Bendtner búinn að finna sér lið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. ágúst 2014 13:00 Bendtner er gjarn á að koma sér í vandræði. Vísir/Getty Danski framherjinn Nicklas Bendtner hefur skrifað undir þriggja ára samning við Wolfsburg. Bendtner kemur til þýska liðsins án greiðslu, en samningur hans við Arsenal rann út í sumar. Bendtner, sem hefur verið duglegur að koma sér í fréttirnar fyrir annað en afrek á fótboltavellinum, lék átta deildarleiki með Arsenal á síðustu leiktíð og skoraði tvö mörk. Bendtner lék alls 171 leik með Arsenal og skoraði 47 mörk. Hann var í þrígang lánaður til annarra liða; Birmingham (2006-07), Sunderland (2011-12) og Juventus (2012-13). Bendtner hefur leikið 58 leiki með danska landsliðinu og skorað 24 mörk. Þýski boltinn Tengdar fréttir Bendtner skoraði í sigri Arsenal Arsenal heldur toppsæti sínu í enska boltanum en liðið vann frekar öruggan sigur, 2-0, á Hull City Tigers í kvöld. 4. desember 2013 13:05 Bendtner þarf að léttast til að fá að spila með Juve Danski framherjinn Nicklas Bendtner er kominn til ítalska félagsins Juventus en það er ekki öruggt að hann fái að spila með liðinu strax. Danska blaðið Tipsbladet hefur heimildir fyrir því að hann fá ekki að spila með ítölsku meisturunum fyrr en hann létti sig. 6. september 2012 16:30 Bendtner skoraði og meiddist Arsene Wenger, stjóri Arsenal, staðfesti eftir 2-0 sigur sinna manna á Cardiff í dag að Nicklas Bendtner hafi meiðst á ökkla. 1. janúar 2014 17:28 Bendtner í sex mánaða landsliðsbann Danski sóknarmaðurinn Nicklas Bendtner má ekki spila með danska landsliðinu næstu sex mánuðina eftir að hann var tekinn fyrir ölvunarakstur um helgina. 4. mars 2013 17:53 Bendtner kom Arsenal til bjargar gegn Cardiff Eftir 89 mínútna leit tókst Dananum Nicklas Bendtner loks að finna leiðina í net Cardiff og leggja grunninn að 2-0 sigri Arsenal á Walesverjunum. 1. janúar 2014 14:07 Enski boltinn: Sumarið hjá Arsenal Arsenal hefur verið öflugt á leikmannamarkaðinum í sumar og nælt í tvo sterka leikmenn. 21. júlí 2014 14:30 Bendtner valdi sér ólukkunúmerið hjá Juventus Nicklas Bendtner er loksins búinn að finna sér lið en hann verður í láni hjá ítalska liðinu Juventus í vetur. Bendtner á tvö ár eftir af samningi sínum við Arsenal en á sér enga framtíð hjá Emirates og var búinn að vera að leita sér að liði í allt haust. 2. september 2012 10:00 Landsliðsþjálfara Dana segir Bendtner að fara frá Arsenal Nicklas Bendtner er enn í herbúðum Arsenal þó svo hann hafi viljað komast þaðan. Landsliðsþjálfarinn hans, Morten Olsen, hefur nú sagt honum að koma sér þaðan. 12. nóvember 2013 15:00 Lamdi leigubíl með beltinu sínu Daninn Nicklas Bendtner þarf að útskýra fyrir vinnuveitendum sínum, Arsenal, hvað hann var nákvæmlega að gera í Kaupmannahöfn á þriðjudag. 14. mars 2014 15:30 Bendtner handtekinn eftir berserksgang í eigin byggingu Nicklas Bendtner, danski framherjinn hjá Arsenal, er enn á ný í vandræðum utan vallar eftir að hann var handtekinn fyrir skemmdarverk í lúxus íbúðablokkinni þar sem hann býr. 26. nóvember 2013 09:36 Wenger missti aldrei trúna á Bendtner Arsene Wenger, stóri Arsenal, telur að Daninn Nicklas Bendtner geti spilað stórt hlutverk í titilbaráttu liðsins þetta tímabilið. 5. desember 2013 15:15 Bendtner og félagar kíktu á Gunnar í kvöld Minnst þrír leikmenn enska úrvalsdeildarfélagsins Arsenal voru á meðal áhorfenda á UFC-bardagakvöldinu í Lundúnum í kvöld. 8. mars 2014 23:30 Mest lesið Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Enski boltinn Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Sjá meira
Danski framherjinn Nicklas Bendtner hefur skrifað undir þriggja ára samning við Wolfsburg. Bendtner kemur til þýska liðsins án greiðslu, en samningur hans við Arsenal rann út í sumar. Bendtner, sem hefur verið duglegur að koma sér í fréttirnar fyrir annað en afrek á fótboltavellinum, lék átta deildarleiki með Arsenal á síðustu leiktíð og skoraði tvö mörk. Bendtner lék alls 171 leik með Arsenal og skoraði 47 mörk. Hann var í þrígang lánaður til annarra liða; Birmingham (2006-07), Sunderland (2011-12) og Juventus (2012-13). Bendtner hefur leikið 58 leiki með danska landsliðinu og skorað 24 mörk.
