Fyrsta markið og 100. landsleikurinn | Myndir Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. mars 2014 19:15 Stelpurnar fagna fyrsta landsliðsmarki Mist Edvardsdóttur. Mynd/KSÍ Stelpurnar okkar gerðu sér lítið fyrir og lögðu Noreg, silfurlið síðasta Evrópumóts, 2-1, á Algarve-mótinu í fótbolta í dag. Þær komu sterkar til baka eftir skellinn gegn Þýskalandi í fyrsta leik.Mist Edvardsdóttir skoraði fyrra mark Íslands sem var jafnframt hennar fyrsta landsliðsmark en það var svo markadrottningin HarpaÞorsteinsdóttir sem tryggði Íslandi sigurinn á 85. mínútu eftir að Noregur hafði jafnað metin.Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, gerði átta breytingar á liðinu fyrir leikinn í dag en hann ætlar að leyfa öllum að spila á mótinu. Það eru kynslóðaskipti í íslenska landsliðinu og ungir og óreyndir leikmenn í hópnum. Þeir stóðu sig vel í dag.Þóra B. Helgadóttir, aðalmarkvörður Íslands til margra ára, spilaði sinn 100. landsleik í dag en náði því miður ekki að halda hreinu í tilefni dagsins. Hún fékk þó sigur ofan á að ná þessum merkisáfanga. Hér að neðan má sjá myndir sem Hilmar Þór Guðmundsson, starfsmaður KSÍ, tók á leiknum gegn Noregi á Algarve íd ag.Þóra fer fyrir liðinu í sínum 100. landsleik.Mynd/KSÍFreyr Alexandersson og aðstoðarþjálfarinn Ásmundur Haraldsson.Mynd/KSÍFyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir með boltann.Mynd/KSÍDóra María Lárusdóttir teygir sig á eftir knettinum.Mynd/KSÍFanndís Friðriksdóttir á hlaupum gegn Noregi.Mynd/KSÍMynd/KSÍMynd/KSÍMynd/KSÍ Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Harpa tryggði Íslandi sigur gegn Noregi á Algarve Ísland vann silfurlið síðasta Evrópumóts, 2-1, á Algarve-mótinu í knattspyrnu í dag. 7. mars 2014 15:55 Þóra: Þurftum á þessum sigri að halda Þóra B. Helgadóttir fagnaði sigri á Noregi á Algarve-mótinu í sínum 100. landsleik. 7. mars 2014 17:10 Þóra spilar 100. landsleikinn í dag Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna, gerir miklar breytingar á byrjunarliði sínu fyrir leikinn gegn Noregi á Algarve í dag. 7. mars 2014 12:26 Mist: Vorum fastar fyrir og kláruðum þær Mist Edvardsdóttir skoraði sitt fyrsta landsliðsmark í sigrinum gegn Noregi á Algarve-mótinu í dag. 7. mars 2014 17:20 Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Fleiri fréttir „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Sjá meira
Stelpurnar okkar gerðu sér lítið fyrir og lögðu Noreg, silfurlið síðasta Evrópumóts, 2-1, á Algarve-mótinu í fótbolta í dag. Þær komu sterkar til baka eftir skellinn gegn Þýskalandi í fyrsta leik.Mist Edvardsdóttir skoraði fyrra mark Íslands sem var jafnframt hennar fyrsta landsliðsmark en það var svo markadrottningin HarpaÞorsteinsdóttir sem tryggði Íslandi sigurinn á 85. mínútu eftir að Noregur hafði jafnað metin.Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, gerði átta breytingar á liðinu fyrir leikinn í dag en hann ætlar að leyfa öllum að spila á mótinu. Það eru kynslóðaskipti í íslenska landsliðinu og ungir og óreyndir leikmenn í hópnum. Þeir stóðu sig vel í dag.Þóra B. Helgadóttir, aðalmarkvörður Íslands til margra ára, spilaði sinn 100. landsleik í dag en náði því miður ekki að halda hreinu í tilefni dagsins. Hún fékk þó sigur ofan á að ná þessum merkisáfanga. Hér að neðan má sjá myndir sem Hilmar Þór Guðmundsson, starfsmaður KSÍ, tók á leiknum gegn Noregi á Algarve íd ag.Þóra fer fyrir liðinu í sínum 100. landsleik.Mynd/KSÍFreyr Alexandersson og aðstoðarþjálfarinn Ásmundur Haraldsson.Mynd/KSÍFyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir með boltann.Mynd/KSÍDóra María Lárusdóttir teygir sig á eftir knettinum.Mynd/KSÍFanndís Friðriksdóttir á hlaupum gegn Noregi.Mynd/KSÍMynd/KSÍMynd/KSÍMynd/KSÍ
Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Harpa tryggði Íslandi sigur gegn Noregi á Algarve Ísland vann silfurlið síðasta Evrópumóts, 2-1, á Algarve-mótinu í knattspyrnu í dag. 7. mars 2014 15:55 Þóra: Þurftum á þessum sigri að halda Þóra B. Helgadóttir fagnaði sigri á Noregi á Algarve-mótinu í sínum 100. landsleik. 7. mars 2014 17:10 Þóra spilar 100. landsleikinn í dag Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna, gerir miklar breytingar á byrjunarliði sínu fyrir leikinn gegn Noregi á Algarve í dag. 7. mars 2014 12:26 Mist: Vorum fastar fyrir og kláruðum þær Mist Edvardsdóttir skoraði sitt fyrsta landsliðsmark í sigrinum gegn Noregi á Algarve-mótinu í dag. 7. mars 2014 17:20 Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Fleiri fréttir „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Sjá meira
Harpa tryggði Íslandi sigur gegn Noregi á Algarve Ísland vann silfurlið síðasta Evrópumóts, 2-1, á Algarve-mótinu í knattspyrnu í dag. 7. mars 2014 15:55
Þóra: Þurftum á þessum sigri að halda Þóra B. Helgadóttir fagnaði sigri á Noregi á Algarve-mótinu í sínum 100. landsleik. 7. mars 2014 17:10
Þóra spilar 100. landsleikinn í dag Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna, gerir miklar breytingar á byrjunarliði sínu fyrir leikinn gegn Noregi á Algarve í dag. 7. mars 2014 12:26
Mist: Vorum fastar fyrir og kláruðum þær Mist Edvardsdóttir skoraði sitt fyrsta landsliðsmark í sigrinum gegn Noregi á Algarve-mótinu í dag. 7. mars 2014 17:20