Gylfi: Hefðum sett meiri hraða í leikinn Anton Ingi Leifsson á Laugardalsvelli skrifar 4. júní 2014 22:14 Gylfi Þór Sigurðsson og Ari Freyr Skúlason fara yfir málin í leiknum. Vísir/Andri Marinó Gylfi Sigurðsson, miðjumaður Íslands, var þokkalega sáttur með leikinn gegn Eistlandi í kvöld. Hann sagði þó íslenska liðið eiga mikið inni. „Það er alltaf gott að halda hreinu. Hefði þetta verið alvöru leikur hefðum við sett miklu meiri hraða í leikinn," sagði Gylfi við fjölmiðla. Leikurinn var síðasti undirbúningsleikur Íslands áður en undankeppni Evrópumótsins hefst næsta haust. „Það var gott að koma saman hópurinn. Við náðum að fara yfir fullt af hlutum síðustu tíu daga og það var fínt." „Það var mikilvægt fyrir flesta að koma heilir út úr leiknum. Ég er aðeins búinn að æfa þrisvar sinnum síðasta mánuðinn og það var mikilvægt að komast út úr þessu heill heilsu. Núna getur maður tekið smá frí áður en maður byrjar aftur." Voru Eistar betri en Íslendingar bjuggust við? „Ég held að við höfum verið aðeins slappari en við bjuggumst við. Ef allir okkar menn hefðu verið á miðju tímabili þá hefðum við valtað yfir þetta lið." „Það var kjörið tækifæri fyrir að gefa öðrum mönnum tækifæri, þeim sem hafa verið við hópinn. Ég held að það hafi verið tveir sem voru að spila sinn fyrsta landsleik og það er jákvætt." Næsti leikur er í undankeppninni gegn Tyrkjum. Aðspurður hvort Gylfi hefði verið til í einn æfingarleik í viðbót var Gylfi ekki alveg viss. „Auðvitað hefði verið fínt að fá einn leik í viðbót, en ég held að við höfum náð að fara yfir það sem við vildum á fundunum í Austurríki og hér heima þannig ég held að þetta sé bara fínt," sagði Gylfi Sigurðsson í leikslok. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Ísland - Eistland 1-0 | Kolbeinn kom til bjargar Ísland lagði Eistland í tilþrifalitlum og leiðinlegum leik á Laugardalsvelli í kvöld. Kolbeinn Sigþórsson skoraði eina mark leiksins. 4. júní 2014 16:58 Ögmundur: Hitti beint í punginn á mér Ögmundur Kristinsson, markvörður Íslands, var ánægður með að hafa spilað sinn fyrsta landsleik í kvöld. Hann sagðist hafa verið aðeins meira stressaður en hann bjóst við. 4. júní 2014 22:03 Ari Freyr: Alveg búinn á því Ari Freyr Skúlason var ekki ánæðgur með spilamennsku íslenska liðsins í leiknum í kvöld. 4. júní 2014 22:22 Heimir: Ísland vinnur aldrei leiki án rétta hugarfarsins Heimir Hallgrímsson, annar landsliðsþjálfara Íslands, var ekkert alltof sáttur með frammistöðu íslenska liðsins í sigrinum á Eistlandi í kvöld. 4. júní 2014 21:56 Hallgrímur: Þurfum að venjast leikjaálagi "Frammistaðan var allt í lagi," sagði varnarmaðurinn Hallgrímur Jónasson eftir sigur Íslands á Eistlandi á Laugardagsvelli í kvöld. 4. júní 2014 22:10 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Fleiri fréttir Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Sjá meira
