Talningartómas vinsælastur á Twitter Stefán Árni Pálsson skrifar 1. júní 2014 16:00 Tómas Hrafn Sveinsson stóð í ströngu í nótt í Ráðhúsi Reykjavíkur. Mikið líf var á samskiptamiðlinum Twitter í nótt og var kassamerkið #kosningar gríðarlega vinsælt. Sveitarstjórnarkosningarnar fóru fram í gær og voru úrslitin ráðin í öllum sveitarfélögum snemma í morgun. Það sem einkenndi nóttina voru gríðarlegar sveiflur og þá sérstaklega í Reykjavík. Talningin gekk ekki snurðulaust fyrir sig í Ráshúsi Reykjavíkur í nótt og var umræðan um framkvæmd hennar töluverð á Twitter. Tómas Hrafn Sveinsson, formaður kjörstjórnar í Reykjavík, var vinsæll á Twitter og var hann mikið á milli tannanna á fólki. Svo vinsæll að hann fékk viðurnefnið #talningartómas. Íslendingar voru duglegir að tísta og litu dagsins ljós mörg skemmtileg tíst. Hér að neðan má lesa nokkur vel valin.Eftir hnífjafna 16 klukkustunda baráttu er ljóst að Hvalfjarðasveit sigraði Reykjavík í talningakeppni! #kosningar— Guðlaugur Þór (@GudlaugurThor) June 1, 2014 R listinn með 0.5%. Veit Ingibjörg Sólrún af þessu? #kosningar— Guðlaugur Þór (@GudlaugurThor) June 1, 2014 Pælið í því ef fólk kynni að telja í Ráðhúsinu. Þá hefðum við ekki fengið að heyra Hollenska lagið! Geysp #kostningar— Guðlaugur Þór (@GudlaugurThor) June 1, 2014 Kosningasjónvarpið:Blanda af glærutíma í stjórnmálafræði 101 og Veistu hver ég var? með Sigga Hlö & tilheyrandi gæsapartísviðtali #kosningar— Hallgrímur Helgason (@HalgrimHelgason) June 1, 2014 rosalegast við debatt hvað fulltrúi XD er utanveltu,lítið sjálfsöruggur & out of it, stóri flokkurinn hefur verið jaðarsettur #kosningar2014— Hallgrímur Helgason (@HalgrimHelgason) May 30, 2014 Flott hjá Boga og Ólafi Þ. Harðar! Held að flestir sem enn eru vakandi hafi áhuga á tölum og vilji fá greiningu. Meira svona!#kosningar— Gísli Marteinn (@gislimarteinn) June 1, 2014 Grafíski hönnuðurinn, oddvitinn og stjórnarformaðurinn trúa því að djöflasýran sé búinn. #kosningar @… http://t.co/AmYhJNz1nr— Heiða Kristín (@heidabest) June 1, 2014 Hananú. Ég fer þá aftur að sofa. Það má vekja mig eftir ca. fjögur ár. #kosningar— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) June 1, 2014 Ókei. Hversu einbeittan brotavilja þarf að hafa í kjörklefanum til að skila inn vafaatkvæði? #kosningar— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) June 1, 2014 Hrikalega töff að fara inn í meiri klósöpp af spekingunum svona á fimmta tímanum. Byggja upp spennu. #fagmenn #kosningar #ruv— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) June 1, 2014 Ég nýt kosningadagsins og kvöldsins á vaktinni í Rangárvallasýslu, það var gaman að hitta þessi tvö í… http://t.co/0dbL26mmZs— Aslaug Sigurbjornsd (@aslaugarna) June 1, 2014 Ég gefst upp, klukkan að ganga tvö eftir miðnætti á austurströnd USA og lokatölur ekki komnar í RVÍK. #Kosningar2014 #talningartomas— Björgvin Björnsson (@buggi1) June 1, 2014 @BensoHard er að spá í að kalla #talningartomas Tomma hér eftir. Það finnst mér dáldið langt gengið samt.— Sóley Tómasdóttir (@soleytomasar) June 1, 2014 #talningartómas vildi ekkert tjá sig um ástandið í ráðhúsinu. pic.twitter.com/U3ejTJJthd— Atli Fannar (@atlifannar) June 1, 2014 #talningartomas tryggði mér re-run í kosningasjónvarpinu. Vel gert. #kosningar— Þórður S. Júlíusson (@thordursnaer) June 1, 2014 Elska bæði júróvisjón og #talningartómas - frábært sjónvarp! #LEAVETOMASALONE— Jóhannes Þór (@johannesthor) June 1, 2014 Tweets about '#kosningar' Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Innlent Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Erlent Fundu Guð í App store Erlent Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Innlent Fleiri fréttir Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Sjá meira
