Endurheimt á Algarve | Myndir Tómas Þór Þórðarson skrifar 6. mars 2014 17:15 Dagný Brynjarsdóttir og Harpa Þorsteinsdóttir fá sér vatn í hitanum í Portúgal. Mynd/KSÍ Stúlkurnar okkar í kvennalandsliðinu í knattspyrnu æfðu í dag á Algarve fyrir annan leik sinn á Algarve-mótinu en þær mæta Noregi á morgun. Ísland tapaði fyrir Evrópumeisturum Þýskalands, 5-0, í gær og fær aðeins einn dag í endurheimt áður en það mætir silfurliði Evrópumótsins frá síðasta sumri. Í dag þurftu stúlkurnar að safna kröftum fyrir erfiðan leik eftir að hafa verið undir í baráttunni gegn frábæru liði Þýskalands í gær. Norska liðið tapaði nokkuð óvænt fyrir Kína í gær og má því búast við spennandi leik á morgun en leikurinn hefst klukkan 14.00 að íslenskum tíma. Hér að neðan má sjá myndir sem Hilmar Þór Guðmundsson tók á æfingu kvennalandsliðsins á Algarve í dag.Mynd/KSÍMynd/KSÍMynd/KSÍMynd/KSÍMynd/KSÍMynd/KSÍMynd/KSÍ Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Getum ekki horft í úrslitin á þessu móti Kvennalandsliðið hefur leik á Algarve-mótinu í dag þegar það mætir Evrópumeisturum Þýskalands. 5. mars 2014 08:00 Sara Björk: Alltaf krefjandi að spila á móti Þýskalandi Sara Björk Gunnarsdóttir er mætt til Algarve í sjöunda sinn en Ísland mætir Evrópumeisturum Þýskalands í fyrsta leik á morgun. 4. mars 2014 22:30 Stelpurnar æfa í Algarve | Myndir Kvennalandsliðið mætir Þýskalandi í fyrsta leik sínum á Algarve-mótinu í fótbolta á morgun. 4. mars 2014 17:45 Stórt tap hjá stelpunum í fyrsta leik á Algarve-mótinu Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta tapaði 0-5 á móti Evrópumeisturum Þýskalands í fyrsta leik sínum í Algarve-mótinu í dag. 5. mars 2014 16:50 Sara Björk: Þurfum að halda meiri einbeitingu Ísland fékk skell gegn Evrópumeisturum Þýskalands í fyrsta leik liðsins á Algarve-mótinu í knattspyrnu í dag. 5. mars 2014 21:55 Freyr: Verða leikmenn sem fá nýtt og stærra hlutverk Landsliðsþjálfari kvenna undirbýr liðið fyrir stórleikinn gegn Þýskalandi á morgun. 4. mars 2014 15:43 Ásgerður og Soffía byrja báðar inná í sínum fyrsta landsleik Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, fyrirliði Íslandsmeistara Stjörnunnar, og Soffía Arnþrúður Gunnarsdóttir, fyrrum leikmaður Stjörnuliðsins eru báðar í byrjunarliði Íslands sem mætir Þýskalandi í dag í fyrsta leik sínum á Algarve-mótinu. 5. mars 2014 11:11 Bolludagurinn í háloftunum Stelpurnar okkar í fótboltalandsliðinu fengu rjómabollur í flugvélinni á leiðinni til Portúgal 3. mars 2014 18:30 Katrín: Yngri leikmenn liðsins vantar reynslu Íslenska kvennalandsliðið mætir Evrópumeisturum Þýskaland á Algarve-mótinu á morgun. 4. mars 2014 20:30 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fleiri fréttir Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Sjá meira
Stúlkurnar okkar í kvennalandsliðinu í knattspyrnu æfðu í dag á Algarve fyrir annan leik sinn á Algarve-mótinu en þær mæta Noregi á morgun. Ísland tapaði fyrir Evrópumeisturum Þýskalands, 5-0, í gær og fær aðeins einn dag í endurheimt áður en það mætir silfurliði Evrópumótsins frá síðasta sumri. Í dag þurftu stúlkurnar að safna kröftum fyrir erfiðan leik eftir að hafa verið undir í baráttunni gegn frábæru liði Þýskalands í gær. Norska liðið tapaði nokkuð óvænt fyrir Kína í gær og má því búast við spennandi leik á morgun en leikurinn hefst klukkan 14.00 að íslenskum tíma. Hér að neðan má sjá myndir sem Hilmar Þór Guðmundsson tók á æfingu kvennalandsliðsins á Algarve í dag.Mynd/KSÍMynd/KSÍMynd/KSÍMynd/KSÍMynd/KSÍMynd/KSÍMynd/KSÍ
Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Getum ekki horft í úrslitin á þessu móti Kvennalandsliðið hefur leik á Algarve-mótinu í dag þegar það mætir Evrópumeisturum Þýskalands. 5. mars 2014 08:00 Sara Björk: Alltaf krefjandi að spila á móti Þýskalandi Sara Björk Gunnarsdóttir er mætt til Algarve í sjöunda sinn en Ísland mætir Evrópumeisturum Þýskalands í fyrsta leik á morgun. 4. mars 2014 22:30 Stelpurnar æfa í Algarve | Myndir Kvennalandsliðið mætir Þýskalandi í fyrsta leik sínum á Algarve-mótinu í fótbolta á morgun. 4. mars 2014 17:45 Stórt tap hjá stelpunum í fyrsta leik á Algarve-mótinu Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta tapaði 0-5 á móti Evrópumeisturum Þýskalands í fyrsta leik sínum í Algarve-mótinu í dag. 5. mars 2014 16:50 Sara Björk: Þurfum að halda meiri einbeitingu Ísland fékk skell gegn Evrópumeisturum Þýskalands í fyrsta leik liðsins á Algarve-mótinu í knattspyrnu í dag. 5. mars 2014 21:55 Freyr: Verða leikmenn sem fá nýtt og stærra hlutverk Landsliðsþjálfari kvenna undirbýr liðið fyrir stórleikinn gegn Þýskalandi á morgun. 4. mars 2014 15:43 Ásgerður og Soffía byrja báðar inná í sínum fyrsta landsleik Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, fyrirliði Íslandsmeistara Stjörnunnar, og Soffía Arnþrúður Gunnarsdóttir, fyrrum leikmaður Stjörnuliðsins eru báðar í byrjunarliði Íslands sem mætir Þýskalandi í dag í fyrsta leik sínum á Algarve-mótinu. 5. mars 2014 11:11 Bolludagurinn í háloftunum Stelpurnar okkar í fótboltalandsliðinu fengu rjómabollur í flugvélinni á leiðinni til Portúgal 3. mars 2014 18:30 Katrín: Yngri leikmenn liðsins vantar reynslu Íslenska kvennalandsliðið mætir Evrópumeisturum Þýskaland á Algarve-mótinu á morgun. 4. mars 2014 20:30 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fleiri fréttir Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Sjá meira
Getum ekki horft í úrslitin á þessu móti Kvennalandsliðið hefur leik á Algarve-mótinu í dag þegar það mætir Evrópumeisturum Þýskalands. 5. mars 2014 08:00
Sara Björk: Alltaf krefjandi að spila á móti Þýskalandi Sara Björk Gunnarsdóttir er mætt til Algarve í sjöunda sinn en Ísland mætir Evrópumeisturum Þýskalands í fyrsta leik á morgun. 4. mars 2014 22:30
Stelpurnar æfa í Algarve | Myndir Kvennalandsliðið mætir Þýskalandi í fyrsta leik sínum á Algarve-mótinu í fótbolta á morgun. 4. mars 2014 17:45
Stórt tap hjá stelpunum í fyrsta leik á Algarve-mótinu Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta tapaði 0-5 á móti Evrópumeisturum Þýskalands í fyrsta leik sínum í Algarve-mótinu í dag. 5. mars 2014 16:50
Sara Björk: Þurfum að halda meiri einbeitingu Ísland fékk skell gegn Evrópumeisturum Þýskalands í fyrsta leik liðsins á Algarve-mótinu í knattspyrnu í dag. 5. mars 2014 21:55
Freyr: Verða leikmenn sem fá nýtt og stærra hlutverk Landsliðsþjálfari kvenna undirbýr liðið fyrir stórleikinn gegn Þýskalandi á morgun. 4. mars 2014 15:43
Ásgerður og Soffía byrja báðar inná í sínum fyrsta landsleik Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, fyrirliði Íslandsmeistara Stjörnunnar, og Soffía Arnþrúður Gunnarsdóttir, fyrrum leikmaður Stjörnuliðsins eru báðar í byrjunarliði Íslands sem mætir Þýskalandi í dag í fyrsta leik sínum á Algarve-mótinu. 5. mars 2014 11:11
Bolludagurinn í háloftunum Stelpurnar okkar í fótboltalandsliðinu fengu rjómabollur í flugvélinni á leiðinni til Portúgal 3. mars 2014 18:30
Katrín: Yngri leikmenn liðsins vantar reynslu Íslenska kvennalandsliðið mætir Evrópumeisturum Þýskaland á Algarve-mótinu á morgun. 4. mars 2014 20:30