Valdi kjólinn tíu mínútum fyrir Óskarinn Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 3. mars 2014 23:30 Leikkonan Cate Blanchett hlaut verðlaun á Óskarnum í gær fyrir bestan leik í aðalhlutverki í kvikmyndinni Blue Jasmine. Cate klæddist kjól frá Giorgio Armani og var vægast sagt stórglæsileg. Hún átti þó í erfiðleikum með að velja í hvaða kjól hún ætti að vera á þessum mikilvæga viðburði. „Valið stóð á milli herra Armani, herra Armani og herra Armani. Valið stóð á milli þriggja kjóla og ég ákvað mig tíu mínútum áður en ég lagði af stað,“ segir Cate. Tengdar fréttir Óskarsverðlaunin 2014: Allir sigurvegararnir Kvikmyndin 12 Years a Slave var valin besta kvikmyndin á Óskarsverðlaunahátíðinni í nótt. 3. mars 2014 01:42 "Bindum enda á sögusagnirnar - við erum að deita" Jared Leto gantast á rauða dreglinum. 3. mars 2014 00:39 Datt aftur á Óskarnum Er fall fararheill hjá Jennifer Lawrence? 3. mars 2014 01:16 Svona opnaði Ellen Óskarinn Spjallþáttastjórnandinn fór á kostum á hátíðinni í gær. 3. mars 2014 14:00 Er þetta besta "selfie"-mynd allra tíma? Óskarskynnirinn Ellen DeGeneres bregður á leik með stjörnunum. 3. mars 2014 03:23 Óskarsverðlaunahafi í fótóbombstuði Jared Leto slær á létta strengi á rauða dreglinum. 3. mars 2014 03:40 Hámaði í sig pítsu Leikarinn Brad Pitt fékk sér hressingu á Óskarsverðlaunahátíðinni. 3. mars 2014 20:00 Elegans í eftirpartíinu Stjörnurnar fögnuðu ærlega eftir Óskarsverðlaunin. 3. mars 2014 20:30 Hárgreiðslur á Óskarnum Jared Leto var ekki síðri en leikkonurnar. 3. mars 2014 12:30 Flottustu kjólarnir á Óskarnum 2014 Svartur, hvítur og pastel áberandi á rauða dreglinum í ár 3. mars 2014 02:20 Konungur fótóbombanna Óskarsverðlaunahafinn fótóbombaði Anne Hathaway. 3. mars 2014 19:00 Hálsmenið hennar kostar 225 milljónir Jennifer Lawrence með svipað skart og í fyrra. 3. mars 2014 02:27 Reyndi að stela Óskarsstyttunni Jennifer Lawrence ekki sátt með tapið. 3. mars 2014 17:30 Óskarinn í hnotskurn á tveimur mínútum Meðfylgjandi myndband fer yfir bestu stundirnar á hátíðinni. 3. mars 2014 18:00 Lupita Nyong'o stórglæsileg í ljósbláum Prada kjól Leikkonan unga hitti í mark í fatavali 3. mars 2014 00:23 Mest lesið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
Leikkonan Cate Blanchett hlaut verðlaun á Óskarnum í gær fyrir bestan leik í aðalhlutverki í kvikmyndinni Blue Jasmine. Cate klæddist kjól frá Giorgio Armani og var vægast sagt stórglæsileg. Hún átti þó í erfiðleikum með að velja í hvaða kjól hún ætti að vera á þessum mikilvæga viðburði. „Valið stóð á milli herra Armani, herra Armani og herra Armani. Valið stóð á milli þriggja kjóla og ég ákvað mig tíu mínútum áður en ég lagði af stað,“ segir Cate.
Tengdar fréttir Óskarsverðlaunin 2014: Allir sigurvegararnir Kvikmyndin 12 Years a Slave var valin besta kvikmyndin á Óskarsverðlaunahátíðinni í nótt. 3. mars 2014 01:42 "Bindum enda á sögusagnirnar - við erum að deita" Jared Leto gantast á rauða dreglinum. 3. mars 2014 00:39 Datt aftur á Óskarnum Er fall fararheill hjá Jennifer Lawrence? 3. mars 2014 01:16 Svona opnaði Ellen Óskarinn Spjallþáttastjórnandinn fór á kostum á hátíðinni í gær. 3. mars 2014 14:00 Er þetta besta "selfie"-mynd allra tíma? Óskarskynnirinn Ellen DeGeneres bregður á leik með stjörnunum. 3. mars 2014 03:23 Óskarsverðlaunahafi í fótóbombstuði Jared Leto slær á létta strengi á rauða dreglinum. 3. mars 2014 03:40 Hámaði í sig pítsu Leikarinn Brad Pitt fékk sér hressingu á Óskarsverðlaunahátíðinni. 3. mars 2014 20:00 Elegans í eftirpartíinu Stjörnurnar fögnuðu ærlega eftir Óskarsverðlaunin. 3. mars 2014 20:30 Hárgreiðslur á Óskarnum Jared Leto var ekki síðri en leikkonurnar. 3. mars 2014 12:30 Flottustu kjólarnir á Óskarnum 2014 Svartur, hvítur og pastel áberandi á rauða dreglinum í ár 3. mars 2014 02:20 Konungur fótóbombanna Óskarsverðlaunahafinn fótóbombaði Anne Hathaway. 3. mars 2014 19:00 Hálsmenið hennar kostar 225 milljónir Jennifer Lawrence með svipað skart og í fyrra. 3. mars 2014 02:27 Reyndi að stela Óskarsstyttunni Jennifer Lawrence ekki sátt með tapið. 3. mars 2014 17:30 Óskarinn í hnotskurn á tveimur mínútum Meðfylgjandi myndband fer yfir bestu stundirnar á hátíðinni. 3. mars 2014 18:00 Lupita Nyong'o stórglæsileg í ljósbláum Prada kjól Leikkonan unga hitti í mark í fatavali 3. mars 2014 00:23 Mest lesið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
Óskarsverðlaunin 2014: Allir sigurvegararnir Kvikmyndin 12 Years a Slave var valin besta kvikmyndin á Óskarsverðlaunahátíðinni í nótt. 3. mars 2014 01:42
"Bindum enda á sögusagnirnar - við erum að deita" Jared Leto gantast á rauða dreglinum. 3. mars 2014 00:39
Svona opnaði Ellen Óskarinn Spjallþáttastjórnandinn fór á kostum á hátíðinni í gær. 3. mars 2014 14:00
Er þetta besta "selfie"-mynd allra tíma? Óskarskynnirinn Ellen DeGeneres bregður á leik með stjörnunum. 3. mars 2014 03:23
Óskarsverðlaunahafi í fótóbombstuði Jared Leto slær á létta strengi á rauða dreglinum. 3. mars 2014 03:40
Hámaði í sig pítsu Leikarinn Brad Pitt fékk sér hressingu á Óskarsverðlaunahátíðinni. 3. mars 2014 20:00
Flottustu kjólarnir á Óskarnum 2014 Svartur, hvítur og pastel áberandi á rauða dreglinum í ár 3. mars 2014 02:20
Hálsmenið hennar kostar 225 milljónir Jennifer Lawrence með svipað skart og í fyrra. 3. mars 2014 02:27
Óskarinn í hnotskurn á tveimur mínútum Meðfylgjandi myndband fer yfir bestu stundirnar á hátíðinni. 3. mars 2014 18:00
Lupita Nyong'o stórglæsileg í ljósbláum Prada kjól Leikkonan unga hitti í mark í fatavali 3. mars 2014 00:23