Mikið líf var á samskiptamiðlinum Twitter í nótt og var kassamerkið #kosningar gríðarlega vinsælt. Sveitarstjórnarkosningarnar fóru fram í gær og voru úrslitin ráðin í öllum sveitarfélögum snemma í morgun. Það sem einkenndi nóttina voru gríðarlegar sveiflur og þá sérstaklega í Reykjavík. Talningin gekk ekki snurðulaust fyrir sig í Ráshúsi Reykjavíkur í nótt og var umræðan um framkvæmd hennar töluverð á Twitter. Tómas Hrafn Sveinsson, formaður kjörstjórnar í Reykjavík, var vinsæll á Twitter og var hann mikið á milli tannanna á fólki. Svo vinsæll að hann fékk viðurnefnið #talningartómas. Íslendingar voru duglegir að tísta og litu dagsins ljós mörg skemmtileg tíst. Hér að neðan má lesa nokkur vel valin.Eftir hnífjafna 16 klukkustunda baráttu er ljóst að Hvalfjarðasveit sigraði Reykjavík í talningakeppni! #kosningar— Guðlaugur Þór (@GudlaugurThor) June 1, 2014 R listinn með 0.5%. Veit Ingibjörg Sólrún af þessu? #kosningar— Guðlaugur Þór (@GudlaugurThor) June 1, 2014 Pælið í því ef fólk kynni að telja í Ráðhúsinu. Þá hefðum við ekki fengið að heyra Hollenska lagið! Geysp #kostningar— Guðlaugur Þór (@GudlaugurThor) June 1, 2014 Kosningasjónvarpið:Blanda af glærutíma í stjórnmálafræði 101 og Veistu hver ég var? með Sigga Hlö & tilheyrandi gæsapartísviðtali #kosningar— Hallgrímur Helgason (@HalgrimHelgason) June 1, 2014 rosalegast við debatt hvað fulltrúi XD er utanveltu,lítið sjálfsöruggur & out of it, stóri flokkurinn hefur verið jaðarsettur #kosningar2014— Hallgrímur Helgason (@HalgrimHelgason) May 30, 2014 Flott hjá Boga og Ólafi Þ. Harðar! Held að flestir sem enn eru vakandi hafi áhuga á tölum og vilji fá greiningu. Meira svona!#kosningar— Gísli Marteinn (@gislimarteinn) June 1, 2014 Grafíski hönnuðurinn, oddvitinn og stjórnarformaðurinn trúa því að djöflasýran sé búinn. #kosningar @… http://t.co/AmYhJNz1nr— Heiða Kristín (@heidabest) June 1, 2014 Hananú. Ég fer þá aftur að sofa. Það má vekja mig eftir ca. fjögur ár. #kosningar— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) June 1, 2014 Ókei. Hversu einbeittan brotavilja þarf að hafa í kjörklefanum til að skila inn vafaatkvæði? #kosningar— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) June 1, 2014 Hrikalega töff að fara inn í meiri klósöpp af spekingunum svona á fimmta tímanum. Byggja upp spennu. #fagmenn #kosningar #ruv— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) June 1, 2014 Ég nýt kosningadagsins og kvöldsins á vaktinni í Rangárvallasýslu, það var gaman að hitta þessi tvö í… http://t.co/0dbL26mmZs— Aslaug Sigurbjornsd (@aslaugarna) June 1, 2014 Ég gefst upp, klukkan að ganga tvö eftir miðnætti á austurströnd USA og lokatölur ekki komnar í RVÍK. #Kosningar2014 #talningartomas— Björgvin Björnsson (@buggi1) June 1, 2014 @BensoHard er að spá í að kalla #talningartomas Tomma hér eftir. Það finnst mér dáldið langt gengið samt.— Sóley Tómasdóttir (@soleytomasar) June 1, 2014 #talningartómas vildi ekkert tjá sig um ástandið í ráðhúsinu. pic.twitter.com/U3ejTJJthd— Atli Fannar (@atlifannar) June 1, 2014 #talningartomas tryggði mér re-run í kosningasjónvarpinu. Vel gert. #kosningar— Þórður S. Júlíusson (@thordursnaer) June 1, 2014 Elska bæði júróvisjón og #talningartómas - frábært sjónvarp! #LEAVETOMASALONE— Jóhannes Þór (@johannesthor) June 1, 2014 Tweets about '#kosningar'
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Innlent Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Erlent Fundu Guð í App store Erlent Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Innlent Fleiri fréttir Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Sjá meira
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent