis verið í samskiptum við Stefán Eiríksson lögreglustjóra út af málinu samkvæmt því sem umboðsmaður birtir af viðtali sínu við hann í bréfinu frá á mánudag.Eðlilegar áhyggjur af gögnum Brynjar telur að Hanna Birna hafi ekki sagt þinginu ósatt þar sem hún hafi ekki vitað af neinum efnisatriðum málsins. Skiljanlegt sé að hún hafi haft samband við lögreglu á meðan rannsókninni stóð til að fullvissa sig um að aðrar viðkvæmar upplýsingar, sem lögregla fékk meðfram gögnum lekamálsins, væru tryggðar en þær snúi sumar að öryggi íslenska ríkisins. Umboðsmaður tjáir sig ekki Tryggvi Gunnarsson, umboðsmaður Alþingis vildi ekki tjá sig um málið í dag en taka má fram að athugun umboðsmanns er alveg aðskilin sakamálinu sem beinist að meintum leka hjá aðstoðarmanni innanríkisráðherra sem var ákærður fyrr í mánuðinum og gögn umboðsmanns eru að jafnaði ekki notuð sem gögn í dómsmálum. Alþingi Lekamálið Mest lesið Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Erlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Erlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Fleiri fréttir Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Sjá meira
Umboðsmaður hóf formlega athugun á málinu á mánudag með þriðja bréfinu sem hann sendi Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra, þar sem hann krefst enn nánari skýringa á samskiptum hennar við Stefán Eiríksson, lögreglustjóra og skal bréfinu svarað fyrir 10.september. Fleiri lekamál en minni rannsókn Brynjar Níelsson segir dæmi, líkt og þegar gögn láku út frá Fjármálaeftirlitinu til DV, um að lekamál hafi ekki haft viðlíkar afleiðingar og þetta mál. Málið núna sé fordæmalaust en í sínum huga sé það aðallega pólitískt. Í svari sínu á Alþingi í júní sagðist Hanna Birna engin deili vita á rannsókn lögreglu á lekanum. Í nýjum gögnum umboðsmanns sést þó að mánuðina á undan hafði hún marg sinnis verið í samskiptum við Stefán Eiríksson lögreglustjóra út af málinu samkvæmt því sem umboðsmaður birtir af viðtali sínu við hann í bréfinu frá á mánudag.Eðlilegar áhyggjur af gögnum Brynjar telur að Hanna Birna hafi ekki sagt þinginu ósatt þar sem hún hafi ekki vitað af neinum efnisatriðum málsins. Skiljanlegt sé að hún hafi haft samband við lögreglu á meðan rannsókninni stóð til að fullvissa sig um að aðrar viðkvæmar upplýsingar, sem lögregla fékk meðfram gögnum lekamálsins, væru tryggðar en þær snúi sumar að öryggi íslenska ríkisins. Umboðsmaður tjáir sig ekki Tryggvi Gunnarsson, umboðsmaður Alþingis vildi ekki tjá sig um málið í dag en taka má fram að athugun umboðsmanns er alveg aðskilin sakamálinu sem beinist að meintum leka hjá aðstoðarmanni innanríkisráðherra sem var ákærður fyrr í mánuðinum og gögn umboðsmanns eru að jafnaði ekki notuð sem gögn í dómsmálum.
Alþingi Lekamálið Mest lesið Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Erlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Erlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Fleiri fréttir Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Sjá meira