„Vorboðinn var í Kópavogi síðastliðinn laugardag“ Samúel Karl Ólason skrifar 25. mars 2014 14:21 Þessi lóa er þó ekki sú sem sást um helgina. „Vorboðinn var í Kópavogi síðastliðinn laugardag, hvort sem hann hafi hokrað hér í vetur út á Seltjarnarnesi eða hafi komið fljúgandi sunnan yfir sæinn,“ segir Ólafur Karl Níelsen, fuglafræðingur hjá Náttúrufræðistofnun. „Hann var í sumarklæðum, svörtum sokkabuxum og gullinn að ofan.“ Vísir hafði samband við Ólaf, sem sá lóuna um helgina. „Við teljum fugla í Kópavogi og höfum gert síðan í haust. Síðustu lóurnar sáust í byrjun nóvember, þannig að þetta er nýr fugl inn á svæðinu. Það voru reyndar nokkrar lóur út á Seltjarnarnesi í allan vetur. Þær voru þó ekki komnar í sumarbúning síðast þegar ég vissi. Þessi var í sumarbúning.“ Ólafur segir lóuna yfirleitt koma til landins um þetta leyti á hverju ári. „Það er alltaf gaman þegar lóan kemur. Þá fyllist maður bjartsýni á að lífið haldi áfram og það sé eitthvað framhaldslíf til,“ segir Ólafur glaður í bragði. Lóan er komin Dýr Kópavogur Tengdar fréttir Vorið komið á Seltjarnarnes Sex lóur sáust á Seltjarnarnesi í gær. 17. febrúar 2014 09:43 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Fleiri fréttir Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Sjá meira
„Vorboðinn var í Kópavogi síðastliðinn laugardag, hvort sem hann hafi hokrað hér í vetur út á Seltjarnarnesi eða hafi komið fljúgandi sunnan yfir sæinn,“ segir Ólafur Karl Níelsen, fuglafræðingur hjá Náttúrufræðistofnun. „Hann var í sumarklæðum, svörtum sokkabuxum og gullinn að ofan.“ Vísir hafði samband við Ólaf, sem sá lóuna um helgina. „Við teljum fugla í Kópavogi og höfum gert síðan í haust. Síðustu lóurnar sáust í byrjun nóvember, þannig að þetta er nýr fugl inn á svæðinu. Það voru reyndar nokkrar lóur út á Seltjarnarnesi í allan vetur. Þær voru þó ekki komnar í sumarbúning síðast þegar ég vissi. Þessi var í sumarbúning.“ Ólafur segir lóuna yfirleitt koma til landins um þetta leyti á hverju ári. „Það er alltaf gaman þegar lóan kemur. Þá fyllist maður bjartsýni á að lífið haldi áfram og það sé eitthvað framhaldslíf til,“ segir Ólafur glaður í bragði.
Lóan er komin Dýr Kópavogur Tengdar fréttir Vorið komið á Seltjarnarnes Sex lóur sáust á Seltjarnarnesi í gær. 17. febrúar 2014 09:43 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Fleiri fréttir Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Sjá meira