Guardiola: Ég verð að vinna titla Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. júlí 2014 09:31 Pep Guardiola tók við sem þjálfari Bayern München fyrir síðasta tímabil. Vísir/Getty Þrátt fyrir að hafa unnið fjóra titla á sínu fyrsta tímabili sem þjálfari Bayern München segir Pep Gourdiola að hann verði að halda áfram að skila titlum í hús til að halda starfinu. „Ef ég vinn ekki titla verður annar þjálfari líklega fenginn í minn stað,“ sagði Spánverjinn samkvæmt heimildum Sport1.de. „Ég er hér til að gera mitt allra besta, eins og ég gerði hjá Barcelona,“ sagði Guardiola, en sex lærisveinar hans hjá Bayern urðu heimsmeistarar í sumar með Þýskalandi. Þjálfarinn segir að þrátt fyrir það séu leikmennirnir ekki mettir af árangri síðustu ára. „Ég er mjög ánægður fyrir þeirra hönd. Það er mikil viðurkenning fyrir Bayern að sex leikmenn liðsins hafi átt þátt í að tryggja Þjóðverjum heimsmeistaratitilinn.“ Guardiola og lærisveinar hans geta bætt enn einum titlinum í hús þann 13. ágúst þegar Bayern mætir Borussia Dortmund í leik um Þýska ofurbikarinn. Níu dögum síðar mætast liðin svo aftur í fyrsta leik þýsku úrvalsdeildarinnar. Þýski boltinn Tengdar fréttir Bayern orðið Þýskalandsmeistari Þó svo það sé aðeins mars þá er tímabilinu lokið í Þýskalandi. Bayern München gerði sér lítið fyrir og tryggði sér Þýskalandsmeistaratitilinn í kvöld. 25. mars 2014 21:04 Lahm: Ekki markmiðið að spila eins og Barcelona Þýski landsliðsmaðurinn segir Bæjara spila sinn fótbolta og eru ekki að reyna að vera eins og Barcelona. 7. maí 2014 12:00 Mandzukic genginn í raðir Atletico Madrid Króatíski framherjinn skrifaði undir fjögurra ára samning en talið er að spænska félagið greiði tæplega átján milljónir punda fyrir þjónustu hans. 10. júlí 2014 14:00 Matthäus gagnrýnir Guardiola Hart hefur verið sótt að Pep Guardiola, þjálfara Bayern München, eftir 4-0 tap Þýskalandsmeistaranna fyrir Real Madrid í undanúrslitunum Meistaradeildar Evrópu á þriðjudaginn. 3. maí 2014 14:30 Guardiola ætlar ekki að gefast upp á Tiki Taka Tiki Taka-leikstíllinn hans Pep Guardiola, þjálfara Bayern, beið algjör skipbrot gegn Real Madrid í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. 2. maí 2014 16:00 Matthäus: Guardiola haft áhrif á þýska liðið Fyrrverandi landsliðsmaður Þýskalands segir liðið mun skynsamara núna. 7. júlí 2014 18:30 Bayern München tvöfaldur meistari annað árið í röð Bayern München tryggði sér þýska bikarmeistaratitilinn með 2-0 sigri á Dortmund í úrslitaleik sem fór fram á Ólympíuleikvanginum í Berlín. 17. maí 2014 20:44 Mest lesið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Sport Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Fótbolti Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Fótbolti Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Fótbolti Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Sjá meira
Þrátt fyrir að hafa unnið fjóra titla á sínu fyrsta tímabili sem þjálfari Bayern München segir Pep Gourdiola að hann verði að halda áfram að skila titlum í hús til að halda starfinu. „Ef ég vinn ekki titla verður annar þjálfari líklega fenginn í minn stað,“ sagði Spánverjinn samkvæmt heimildum Sport1.de. „Ég er hér til að gera mitt allra besta, eins og ég gerði hjá Barcelona,“ sagði Guardiola, en sex lærisveinar hans hjá Bayern urðu heimsmeistarar í sumar með Þýskalandi. Þjálfarinn segir að þrátt fyrir það séu leikmennirnir ekki mettir af árangri síðustu ára. „Ég er mjög ánægður fyrir þeirra hönd. Það er mikil viðurkenning fyrir Bayern að sex leikmenn liðsins hafi átt þátt í að tryggja Þjóðverjum heimsmeistaratitilinn.“ Guardiola og lærisveinar hans geta bætt enn einum titlinum í hús þann 13. ágúst þegar Bayern mætir Borussia Dortmund í leik um Þýska ofurbikarinn. Níu dögum síðar mætast liðin svo aftur í fyrsta leik þýsku úrvalsdeildarinnar.
Þýski boltinn Tengdar fréttir Bayern orðið Þýskalandsmeistari Þó svo það sé aðeins mars þá er tímabilinu lokið í Þýskalandi. Bayern München gerði sér lítið fyrir og tryggði sér Þýskalandsmeistaratitilinn í kvöld. 25. mars 2014 21:04 Lahm: Ekki markmiðið að spila eins og Barcelona Þýski landsliðsmaðurinn segir Bæjara spila sinn fótbolta og eru ekki að reyna að vera eins og Barcelona. 7. maí 2014 12:00 Mandzukic genginn í raðir Atletico Madrid Króatíski framherjinn skrifaði undir fjögurra ára samning en talið er að spænska félagið greiði tæplega átján milljónir punda fyrir þjónustu hans. 10. júlí 2014 14:00 Matthäus gagnrýnir Guardiola Hart hefur verið sótt að Pep Guardiola, þjálfara Bayern München, eftir 4-0 tap Þýskalandsmeistaranna fyrir Real Madrid í undanúrslitunum Meistaradeildar Evrópu á þriðjudaginn. 3. maí 2014 14:30 Guardiola ætlar ekki að gefast upp á Tiki Taka Tiki Taka-leikstíllinn hans Pep Guardiola, þjálfara Bayern, beið algjör skipbrot gegn Real Madrid í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. 2. maí 2014 16:00 Matthäus: Guardiola haft áhrif á þýska liðið Fyrrverandi landsliðsmaður Þýskalands segir liðið mun skynsamara núna. 7. júlí 2014 18:30 Bayern München tvöfaldur meistari annað árið í röð Bayern München tryggði sér þýska bikarmeistaratitilinn með 2-0 sigri á Dortmund í úrslitaleik sem fór fram á Ólympíuleikvanginum í Berlín. 17. maí 2014 20:44 Mest lesið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Sport Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Fótbolti Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Fótbolti Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Fótbolti Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Sjá meira
Bayern orðið Þýskalandsmeistari Þó svo það sé aðeins mars þá er tímabilinu lokið í Þýskalandi. Bayern München gerði sér lítið fyrir og tryggði sér Þýskalandsmeistaratitilinn í kvöld. 25. mars 2014 21:04
Lahm: Ekki markmiðið að spila eins og Barcelona Þýski landsliðsmaðurinn segir Bæjara spila sinn fótbolta og eru ekki að reyna að vera eins og Barcelona. 7. maí 2014 12:00
Mandzukic genginn í raðir Atletico Madrid Króatíski framherjinn skrifaði undir fjögurra ára samning en talið er að spænska félagið greiði tæplega átján milljónir punda fyrir þjónustu hans. 10. júlí 2014 14:00
Matthäus gagnrýnir Guardiola Hart hefur verið sótt að Pep Guardiola, þjálfara Bayern München, eftir 4-0 tap Þýskalandsmeistaranna fyrir Real Madrid í undanúrslitunum Meistaradeildar Evrópu á þriðjudaginn. 3. maí 2014 14:30
Guardiola ætlar ekki að gefast upp á Tiki Taka Tiki Taka-leikstíllinn hans Pep Guardiola, þjálfara Bayern, beið algjör skipbrot gegn Real Madrid í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. 2. maí 2014 16:00
Matthäus: Guardiola haft áhrif á þýska liðið Fyrrverandi landsliðsmaður Þýskalands segir liðið mun skynsamara núna. 7. júlí 2014 18:30
Bayern München tvöfaldur meistari annað árið í röð Bayern München tryggði sér þýska bikarmeistaratitilinn með 2-0 sigri á Dortmund í úrslitaleik sem fór fram á Ólympíuleikvanginum í Berlín. 17. maí 2014 20:44