Þýski boltinn Tengdar fréttir Bendtner skoraði í sigri Arsenal Arsenal heldur toppsæti sínu í enska boltanum en liðið vann frekar öruggan sigur, 2-0, á Hull City Tigers í kvöld. 4. desember 2013 13:05 Bendtner þarf að léttast til að fá að spila með Juve Danski framherjinn Nicklas Bendtner er kominn til ítalska félagsins Juventus en það er ekki öruggt að hann fái að spila með liðinu strax. Danska blaðið Tipsbladet hefur heimildir fyrir því að hann fá ekki að spila með ítölsku meisturunum fyrr en hann létti sig. 6. september 2012 16:30 Bendtner skoraði og meiddist Arsene Wenger, stjóri Arsenal, staðfesti eftir 2-0 sigur sinna manna á Cardiff í dag að Nicklas Bendtner hafi meiðst á ökkla. 1. janúar 2014 17:28 Bendtner í sex mánaða landsliðsbann Danski sóknarmaðurinn Nicklas Bendtner má ekki spila með danska landsliðinu næstu sex mánuðina eftir að hann var tekinn fyrir ölvunarakstur um helgina. 4. mars 2013 17:53 Bendtner kom Arsenal til bjargar gegn Cardiff Eftir 89 mínútna leit tókst Dananum Nicklas Bendtner loks að finna leiðina í net Cardiff og leggja grunninn að 2-0 sigri Arsenal á Walesverjunum. 1. janúar 2014 14:07 Enski boltinn: Sumarið hjá Arsenal Arsenal hefur verið öflugt á leikmannamarkaðinum í sumar og nælt í tvo sterka leikmenn. 21. júlí 2014 14:30 Bendtner valdi sér ólukkunúmerið hjá Juventus Nicklas Bendtner er loksins búinn að finna sér lið en hann verður í láni hjá ítalska liðinu Juventus í vetur. Bendtner á tvö ár eftir af samningi sínum við Arsenal en á sér enga framtíð hjá Emirates og var búinn að vera að leita sér að liði í allt haust. 2. september 2012 10:00 Landsliðsþjálfara Dana segir Bendtner að fara frá Arsenal Nicklas Bendtner er enn í herbúðum Arsenal þó svo hann hafi viljað komast þaðan. Landsliðsþjálfarinn hans, Morten Olsen, hefur nú sagt honum að koma sér þaðan. 12. nóvember 2013 15:00 Lamdi leigubíl með beltinu sínu Daninn Nicklas Bendtner þarf að útskýra fyrir vinnuveitendum sínum, Arsenal, hvað hann var nákvæmlega að gera í Kaupmannahöfn á þriðjudag. 14. mars 2014 15:30 Bendtner handtekinn eftir berserksgang í eigin byggingu Nicklas Bendtner, danski framherjinn hjá Arsenal, er enn á ný í vandræðum utan vallar eftir að hann var handtekinn fyrir skemmdarverk í lúxus íbúðablokkinni þar sem hann býr. 26. nóvember 2013 09:36 Wenger missti aldrei trúna á Bendtner Arsene Wenger, stóri Arsenal, telur að Daninn Nicklas Bendtner geti spilað stórt hlutverk í titilbaráttu liðsins þetta tímabilið. 5. desember 2013 15:15 Bendtner og félagar kíktu á Gunnar í kvöld Minnst þrír leikmenn enska úrvalsdeildarfélagsins Arsenal voru á meðal áhorfenda á UFC-bardagakvöldinu í Lundúnum í kvöld. 8. mars 2014 23:30 Mest lesið Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Enski boltinn Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Sjá meira
