„Afsagnarsök fyrir ráðherra í öllum lýðræðisríkjum“ Stefán Ó. Jónsson skrifar 16. ágúst 2014 13:01 Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar Vísir/Daníel „Viðbrögð innanríkisráðherra við lekamálinu halda áfram að vekja fleiri spurningar en þau svara og virðast enn sem fyrr ekki taka mið af alvarleika málsins,“ segir Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar. Hann segir það vera misbeiting opinbers valds af verstu sort sem brjóti skýrt gegn hæfisreglum stjórnsýslulaga, að Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra hafi rætt um lögreglurannsókn á lekamálinu við lögreglustjórann á höfuðborgarsvæðinu.„Í beiðninni um að víkja sem ráðherra dómsmála felst síðbúin viðurkenning Hönnu Birnu á því að henni var ávallt ófært að sitja sem yfirmaður lögreglumála á sama tíma og beinn undirmaður hennar var að rannsaka hana og hennar persónulegu aðstoðarmenn. Hún neitaði að víkja sæti á meðan á lögreglurannsókn stóð og gekk svo langt að ræða rannsóknina á henni og pólitískum aðstoðarmönnum hennar við lögreglustjórann,“ segir Árni í færslu á Facebook-síðu sinni.„Það er misbeiting opinbers valds af verstu sort og brýtur skýrt gegn hæfisreglum stjórnsýslulaga.“Hann segir að ákæra, sem verður birt aðstoðarmanni hennar, Gísla Frey Valdórssyni, fyrir að leka gögnum um hælisleitanda vera afsagnarsök fyrir ráðherra í öllum lýðræðisríkjum. „Þetta er ekki einhver embættismaður sem nýtur sérstaka réttinda og skyldna samkvæmt lögum, heldur persónulega handvalinn aðstoðarmaður ráðherra, sem nýtur einungis aðgangs að opinberum gögnum fyrir tilverknað ráðherrans. Það er, held ég megi fullyrða, afsagnarsök fyrir ráðherra í öllum lýðræðisríkjum.“ Tengdar fréttir Píratar vilja fund um lekamálið Þingmaður Pírata hefur óskað eftir því að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd leiti svara við því hvort ráðherra hafi haft óeðlileg afskipti af störfum lögreglunnar. 29. júlí 2014 19:44 Þarf ekki að gefa upp heimildarmann sinn í lekamálinu Hæstiréttur hefur kveðið upp dóm sinn varðandi lekamálið. 18. júní 2014 12:53 Hanna Birna segist hafa rætt rannsókn lekamáls við Stefán Innanríkisráðherra hefur svarað bréfi umboðsmanns. Segist ráðherrann hafa átt fjóra "almenna" fundi með lögreglustjóranum um rannsókn lekamálsins svokallaða. 1. ágúst 2014 15:54 „Ég hef aldrei íhugað að segja af mér“ Hanna Birna Kristjánsdóttir í ítalegu viðtali við kvöldfréttir Stöðvar 2. 2. ágúst 2014 16:15 Fagnar því að hreyfing komist á málið Lögfræðingur hælisleitandans sem aðstoðarmaður innanríkisráðherra á að hafa brotið gegn segir lengi hafa verið beðið eftir ákvörðun ríkissaksóknara. 15. ágúst 2014 23:53 Hefur íhugað að hætta í stjórnmálum vegna lekamálsins Lekamálið er ljótur pólitískur leikur að mati Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra. 2. ágúst 2014 19:00 Yfirlýsing frá Gísla Frey: Segist fullviss um að verða sýknaður "Svo virðist sem grundvallarafstaða ákæruvaldsins, sem felst í því að ekki sé gefin út ákæra nema yfirgnæfandi líkur séu á sakfellingu, sé að engu höfð,“ segir aðstoðarmaður innanríkisráðherra sem nú hefur verið vikið frá störfum. 