Gylfi Sigurðsson, miðjumaður Íslands, var þokkalega sáttur með leikinn gegn Eistlandi í kvöld. Hann sagði þó íslenska liðið eiga mikið inni. „Það er alltaf gott að halda hreinu. Hefði þetta verið alvöru leikur hefðum við sett miklu meiri hraða í leikinn," sagði Gylfi við fjölmiðla. Leikurinn var síðasti undirbúningsleikur Íslands áður en undankeppni Evrópumótsins hefst næsta haust. „Það var gott að koma saman hópurinn. Við náðum að fara yfir fullt af hlutum síðustu tíu daga og það var fínt." „Það var mikilvægt fyrir flesta að koma heilir út úr leiknum. Ég er aðeins búinn að æfa þrisvar sinnum síðasta mánuðinn og það var mikilvægt að komast út úr þessu heill heilsu. Núna getur maður tekið smá frí áður en maður byrjar aftur." Voru Eistar betri en Íslendingar bjuggust við? „Ég held að við höfum verið aðeins slappari en við bjuggumst við. Ef allir okkar menn hefðu verið á miðju tímabili þá hefðum við valtað yfir þetta lið." „Það var kjörið tækifæri fyrir að gefa öðrum mönnum tækifæri, þeim sem hafa verið við hópinn. Ég held að það hafi verið tveir sem voru að spila sinn fyrsta landsleik og það er jákvætt." Næsti leikur er í undankeppninni gegn Tyrkjum. Aðspurður hvort Gylfi hefði verið til í einn æfingarleik í viðbót var Gylfi ekki alveg viss. „Auðvitað hefði verið fínt að fá einn leik í viðbót, en ég held að við höfum náð að fara yfir það sem við vildum á fundunum í Austurríki og hér heima þannig ég held að þetta sé bara fínt," sagði Gylfi Sigurðsson í leikslok.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Ísland - Eistland 1-0 | Kolbeinn kom til bjargar Ísland lagði Eistland í tilþrifalitlum og leiðinlegum leik á Laugardalsvelli í kvöld. Kolbeinn Sigþórsson skoraði eina mark leiksins. 4. júní 2014 16:58 Ögmundur: Hitti beint í punginn á mér Ögmundur Kristinsson, markvörður Íslands, var ánægður með að hafa spilað sinn fyrsta landsleik í kvöld. Hann sagðist hafa verið aðeins meira stressaður en hann bjóst við. 4. júní 2014 22:03 Ari Freyr: Alveg búinn á því Ari Freyr Skúlason var ekki ánæðgur með spilamennsku íslenska liðsins í leiknum í kvöld. 4. júní 2014 22:22 Heimir: Ísland vinnur aldrei leiki án rétta hugarfarsins Heimir Hallgrímsson, annar landsliðsþjálfara Íslands, var ekkert alltof sáttur með frammistöðu íslenska liðsins í sigrinum á Eistlandi í kvöld. 4. júní 2014 21:56 Hallgrímur: Þurfum að venjast leikjaálagi "Frammistaðan var allt í lagi," sagði varnarmaðurinn Hallgrímur Jónasson eftir sigur Íslands á Eistlandi á Laugardagsvelli í kvöld. 4. júní 2014 22:10 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Fleiri fréttir Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Ísland - Eistland 1-0 | Kolbeinn kom til bjargar Ísland lagði Eistland í tilþrifalitlum og leiðinlegum leik á Laugardalsvelli í kvöld. Kolbeinn Sigþórsson skoraði eina mark leiksins. 4. júní 2014 16:58
Ögmundur: Hitti beint í punginn á mér Ögmundur Kristinsson, markvörður Íslands, var ánægður með að hafa spilað sinn fyrsta landsleik í kvöld. Hann sagðist hafa verið aðeins meira stressaður en hann bjóst við. 4. júní 2014 22:03
Ari Freyr: Alveg búinn á því Ari Freyr Skúlason var ekki ánæðgur með spilamennsku íslenska liðsins í leiknum í kvöld. 4. júní 2014 22:22
Heimir: Ísland vinnur aldrei leiki án rétta hugarfarsins Heimir Hallgrímsson, annar landsliðsþjálfara Íslands, var ekkert alltof sáttur með frammistöðu íslenska liðsins í sigrinum á Eistlandi í kvöld. 4. júní 2014 21:56
Hallgrímur: Þurfum að venjast leikjaálagi "Frammistaðan var allt í lagi," sagði varnarmaðurinn Hallgrímur Jónasson eftir sigur Íslands á Eistlandi á Laugardagsvelli í kvöld. 4. júní 2014 22:10