Bendtner skoraði í sigri Arsenal Arsenal heldur toppsæti sínu í enska boltanum en liðið vann frekar öruggan sigur, 2-0, á Hull City Tigers í kvöld. 4. desember 2013 13:05
Bendtner þarf að léttast til að fá að spila með Juve Danski framherjinn Nicklas Bendtner er kominn til ítalska félagsins Juventus en það er ekki öruggt að hann fái að spila með liðinu strax. Danska blaðið Tipsbladet hefur heimildir fyrir því að hann fá ekki að spila með ítölsku meisturunum fyrr en hann létti sig. 6. september 2012 16:30
Bendtner skoraði og meiddist Arsene Wenger, stjóri Arsenal, staðfesti eftir 2-0 sigur sinna manna á Cardiff í dag að Nicklas Bendtner hafi meiðst á ökkla. 1. janúar 2014 17:28
Bendtner í sex mánaða landsliðsbann Danski sóknarmaðurinn Nicklas Bendtner má ekki spila með danska landsliðinu næstu sex mánuðina eftir að hann var tekinn fyrir ölvunarakstur um helgina. 4. mars 2013 17:53
Bendtner kom Arsenal til bjargar gegn Cardiff Eftir 89 mínútna leit tókst Dananum Nicklas Bendtner loks að finna leiðina í net Cardiff og leggja grunninn að 2-0 sigri Arsenal á Walesverjunum. 1. janúar 2014 14:07
Enski boltinn: Sumarið hjá Arsenal Arsenal hefur verið öflugt á leikmannamarkaðinum í sumar og nælt í tvo sterka leikmenn. 21. júlí 2014 14:30
Bendtner valdi sér ólukkunúmerið hjá Juventus Nicklas Bendtner er loksins búinn að finna sér lið en hann verður í láni hjá ítalska liðinu Juventus í vetur. Bendtner á tvö ár eftir af samningi sínum við Arsenal en á sér enga framtíð hjá Emirates og var búinn að vera að leita sér að liði í allt haust. 2. september 2012 10:00
Landsliðsþjálfara Dana segir Bendtner að fara frá Arsenal Nicklas Bendtner er enn í herbúðum Arsenal þó svo hann hafi viljað komast þaðan. Landsliðsþjálfarinn hans, Morten Olsen, hefur nú sagt honum að koma sér þaðan. 12. nóvember 2013 15:00
Lamdi leigubíl með beltinu sínu Daninn Nicklas Bendtner þarf að útskýra fyrir vinnuveitendum sínum, Arsenal, hvað hann var nákvæmlega að gera í Kaupmannahöfn á þriðjudag. 14. mars 2014 15:30
Bendtner handtekinn eftir berserksgang í eigin byggingu Nicklas Bendtner, danski framherjinn hjá Arsenal, er enn á ný í vandræðum utan vallar eftir að hann var handtekinn fyrir skemmdarverk í lúxus íbúðablokkinni þar sem hann býr. 26. nóvember 2013 09:36
Wenger missti aldrei trúna á Bendtner Arsene Wenger, stóri Arsenal, telur að Daninn Nicklas Bendtner geti spilað stórt hlutverk í titilbaráttu liðsins þetta tímabilið. 5. desember 2013 15:15
Bendtner og félagar kíktu á Gunnar í kvöld Minnst þrír leikmenn enska úrvalsdeildarfélagsins Arsenal voru á meðal áhorfenda á UFC-bardagakvöldinu í Lundúnum í kvöld. 8. mars 2014 23:30