15. ágúst 2014 20:14 Gísli Freyr ákærður: Hanna Birna biðst undan skyldum sínum Sigmundur Davíð Gunnlaugsson ætlar að íhuga bón innanríkisráðherra yfir helgina 15. ágúst 2014 19:32 Segir lögregluna fara offari í rannsókn á lekamálinu Brynjar Níelsson furðar sig á því að fyrirskipuð hafi verið lögreglurannsókn í málinu og segir að gengið hafi verið á friðhelgi innanríkisráðherra við rannsóknina. 5. ágúst 2014 14:39 Lekamálið: Lögregla hefur sent málið til ríkissaksóknara Rannsakar nú ríkissaksóknari hvort að þörf sé á frekari rannsókn eða hvort henni sé lokið. Sé henni lokið verður tekin ákvörðun um ákæru. 20. júní 2014 16:38 Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Fleiri fréttir Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Sjá meira
„Viðbrögð innanríkisráðherra við lekamálinu halda áfram að vekja fleiri spurningar en þau svara og virðast enn sem fyrr ekki taka mið af alvarleika málsins,“ segir Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar. Hann segir það vera misbeiting opinbers valds af verstu sort sem brjóti skýrt gegn hæfisreglum stjórnsýslulaga, að Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra hafi rætt um lögreglurannsókn á lekamálinu við lögreglustjórann á höfuðborgarsvæðinu.„Í beiðninni um að víkja sem ráðherra dómsmála felst síðbúin viðurkenning Hönnu Birnu á því að henni var ávallt ófært að sitja sem yfirmaður lögreglumála á sama tíma og beinn undirmaður hennar var að rannsaka hana og hennar persónulegu aðstoðarmenn. Hún neitaði að víkja sæti á meðan á lögreglurannsókn stóð og gekk svo langt að ræða rannsóknina á henni og pólitískum aðstoðarmönnum hennar við lögreglustjórann,“ segir Árni í færslu á Facebook-síðu sinni.„Það er misbeiting opinbers valds af verstu sort og brýtur skýrt gegn hæfisreglum stjórnsýslulaga.“Hann segir að ákæra, sem verður birt aðstoðarmanni hennar, Gísla Frey Valdórssyni, fyrir að leka gögnum um hælisleitanda vera afsagnarsök fyrir ráðherra í öllum lýðræðisríkjum. „Þetta er ekki einhver embættismaður sem nýtur sérstaka réttinda og skyldna samkvæmt lögum, heldur persónulega handvalinn aðstoðarmaður ráðherra, sem nýtur einungis aðgangs að opinberum gögnum fyrir tilverknað ráðherrans. Það er, held ég megi fullyrða, afsagnarsök fyrir ráðherra í öllum lýðræðisríkjum.“
Tengdar fréttir Píratar vilja fund um lekamálið Þingmaður Pírata hefur óskað eftir því að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd leiti svara við því hvort ráðherra hafi haft óeðlileg afskipti af störfum lögreglunnar. 29. júlí 2014 19:44 Þarf ekki að gefa upp heimildarmann sinn í lekamálinu Hæstiréttur hefur kveðið upp dóm sinn varðandi lekamálið. 18. júní 2014 12:53 Hanna Birna segist hafa rætt rannsókn lekamáls við Stefán Innanríkisráðherra hefur svarað bréfi umboðsmanns. Segist ráðherrann hafa átt fjóra "almenna" fundi með lögreglustjóranum um rannsókn lekamálsins svokallaða. 1. ágúst 2014 15:54 „Ég hef aldrei íhugað að segja af mér“ Hanna Birna Kristjánsdóttir í ítalegu viðtali við kvöldfréttir Stöðvar 2. 2. ágúst 2014 16:15 Fagnar því að hreyfing komist á málið Lögfræðingur hælisleitandans sem aðstoðarmaður innanríkisráðherra á að hafa brotið gegn segir lengi hafa verið beðið eftir ákvörðun ríkissaksóknara. 