Þétting byggðar og mannréttindi á oddinn hjá Bjartri framtíð Jón Júlíus Karlsson skrifar 9. maí 2014 19:55 Leigjendur eru ekki lúðar sungu frambjóðendur Bjartar framtíðar í Reykjavík sem kynntu framboð sitt með formlegum hætti í dag. Þétting byggðar og mannréttindamál verða sett á oddinn fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Frambjóðendur Bjartar framtíðar kynntu málefni flokksins með viljayfirlýsingu sem var sungin nú síðdegis í Laugalæk. Þétting byggðar verður í forgangi hjá flokknum. „Það er samfélagslega og fjárhagslega mjög hagkvæmt. Það er líka mjög hagkvæmt fyrir einstaklinganna ef það er hægt að spara fé í samgöngur. Það er stórmál,“ segir S. Björn Blöndal, oddviti Bjartar framtíðar í Reykjavík. Jón Gnarr, fráfarandi borgarstjóri hefur lagt mikla áherslu á mannréttindamál. Björn segir að haldið verði áfram á þeirri braut. „Ég held að það ríki í raun og veru sátt um að mannréttindi, hvort sem þau eru hér á landi eða erlendis, að þau séu á borði borgarstjórnar, ekkert síður en ríkisvaldsins,“ bætir S. Björn við.Stefna á meira fylgi Björt framtíð hefur verið að mælast með um 20% fylgi í könnunum og fengi samkvæmt því þrjá borgarfulltrúa. Ilmur Kristjánsdóttir leikkona skipar þriðja sæti listans. „Maður hlýtur að vera ánægður með 20% fylgi en við viljum samt fá níu menn inn,“ segir Ilmur í léttum dúr. „Núna eru þeir bara þrír þannig að við erum rétt að byrja.“ Nánar í myndbandinu hér að ofan. Allar fréttir af sveitarstjórnarkosningunum 2014 má nálgast á Kosningavef Vísis, visir.is/kosningar Forsetakosningar 2016 video kassi Fréttir Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Tengdar fréttir Samfylking stærst og fengi fimm borgarfulltrúa Samfylkingin er stærsti flokkurinn í Reykjavík samkvæmt nýrri könnun. 9. maí 2014 07:20 Björn Blöndal vill taka við borgarstjórastólnum Oddviti Bjartrar framtíðar í Reykjavík sækist eftir borgarstjórastólnum en segir það þó ekki efst í huga sínum. Mikilvægast sé að sem flestir á lista flokksins nái inn í borgarstjórn. 1. maí 2014 19:30 Mest lesið Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent Ellert B. Schram er fallinn frá Innlent Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Innlent „Það á auðvitað að fara að lögum“ Innlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Innlent Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Innlent „Ég get horft í augun á ykkur“ Innlent Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Erlent Fleiri fréttir Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Ellert B. Schram er fallinn frá „Það á auðvitað að fara að lögum“ Segir borgina hafa unnið að lausn mála hjá Maríuborg um nokkurt skeið Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Boða til allsherjarfundar samninganefnda Kennarasambandsins Lögregla rannsakar tálbeituaðgerð ungmenna Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Sjá meira
Leigjendur eru ekki lúðar sungu frambjóðendur Bjartar framtíðar í Reykjavík sem kynntu framboð sitt með formlegum hætti í dag. Þétting byggðar og mannréttindamál verða sett á oddinn fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Frambjóðendur Bjartar framtíðar kynntu málefni flokksins með viljayfirlýsingu sem var sungin nú síðdegis í Laugalæk. Þétting byggðar verður í forgangi hjá flokknum. „Það er samfélagslega og fjárhagslega mjög hagkvæmt. Það er líka mjög hagkvæmt fyrir einstaklinganna ef það er hægt að spara fé í samgöngur. Það er stórmál,“ segir S. Björn Blöndal, oddviti Bjartar framtíðar í Reykjavík. Jón Gnarr, fráfarandi borgarstjóri hefur lagt mikla áherslu á mannréttindamál. Björn segir að haldið verði áfram á þeirri braut. „Ég held að það ríki í raun og veru sátt um að mannréttindi, hvort sem þau eru hér á landi eða erlendis, að þau séu á borði borgarstjórnar, ekkert síður en ríkisvaldsins,“ bætir S. Björn við.Stefna á meira fylgi Björt framtíð hefur verið að mælast með um 20% fylgi í könnunum og fengi samkvæmt því þrjá borgarfulltrúa. Ilmur Kristjánsdóttir leikkona skipar þriðja sæti listans. „Maður hlýtur að vera ánægður með 20% fylgi en við viljum samt fá níu menn inn,“ segir Ilmur í léttum dúr. „Núna eru þeir bara þrír þannig að við erum rétt að byrja.“ Nánar í myndbandinu hér að ofan. Allar fréttir af sveitarstjórnarkosningunum 2014 má nálgast á Kosningavef Vísis, visir.is/kosningar
Forsetakosningar 2016 video kassi Fréttir Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Tengdar fréttir Samfylking stærst og fengi fimm borgarfulltrúa Samfylkingin er stærsti flokkurinn í Reykjavík samkvæmt nýrri könnun. 9. maí 2014 07:20 Björn Blöndal vill taka við borgarstjórastólnum Oddviti Bjartrar framtíðar í Reykjavík sækist eftir borgarstjórastólnum en segir það þó ekki efst í huga sínum. Mikilvægast sé að sem flestir á lista flokksins nái inn í borgarstjórn. 1. maí 2014 19:30 Mest lesið Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent Ellert B. Schram er fallinn frá Innlent Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Innlent „Það á auðvitað að fara að lögum“ Innlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Innlent Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Innlent „Ég get horft í augun á ykkur“ Innlent Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Erlent Fleiri fréttir Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Ellert B. Schram er fallinn frá „Það á auðvitað að fara að lögum“ Segir borgina hafa unnið að lausn mála hjá Maríuborg um nokkurt skeið Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Boða til allsherjarfundar samninganefnda Kennarasambandsins Lögregla rannsakar tálbeituaðgerð ungmenna Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Sjá meira
Samfylking stærst og fengi fimm borgarfulltrúa Samfylkingin er stærsti flokkurinn í Reykjavík samkvæmt nýrri könnun. 9. maí 2014 07:20
Björn Blöndal vill taka við borgarstjórastólnum Oddviti Bjartrar framtíðar í Reykjavík sækist eftir borgarstjórastólnum en segir það þó ekki efst í huga sínum. Mikilvægast sé að sem flestir á lista flokksins nái inn í borgarstjórn. 1. maí 2014 19:30