Andri: Ræddi síðast við Redknapp fyrir fimm vikum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. júlí 2014 14:16 Vísir/Getty Andri Sigþórsson, bróðir Kolbeins Sigþórssonar, segir það alrangt sem komið hefur fram um viðræður QPR við leikmanninn. Enskir fjölmiðlar greindu frá því í dag að Ajax hafi samþykkt tilboð QPR í Kolbein en að viðræður við leikmanninn sjálfan hafi dregist á langinn. „Við komumst að samkomulagi við Ajax um kaupverð og þetta snýst nú um að semja við drenginn. Það hefur reynst erfitt. Við hittum umboðsmanninn hans - bróður hans - og náðum ekki saman. Þetta gæti þó enn gerst,“ var haft eftir Harry Redknapp, stjóra QPR. „Það eru engar viðræður í gangi. Ég hitti Redknapp síðast fyrir fimm vikum síðan,“ sagði Andri í samtali við Vísi í dag. „Þetta er því eins vitlaust og getur verið.“ Andri vill þó lítið segja um hvernig leitin að nýju liði gangi en staðfestir þó að áhugi sé fyrir hendi í Englandi og Þýskalandi. „Það er langlíklegast að hann endi á öðrum hvorum staðnum ef hann fer frá Ajax. Það er talsverður áhugi á honum. En ef ekkert verður af því klárar hann síðasta árið sitt hjá Ajax og fer eitthvert annað næsta sumar.“ „Við erum því ekkert stressaðir enda er hann hjá góðu félagi í dag,“ segir Andri enn fremur og telur enga hættu á því að hann verði „frystur“ hjá Ajax til að þvinga fram sölu. En hefur QPR enn áhuga á Kolbeini? „Þeir verða þá að tala við mig,“ sagði Andri. Enski boltinn Fótbolti Þýski boltinn Tengdar fréttir Kolbeinn á leið frá Ajax Landsliðsframherjinn að yfirgefa Hollandsmeistarana eftir þrjú ár í Amsterdam. 2. júní 2014 13:15 Alfreð: England myndi henta Kolbeini vel Alfreð Finnbogason skoraði sitt fyrsta mark gegn andstæðingi sem hann þekkir vel. 21. júlí 2014 10:00 Redknapp: Erfitt að eiga við Kolbein Harry Redknapp segir að gangi illa að semja við Kolbein Sigþórsson um kaup og kjör. 24. júlí 2014 10:20 Markmiðið er að taka næsta skref Kolbeinn Sigþórsson er líklega á förum frá Ajax í sumar eftir þriggja ára dvöl í Amsterdam. Hann er opinn fyrir helstu deildum Evrópu. 4. júní 2014 07:00 Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Uppgjör og viðtöl: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Körfubolti Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Sjá meira
Andri Sigþórsson, bróðir Kolbeins Sigþórssonar, segir það alrangt sem komið hefur fram um viðræður QPR við leikmanninn. Enskir fjölmiðlar greindu frá því í dag að Ajax hafi samþykkt tilboð QPR í Kolbein en að viðræður við leikmanninn sjálfan hafi dregist á langinn. „Við komumst að samkomulagi við Ajax um kaupverð og þetta snýst nú um að semja við drenginn. Það hefur reynst erfitt. Við hittum umboðsmanninn hans - bróður hans - og náðum ekki saman. Þetta gæti þó enn gerst,“ var haft eftir Harry Redknapp, stjóra QPR. „Það eru engar viðræður í gangi. Ég hitti Redknapp síðast fyrir fimm vikum síðan,“ sagði Andri í samtali við Vísi í dag. „Þetta er því eins vitlaust og getur verið.“ Andri vill þó lítið segja um hvernig leitin að nýju liði gangi en staðfestir þó að áhugi sé fyrir hendi í Englandi og Þýskalandi. „Það er langlíklegast að hann endi á öðrum hvorum staðnum ef hann fer frá Ajax. Það er talsverður áhugi á honum. En ef ekkert verður af því klárar hann síðasta árið sitt hjá Ajax og fer eitthvert annað næsta sumar.“ „Við erum því ekkert stressaðir enda er hann hjá góðu félagi í dag,“ segir Andri enn fremur og telur enga hættu á því að hann verði „frystur“ hjá Ajax til að þvinga fram sölu. En hefur QPR enn áhuga á Kolbeini? „Þeir verða þá að tala við mig,“ sagði Andri.
Enski boltinn Fótbolti Þýski boltinn Tengdar fréttir Kolbeinn á leið frá Ajax Landsliðsframherjinn að yfirgefa Hollandsmeistarana eftir þrjú ár í Amsterdam. 2. júní 2014 13:15 Alfreð: England myndi henta Kolbeini vel Alfreð Finnbogason skoraði sitt fyrsta mark gegn andstæðingi sem hann þekkir vel. 21. júlí 2014 10:00 Redknapp: Erfitt að eiga við Kolbein Harry Redknapp segir að gangi illa að semja við Kolbein Sigþórsson um kaup og kjör. 24. júlí 2014 10:20 Markmiðið er að taka næsta skref Kolbeinn Sigþórsson er líklega á förum frá Ajax í sumar eftir þriggja ára dvöl í Amsterdam. Hann er opinn fyrir helstu deildum Evrópu. 4. júní 2014 07:00 Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Uppgjör og viðtöl: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Körfubolti Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Sjá meira
Kolbeinn á leið frá Ajax Landsliðsframherjinn að yfirgefa Hollandsmeistarana eftir þrjú ár í Amsterdam. 2. júní 2014 13:15
Alfreð: England myndi henta Kolbeini vel Alfreð Finnbogason skoraði sitt fyrsta mark gegn andstæðingi sem hann þekkir vel. 21. júlí 2014 10:00
Redknapp: Erfitt að eiga við Kolbein Harry Redknapp segir að gangi illa að semja við Kolbein Sigþórsson um kaup og kjör. 24. júlí 2014 10:20
Markmiðið er að taka næsta skref Kolbeinn Sigþórsson er líklega á förum frá Ajax í sumar eftir þriggja ára dvöl í Amsterdam. Hann er opinn fyrir helstu deildum Evrópu. 4. júní 2014 07:00