15. ágúst 2014 23:53 Hefur íhugað að hætta í stjórnmálum vegna lekamálsins Lekamálið er ljótur pólitískur leikur að mati Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra. 2. ágúst 2014 19:00 Yfirlýsing frá Gísla Frey: Segist fullviss um að verða sýknaður "Svo virðist sem grundvallarafstaða ákæruvaldsins, sem felst í því að ekki sé gefin út ákæra nema yfirgnæfandi líkur séu á sakfellingu, sé að engu höfð,“ segir aðstoðarmaður innanríkisráðherra sem nú hefur verið vikið frá störfum. 15. ágúst 2014 20:14 Gísli Freyr ákærður: Hanna Birna biðst undan skyldum sínum Sigmundur Davíð Gunnlaugsson ætlar að íhuga bón innanríkisráðherra yfir helgina 15. ágúst 2014 19:32 Segir lögregluna fara offari í rannsókn á lekamálinu Brynjar Níelsson furðar sig á því að fyrirskipuð hafi verið lögreglurannsókn í málinu og segir að gengið hafi verið á friðhelgi innanríkisráðherra við rannsóknina. 5. ágúst 2014 14:39 Lekamálið: Lögregla hefur sent málið til ríkissaksóknara Rannsakar nú ríkissaksóknari hvort að þörf sé á frekari rannsókn eða hvort henni sé lokið. Sé henni lokið verður tekin ákvörðun um ákæru. 20. júní 2014 16:38 Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Fleiri fréttir Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Sjá meira
Píratar vilja fund um lekamálið Þingmaður Pírata hefur óskað eftir því að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd leiti svara við því hvort ráðherra hafi haft óeðlileg afskipti af störfum lögreglunnar. 29. júlí 2014 19:44
Þarf ekki að gefa upp heimildarmann sinn í lekamálinu Hæstiréttur hefur kveðið upp dóm sinn varðandi lekamálið. 18. júní 2014 12:53
Hanna Birna segist hafa rætt rannsókn lekamáls við Stefán Innanríkisráðherra hefur svarað bréfi umboðsmanns. Segist ráðherrann hafa átt fjóra "almenna" fundi með lögreglustjóranum um rannsókn lekamálsins svokallaða. 1. ágúst 2014 15:54
„Ég hef aldrei íhugað að segja af mér“ Hanna Birna Kristjánsdóttir í ítalegu viðtali við kvöldfréttir Stöðvar 2. 2. ágúst 2014 16:15
Fagnar því að hreyfing komist á málið Lögfræðingur hælisleitandans sem aðstoðarmaður innanríkisráðherra á að hafa brotið gegn segir lengi hafa verið beðið eftir ákvörðun ríkissaksóknara. 15. ágúst 2014 23:53
Hefur íhugað að hætta í stjórnmálum vegna lekamálsins Lekamálið er ljótur pólitískur leikur að mati Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra. 2. ágúst 2014 19:00
Yfirlýsing frá Gísla Frey: Segist fullviss um að verða sýknaður "Svo virðist sem grundvallarafstaða ákæruvaldsins, sem felst í því að ekki sé gefin út ákæra nema yfirgnæfandi líkur séu á sakfellingu, sé að engu höfð,“ segir aðstoðarmaður innanríkisráðherra sem nú hefur verið vikið frá störfum. 15. ágúst 2014 20:14
Gísli Freyr ákærður: Hanna Birna biðst undan skyldum sínum Sigmundur Davíð Gunnlaugsson ætlar að íhuga bón innanríkisráðherra yfir helgina 15. ágúst 2014 19:32
Segir lögregluna fara offari í rannsókn á lekamálinu Brynjar Níelsson furðar sig á því að fyrirskipuð hafi verið lögreglurannsókn í málinu og segir að gengið hafi verið á friðhelgi innanríkisráðherra við rannsóknina. 5. ágúst 2014 14:39
Lekamálið: Lögregla hefur sent málið til ríkissaksóknara Rannsakar nú ríkissaksóknari hvort að þörf sé á frekari rannsókn eða hvort henni sé lokið. Sé henni lokið verður tekin ákvörðun um ákæru. 20. júní 2014 16:38
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels