Ísland í erfiðum riðli | Holland mætir í Dalinn Tómas Þór Þórðarson skrifar: skrifar 23. febrúar 2014 11:31 Mynd/Vísir Ísland dróst í riðil með Hollendingum, Tékkum, Tyrkjum, Kasökum og Lettum þegar dregið var í undankeppni EM 2016 í Frakklandi í dag. Tvö efstu lið hvers riðils komast beint á EM þar sem liðum er nú fjölgað úr 16 í 24 og þá fer einnig það lið með bestan árangur í 3. sæti beint í lokakeppnina. Hin liðin sem lenda í þriðja sæti sinna riðla fara í umspil. Það verður því ekki auðvelt verkefni fyrir strákana okkar að komast í lokakeppni Evrópumótsins en fólk getur farið að hlakka til komu Robins vans Persie, Arjens Robben og allra stórstjarnanna í hollenska liðinu. Undankeppnin hefst í haust en nú fara menn í það að finna leikdaga og geta þeir skipt máli hvað varðar ferðalög íslenska liðsins. Riðlarnir í undankeppni EM 2016:A-riðill: Holland (10), Kasakstan (128), Ísland (48), Lettland (111), Tyrkland (42), Tékkland (31).B-riðill: Bosnía, Andorra, Kýpur, Wales, Ísrael, Belgía.C-riðill: Spánn, Lúxemborg, Makedónía, Hvíta-Rússland, Slóvakía, Úkraína.D-riðill: Þýskaland, Gíbraltar, Georgía, Skotland, Pólland, Írland.E-riðill: England, San Marínó, Litháen, Eistland, Slóvenía, Sviss.F-riðill: Grikkland, Færeyjar, Norður-Írland, Finnland, Rúmenía, Ungverjaland.G-riðill: Rússland, Lichtenstein, Moldóva, Svartfjallaland, Austurríki, Svíþjóð.H-riðill: Ítalía, Malta, Aserbaídjan, Búlgaría, Noregur, Króatía.I-riðill: Portúgal, Albanía, Armenía, Serbía, Danmörk.Tölurnar innan sviga í riðli Íslands tákna stöðu liðanna á heimslista FIFA. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Draumadráttur eða dauðariðill hjá strákunum okkar? Í dag verður dregið í riðla fyrir undankeppni EM 2016 í knattspyrnu. 23. febrúar 2014 08:00 Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Fleiri fréttir Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira
Ísland dróst í riðil með Hollendingum, Tékkum, Tyrkjum, Kasökum og Lettum þegar dregið var í undankeppni EM 2016 í Frakklandi í dag. Tvö efstu lið hvers riðils komast beint á EM þar sem liðum er nú fjölgað úr 16 í 24 og þá fer einnig það lið með bestan árangur í 3. sæti beint í lokakeppnina. Hin liðin sem lenda í þriðja sæti sinna riðla fara í umspil. Það verður því ekki auðvelt verkefni fyrir strákana okkar að komast í lokakeppni Evrópumótsins en fólk getur farið að hlakka til komu Robins vans Persie, Arjens Robben og allra stórstjarnanna í hollenska liðinu. Undankeppnin hefst í haust en nú fara menn í það að finna leikdaga og geta þeir skipt máli hvað varðar ferðalög íslenska liðsins. Riðlarnir í undankeppni EM 2016:A-riðill: Holland (10), Kasakstan (128), Ísland (48), Lettland (111), Tyrkland (42), Tékkland (31).B-riðill: Bosnía, Andorra, Kýpur, Wales, Ísrael, Belgía.C-riðill: Spánn, Lúxemborg, Makedónía, Hvíta-Rússland, Slóvakía, Úkraína.D-riðill: Þýskaland, Gíbraltar, Georgía, Skotland, Pólland, Írland.E-riðill: England, San Marínó, Litháen, Eistland, Slóvenía, Sviss.F-riðill: Grikkland, Færeyjar, Norður-Írland, Finnland, Rúmenía, Ungverjaland.G-riðill: Rússland, Lichtenstein, Moldóva, Svartfjallaland, Austurríki, Svíþjóð.H-riðill: Ítalía, Malta, Aserbaídjan, Búlgaría, Noregur, Króatía.I-riðill: Portúgal, Albanía, Armenía, Serbía, Danmörk.Tölurnar innan sviga í riðli Íslands tákna stöðu liðanna á heimslista FIFA.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Draumadráttur eða dauðariðill hjá strákunum okkar? Í dag verður dregið í riðla fyrir undankeppni EM 2016 í knattspyrnu. 23. febrúar 2014 08:00 Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Fleiri fréttir Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira
Draumadráttur eða dauðariðill hjá strákunum okkar? Í dag verður dregið í riðla fyrir undankeppni EM 2016 í knattspyrnu. 23. febrúar 2014 08:00