George Best á kvennaklósettinu á Litlu kaffistofunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. mars 2014 19:30 Litla kaffistofan er heill knattspyrnuheimur útaf fyrir sig. Það er hæstráðandi Stefán Guðmundsson sem hefur komið upp hreint ótrúlegu safni í máli og myndum. Guðjón Guðmundsson heimsótti Litlu kaffistofuna í kvöldfréttum Stöðvar tvö. „Við eigum alveg efni frá því að það var spilað fótbolta á Íslandi árið 1911. Íslandsmótið byrjar 1912 og við eigum þó nokkuð mikið af sögunni frá þeim degi," sagði Stefán Guðmundsson í samtali við Gaupa. Í loftinu við afgreiðsluborðið er reimaður bolti og fótboltaskór sem eru bæði með stáltá og járnaðir. Það er af sem áður var. Á kaffistofunni er að finna stiklur úr íslenskri knattspyrnusögu svo sem eins og fyrsta sjálfsmarkið í landsleik og fyrsta dómarann og allt þar á milli. „Ég byrjaði sjálfur að klippa út úr blöðum árið 1956 og ég hef líka átt mjög góða vini sem hafa gefið mér mikið. Friðþjófur Helgason og Helgi Daníelsson, pabbi hans, eiga síðan stærstan heiðurinn af þessu öllu," sagði Stefán Guðmundsson. Það er allt rýmið nýtt á Litlu Kaffisofunni og myndir upp um alla veggi. Þegar menn bregða sér á salernið þá sleppa menn ekki. Konur frá Manchester eru sérstaklega ánægðar með kvennaklósettið. „Þær eru mjög ánægðar með að sjá George Best upp á vegg en hann er jafnaldri minn. Ég var aldrei eins góður í fótbolta og hann. Þær komu hingað enskar hefðarfrúr og þær voru ánægðar með að sjá hann," sagði Stefán. Það er hægt að sjá allt innslagið frá Guðjóni Guðmundssyni með því að smella á myndbandið hér fyrir ofan. Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - Víkingur | Verða gestirnir einir með fullt hús stiga? Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Sjá meira
Litla kaffistofan er heill knattspyrnuheimur útaf fyrir sig. Það er hæstráðandi Stefán Guðmundsson sem hefur komið upp hreint ótrúlegu safni í máli og myndum. Guðjón Guðmundsson heimsótti Litlu kaffistofuna í kvöldfréttum Stöðvar tvö. „Við eigum alveg efni frá því að það var spilað fótbolta á Íslandi árið 1911. Íslandsmótið byrjar 1912 og við eigum þó nokkuð mikið af sögunni frá þeim degi," sagði Stefán Guðmundsson í samtali við Gaupa. Í loftinu við afgreiðsluborðið er reimaður bolti og fótboltaskór sem eru bæði með stáltá og járnaðir. Það er af sem áður var. Á kaffistofunni er að finna stiklur úr íslenskri knattspyrnusögu svo sem eins og fyrsta sjálfsmarkið í landsleik og fyrsta dómarann og allt þar á milli. „Ég byrjaði sjálfur að klippa út úr blöðum árið 1956 og ég hef líka átt mjög góða vini sem hafa gefið mér mikið. Friðþjófur Helgason og Helgi Daníelsson, pabbi hans, eiga síðan stærstan heiðurinn af þessu öllu," sagði Stefán Guðmundsson. Það er allt rýmið nýtt á Litlu Kaffisofunni og myndir upp um alla veggi. Þegar menn bregða sér á salernið þá sleppa menn ekki. Konur frá Manchester eru sérstaklega ánægðar með kvennaklósettið. „Þær eru mjög ánægðar með að sjá George Best upp á vegg en hann er jafnaldri minn. Ég var aldrei eins góður í fótbolta og hann. Þær komu hingað enskar hefðarfrúr og þær voru ánægðar með að sjá hann," sagði Stefán. Það er hægt að sjá allt innslagið frá Guðjóni Guðmundssyni með því að smella á myndbandið hér fyrir ofan.
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - Víkingur | Verða gestirnir einir með fullt hús stiga? Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Sjá meira