Ríkið verður af níu milljörðum Linda Blöndal skrifar 27. júlí 2014 18:40 Ríkissjóður verður af um níu milljörðum króna vegna niðurlagningar auðlegðarskatts en hann var nú lagður á í síðasta sinn. Fyrrverandi formaður viðskiptanefndar Alþingis segir að skatturinn hafi ekki átt að leggjast af fyrr en gjaldeyrishöftin væru felld niður. Ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttir kom skattinum á árið 2010 en hann er lagður á eignir umfram 120 milljónir króna hjá hjónum og 90 milljónir hjá einstaklingum. Skatturinn var fyrst komið tímabundið á til fjögurra ára en Helgi Hjörvar, fyrrverandi formaður viðskiptanefndar Alþingis segir að aðstæður hafi ekki skapast til að aflétta honum strax. Ennþá þurfi þeir sem eigi miklar eignir að bera meiri byrðar hin meðalheimili á landinu.Miklar tekjur Helgi segir tekjurnar af skattinum mikilvægar fyrir til dæmis rekstur Landspítalans, Háskóla og fleira og ekkert sé í kortunum sem geti aflað sömu tekna í staðinn. Ríkissjóður verður af níu milljörðum króna vegna niðurlagningar, samkvæmt þeim tekjum sem fást af skattinum og sjá má í síðasta frjálagafrumvarpi.Mjög umdeildur Auðlegðarskattur er í raun eignaskattur og leggst helst á eignir fólks yfir fimmtugu og eldra. Skattur er lagður á eignir einstaklinga sem eiga eignir að verðmæti 90 milljónir eða meira og hjón sem eiga 120 milljóna eignir eða meira. Skattaprósentan er frá 1,25 prósent til 2 prósent af verðmæti eigna. Mikið hefur verið deilt um réttmæti skattsins og jafnvel lögmæti. Núverandi ríkisstjórn ákvað að framlengja skattinn ekki og sagði Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra að hann efaðist um að hann stæðist stjórnarskrá. Mest lesið Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Erlent Telja að eitt prósent þjóðarinnar sé haldið barnagirnd Innlent Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið Innlent Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Innlent „Við viljum bara grípa þau fyrr“ Innlent Maður dvaldi í Alþingishúsinu yfir nótt Innlent Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Innlent Handtekinn fyrir stórfellda líkamsárás í Dugguvogi Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Fleiri fréttir Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Telja að eitt prósent þjóðarinnar sé haldið barnagirnd Maður dvaldi í Alþingishúsinu yfir nótt Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið „Við viljum bara grípa þau fyrr“ Risaskuld, nýr flokkur og áheyrnarprufur hunda Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Rúða brotin og flugeld kastað inn Riða staðfest á Kirkjuhóli Hafa þurft að sjóða vatnið í 79 daga Ágreiningur við ríkisstarfsmenn kostaði 642 milljónir á tíu árum Handtekinn fyrir stórfellda líkamsárás í Dugguvogi Farið yfir framboð hjá Miðflokknum „Það endaði bara með því að það var brotið á börnunum okkar“ Segir erfitt fyrir lækna að starfa við boðuð skilyrði Okkar borg – Þvert á flokka tekur slaginn í borginni „Hlýtur að hafa í sér fælingarmátt ef þú yrðir nafngreindur við slíka iðju“ Nauðgaði sofandi kærustu sem hafði ítrekað verið brotið gegn Stolt úthverfatútta en ekki lattelepjandi miðbæjarrotta Vændi á Norðurlandi og ósáttir læknar Sex slasaðir eftir árekstur á Jökuldalsheiði Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Einum veittir stunguáverkar og annar varð fyrir hópárás „Draumar geta ræst“ Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Sjá meira
Ríkissjóður verður af um níu milljörðum króna vegna niðurlagningar auðlegðarskatts en hann var nú lagður á í síðasta sinn. Fyrrverandi formaður viðskiptanefndar Alþingis segir að skatturinn hafi ekki átt að leggjast af fyrr en gjaldeyrishöftin væru felld niður. Ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttir kom skattinum á árið 2010 en hann er lagður á eignir umfram 120 milljónir króna hjá hjónum og 90 milljónir hjá einstaklingum. Skatturinn var fyrst komið tímabundið á til fjögurra ára en Helgi Hjörvar, fyrrverandi formaður viðskiptanefndar Alþingis segir að aðstæður hafi ekki skapast til að aflétta honum strax. Ennþá þurfi þeir sem eigi miklar eignir að bera meiri byrðar hin meðalheimili á landinu.Miklar tekjur Helgi segir tekjurnar af skattinum mikilvægar fyrir til dæmis rekstur Landspítalans, Háskóla og fleira og ekkert sé í kortunum sem geti aflað sömu tekna í staðinn. Ríkissjóður verður af níu milljörðum króna vegna niðurlagningar, samkvæmt þeim tekjum sem fást af skattinum og sjá má í síðasta frjálagafrumvarpi.Mjög umdeildur Auðlegðarskattur er í raun eignaskattur og leggst helst á eignir fólks yfir fimmtugu og eldra. Skattur er lagður á eignir einstaklinga sem eiga eignir að verðmæti 90 milljónir eða meira og hjón sem eiga 120 milljóna eignir eða meira. Skattaprósentan er frá 1,25 prósent til 2 prósent af verðmæti eigna. Mikið hefur verið deilt um réttmæti skattsins og jafnvel lögmæti. Núverandi ríkisstjórn ákvað að framlengja skattinn ekki og sagði Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra að hann efaðist um að hann stæðist stjórnarskrá.
Mest lesið Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Erlent Telja að eitt prósent þjóðarinnar sé haldið barnagirnd Innlent Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið Innlent Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Innlent „Við viljum bara grípa þau fyrr“ Innlent Maður dvaldi í Alþingishúsinu yfir nótt Innlent Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Innlent Handtekinn fyrir stórfellda líkamsárás í Dugguvogi Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Fleiri fréttir Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Telja að eitt prósent þjóðarinnar sé haldið barnagirnd Maður dvaldi í Alþingishúsinu yfir nótt Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið „Við viljum bara grípa þau fyrr“ Risaskuld, nýr flokkur og áheyrnarprufur hunda Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Rúða brotin og flugeld kastað inn Riða staðfest á Kirkjuhóli Hafa þurft að sjóða vatnið í 79 daga Ágreiningur við ríkisstarfsmenn kostaði 642 milljónir á tíu árum Handtekinn fyrir stórfellda líkamsárás í Dugguvogi Farið yfir framboð hjá Miðflokknum „Það endaði bara með því að það var brotið á börnunum okkar“ Segir erfitt fyrir lækna að starfa við boðuð skilyrði Okkar borg – Þvert á flokka tekur slaginn í borginni „Hlýtur að hafa í sér fælingarmátt ef þú yrðir nafngreindur við slíka iðju“ Nauðgaði sofandi kærustu sem hafði ítrekað verið brotið gegn Stolt úthverfatútta en ekki lattelepjandi miðbæjarrotta Vændi á Norðurlandi og ósáttir læknar Sex slasaðir eftir árekstur á Jökuldalsheiði Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Einum veittir stunguáverkar og annar varð fyrir hópárás „Draumar geta ræst“ Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Sjá meira