Fyrrverandi formaður SUF: Segir Framsókn ala á útlendingaandúð Fanney Birna Jónsdóttir skrifar 1. júní 2014 14:42 Haukur Logi Karlsson veltir því upp hvort sigur Framsóknar hafi verið of dýru verði keyptur. Vísir/Daníel „Það er ekki nægilegt að afgreiða málflutning oddvitans sem útúrsnúning fjölmiðla. Hún daðraði ítrekað af ásetningi við hugmyndaheim sem stenst enga vitræna skoðun,“ skrifar Haukur Logi Karlsson fyrrverandi formaður Sambands ungra framsóknarmanna í pistli á DV í dag. Hann segir úrslit borgarstjórnarkosninganna líklegast hafa í för með sér innspýtingu í innra starf Framsóknarflokksins í Reykjavík sem er flokknum mikilvæg á landsvísu þar sem með tveimur borgarfulltrúum gefist flokksmönnum kostur á því að sinna nefndarstörfum fyrir borgina. „Ég held reyndar að sterkt flokksstarf í Reykjavík sé lykillinn að því að snúa ofan af Evrópusambandsandúðinni sem yfirtekið hefur flokkinn síðustu misserin.“ Hann veltir því hins vegar upp hvort sigurinn hafi verið of dýru verði keyptur. „Ég held að flestir rótgrónir Framsóknarmenn geti ekki felt sig við að tilheyra flokki sem elur á útlendingaandúð. Ég get það ekki í það minnsta, enda hef ég verið útlendingur sjálfur hér og þar í Evrópu síðustu árin.“ Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Fleiri fréttir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Sjá meira
„Það er ekki nægilegt að afgreiða málflutning oddvitans sem útúrsnúning fjölmiðla. Hún daðraði ítrekað af ásetningi við hugmyndaheim sem stenst enga vitræna skoðun,“ skrifar Haukur Logi Karlsson fyrrverandi formaður Sambands ungra framsóknarmanna í pistli á DV í dag. Hann segir úrslit borgarstjórnarkosninganna líklegast hafa í för með sér innspýtingu í innra starf Framsóknarflokksins í Reykjavík sem er flokknum mikilvæg á landsvísu þar sem með tveimur borgarfulltrúum gefist flokksmönnum kostur á því að sinna nefndarstörfum fyrir borgina. „Ég held reyndar að sterkt flokksstarf í Reykjavík sé lykillinn að því að snúa ofan af Evrópusambandsandúðinni sem yfirtekið hefur flokkinn síðustu misserin.“ Hann veltir því hins vegar upp hvort sigurinn hafi verið of dýru verði keyptur. „Ég held að flestir rótgrónir Framsóknarmenn geti ekki felt sig við að tilheyra flokki sem elur á útlendingaandúð. Ég get það ekki í það minnsta, enda hef ég verið útlendingur sjálfur hér og þar í Evrópu síðustu árin.“
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Fleiri fréttir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Sjá meira