Ísland byrjar og endar gegn Tyrklandi | Leikdagar í undankeppni EM 2016 Tómas Þór Þórðarson skrifar 23. febrúar 2014 15:59 Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins. Vísir/Vilhelm Búið er að ákveða leikdaga fyrir undankeppni EM 2016 í fótbolta en dregið var í riðla fyrr í dag. Ísland er í A-riðli með Hollandi, Tyrklandi, Lettlandi, Kasakstan og Tékklandi. Fyrsti leikur Íslands fer fram á Laugardalsvellinum 9. september á þessu ári en þá koma Tyrkir í heimsókn. