Nú nýlega skaut hún myndband í samvinnu við ljósmyndarann Silju Magg þar sem Ísland og Kalda eru í forgrunni, en myndbandið hefur vakið gríðarlega athygli.
Kolfinna Kristófersdóttir, fyrirsæta, sem meðal annars hefur gengið tískupalla fyrir tískurisa á borð við Marc Jacobs, leikur stórt hlutverk í myndbandinu sem var meðal annars tekið upp á Rauðhólum.
Um tónlist sá listamaðurinn Úlfur Hansson, en hann er einnig mágur Katrínar Öldu.
KALDA infallout from Silja Magg on Vimeo.