Bæjarar töpuðu sínu fyrstu stigum síðan í byrjun október Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. mars 2014 16:34 Roberto Firmino fagnar jöfnunarmarkinu. Vísir/Getty Hoffenheim varð í dag fyrsta liðið síðan í byrjun október til að taka stig af Bayern München í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta þegar liðin gerðu 3-3 jafntefli í dag á Allianz-Arena í München. Bayern komst í 3-1 í leiknum en Hoffenheim tókst að tryggja sér stig og skoraði Roberto Firmino jöfnunarmarkið fimmtán mínútum fyrir leikslok. Claudio Pizarro skoraði tvö mörk fyrir Bayern en þriðja markið skoraði Svisslendingurinn Xherdan Shaqiri eftir stoðsendingu frá Pizarro. Bayern München tryggði sér þýska meistaratitilinn með sínum átjánda deildarsigri í röð í vikunni og Pep Guardiola hvíld nokkra lykilmenn í dag. Framundan eru átta liða úrslit Meistaradeildarinnar þar sem liðið mætir Manchester United í næstu viku. Síðasta liðið til að taka stig af Bayern München var Bayer Leverkusen en liðin gerðu 1-1 jafntefli 5. október síðastliðinn. Marco Reus bjargaði Borussia Dortmund sem lenti 2-0 undir á útivelli á móti Stuttgart. Reus svaraði með þrennu á síðasta klukkutíma leiksins en sigurmarkið kom sjö mínútum fyrir leikslok.Úrslitin í þýsku úrvalsdeildinni í dag: Bayern München - Hoffenheim 3-3 Bayer Leverkusen - Braunschweig 1-1 Stuttgart - Borussia Dortmund 2-3 Wolfsburg - Eintracht Frankfurt 2-1 Mainz 05 - Augsburg 3-0 Þýski boltinn Mest lesið Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Oddaleikur um Íslandsmeistaratitilinn staðreynd Körfubolti Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Íslenski boltinn Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Fleiri fréttir Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Sjá meira
Hoffenheim varð í dag fyrsta liðið síðan í byrjun október til að taka stig af Bayern München í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta þegar liðin gerðu 3-3 jafntefli í dag á Allianz-Arena í München. Bayern komst í 3-1 í leiknum en Hoffenheim tókst að tryggja sér stig og skoraði Roberto Firmino jöfnunarmarkið fimmtán mínútum fyrir leikslok. Claudio Pizarro skoraði tvö mörk fyrir Bayern en þriðja markið skoraði Svisslendingurinn Xherdan Shaqiri eftir stoðsendingu frá Pizarro. Bayern München tryggði sér þýska meistaratitilinn með sínum átjánda deildarsigri í röð í vikunni og Pep Guardiola hvíld nokkra lykilmenn í dag. Framundan eru átta liða úrslit Meistaradeildarinnar þar sem liðið mætir Manchester United í næstu viku. Síðasta liðið til að taka stig af Bayern München var Bayer Leverkusen en liðin gerðu 1-1 jafntefli 5. október síðastliðinn. Marco Reus bjargaði Borussia Dortmund sem lenti 2-0 undir á útivelli á móti Stuttgart. Reus svaraði með þrennu á síðasta klukkutíma leiksins en sigurmarkið kom sjö mínútum fyrir leikslok.Úrslitin í þýsku úrvalsdeildinni í dag: Bayern München - Hoffenheim 3-3 Bayer Leverkusen - Braunschweig 1-1 Stuttgart - Borussia Dortmund 2-3 Wolfsburg - Eintracht Frankfurt 2-1 Mainz 05 - Augsburg 3-0
Þýski boltinn Mest lesið Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Oddaleikur um Íslandsmeistaratitilinn staðreynd Körfubolti Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Íslenski boltinn Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Fleiri fréttir Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Sjá meira
Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Oddaleikur um Íslandsmeistaratitilinn staðreynd Körfubolti
Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Oddaleikur um Íslandsmeistaratitilinn staðreynd Körfubolti