Vill stöðva markaðsvæðingu grunnþjónustunnar Höskuldur Kári Schram skrifar 9. maí 2014 20:00 Þorvaldur Þorvaldsson oddviti Alþýðufylkingarinnar vill gera þau fyrirtæki útlæg sem hafa það á stefnuskrá sinni að sölsa undir sig innviði samfélagsins. „Í dag eru uppi áform um mikla markaðsvæðingu í innviðum samfélagins. Það er komið fram á sjónarsviðið fyrirtæki sem heitir Úrsus sem hefur það á stefnuskrá sinni að sölsa undir sig innviði samfélagsins. Við munum nú eftir REI-málinu og atlögunni að Orkuveitunni á þeim tíma. Við lýsum því í stefnuskrá okkar hvernig er farið að því að drekkja opinberum fyrirtækjum í skuldum til að gera þau berskjaldaðri til þess að hægt sé að taka þau yfir,“ segir Þorvaldur. „Það er ekki langt síðan að það voru vopnuð átök í Bólivíu þegar Bechtel sem byggði álverið fyrir austan fékk einkarétt á vatnsveitum þar og ætlaði að svelta fólk til að borga. Ég vil gera svona fyriræki sem hafa þetta á stefnuskrá sinni útlæg úr samfélaginu. Þau eiga ekki rétt á sér. Fyrirtæki sem ætla að sölsa undir sig innviði samfélagsins til þess að féfletta þjóðina eiga ekki rétt á sér,“ segir Þorvaldur.Allar fréttir af sveitarstjórnarkosningunum 2014 má nálgast á Kosningavef Vísis, visir.is/kosningar Forsetakosningar 2016 video kassi Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Erlent Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Sjá meira
Þorvaldur Þorvaldsson oddviti Alþýðufylkingarinnar vill gera þau fyrirtæki útlæg sem hafa það á stefnuskrá sinni að sölsa undir sig innviði samfélagsins. „Í dag eru uppi áform um mikla markaðsvæðingu í innviðum samfélagins. Það er komið fram á sjónarsviðið fyrirtæki sem heitir Úrsus sem hefur það á stefnuskrá sinni að sölsa undir sig innviði samfélagsins. Við munum nú eftir REI-málinu og atlögunni að Orkuveitunni á þeim tíma. Við lýsum því í stefnuskrá okkar hvernig er farið að því að drekkja opinberum fyrirtækjum í skuldum til að gera þau berskjaldaðri til þess að hægt sé að taka þau yfir,“ segir Þorvaldur. „Það er ekki langt síðan að það voru vopnuð átök í Bólivíu þegar Bechtel sem byggði álverið fyrir austan fékk einkarétt á vatnsveitum þar og ætlaði að svelta fólk til að borga. Ég vil gera svona fyriræki sem hafa þetta á stefnuskrá sinni útlæg úr samfélaginu. Þau eiga ekki rétt á sér. Fyrirtæki sem ætla að sölsa undir sig innviði samfélagsins til þess að féfletta þjóðina eiga ekki rétt á sér,“ segir Þorvaldur.Allar fréttir af sveitarstjórnarkosningunum 2014 má nálgast á Kosningavef Vísis, visir.is/kosningar
Forsetakosningar 2016 video kassi Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Erlent Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Sjá meira