Íslenskur hestur í kviksyndi Stefán Árni Pálsson skrifar 12. mars 2014 09:20 "Þeir eru í eðli sínu svo rólegir,” sagði Thøgerse í samtali við TV2. mynd/vefsíða Hestafrétta Íslenski hesturinn Logi lenti í kviksyndi á Rømø í Danmörku ásamt knapa sínum Therese Thøgerse um helgina en þetta kemur fram á vef Hestafrétta. Erfiðlega gekk að koma hestinum upp úr kviksandinum en eigandinn telur það lán í óláni að hesturinn var íslenskur. „Þeir eru í eðli sínu svo rólegir,” sagði Therese Thøgerse í samtali við TV2. Hópur fólks var í reiðtúr á ströndinni þegar hesturinn Logi stóð skyndilega fastur í sandinum. Thøgerse komst af baki meðan hesturinn sökk í sandinn. Í tuttugu mínútur var hesturinn fastur í kviksyndinu þar til meðreiðarsveinar Thøgerse aðstoðuðu hana við að draga hestinn upp úr sandinum með því að festa ístaðsólar í Loga. „Til allra hamingju voru þetta íslenskir hestar sem við riðum á. Þeir eru með rólegt geðslag og þess vegna trylltist Logi ekki. Við höfðum riðið langt og ég held líka að hann hafi verið þreyttu,“ sagði Thøgerse og segir að eftir að hann komst af baki fóru allir viðstaddir að hugsa um hvernig væri best að koma Loga upp úr hylnum. „Eftir hálftíma tókst tveimur karlmönnum úr hópnum að draga Loga upp, með ístaðsólum sem þeir bundu saman. Á tímabili var augnaráð Loga orðið fjarrænt og ég var hrædd um það að hann væri að deyja,” sagði Therese Thøgersen í viðtali við fjölmiðla í Danmörku. Eyjan Rømø er við vesturströnd Jótlands, ekki langt frá landamærum Þýskalands. Eyjan er vinsæll áfangastaður ferðamanna, bæði Dana og Þjóðverja. Hestar Mest lesið Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Erlent Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins Innlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Innlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Innlent Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Innlent Fleiri fréttir Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Tifandi tímasprengjur á götum borgarinnar Hringbraut lokað vegna bílslyss Tifandi tímasprengjur, Kári um ósmekklegar tilraunir og stærðfræði-Helgurnar Nemendur fái inn hjá Tækniskólanum Engar hvalveiðar Hvals í sumar Kristrún og Guðmundur leiða áfram flokkinn Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Sjá meira
Íslenski hesturinn Logi lenti í kviksyndi á Rømø í Danmörku ásamt knapa sínum Therese Thøgerse um helgina en þetta kemur fram á vef Hestafrétta. Erfiðlega gekk að koma hestinum upp úr kviksandinum en eigandinn telur það lán í óláni að hesturinn var íslenskur. „Þeir eru í eðli sínu svo rólegir,” sagði Therese Thøgerse í samtali við TV2. Hópur fólks var í reiðtúr á ströndinni þegar hesturinn Logi stóð skyndilega fastur í sandinum. Thøgerse komst af baki meðan hesturinn sökk í sandinn. Í tuttugu mínútur var hesturinn fastur í kviksyndinu þar til meðreiðarsveinar Thøgerse aðstoðuðu hana við að draga hestinn upp úr sandinum með því að festa ístaðsólar í Loga. „Til allra hamingju voru þetta íslenskir hestar sem við riðum á. Þeir eru með rólegt geðslag og þess vegna trylltist Logi ekki. Við höfðum riðið langt og ég held líka að hann hafi verið þreyttu,“ sagði Thøgerse og segir að eftir að hann komst af baki fóru allir viðstaddir að hugsa um hvernig væri best að koma Loga upp úr hylnum. „Eftir hálftíma tókst tveimur karlmönnum úr hópnum að draga Loga upp, með ístaðsólum sem þeir bundu saman. Á tímabili var augnaráð Loga orðið fjarrænt og ég var hrædd um það að hann væri að deyja,” sagði Therese Thøgersen í viðtali við fjölmiðla í Danmörku. Eyjan Rømø er við vesturströnd Jótlands, ekki langt frá landamærum Þýskalands. Eyjan er vinsæll áfangastaður ferðamanna, bæði Dana og Þjóðverja.
Hestar Mest lesið Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Erlent Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins Innlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Innlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Innlent Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Innlent Fleiri fréttir Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Tifandi tímasprengjur á götum borgarinnar Hringbraut lokað vegna bílslyss Tifandi tímasprengjur, Kári um ósmekklegar tilraunir og stærðfræði-Helgurnar Nemendur fái inn hjá Tækniskólanum Engar hvalveiðar Hvals í sumar Kristrún og Guðmundur leiða áfram flokkinn Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Sjá meira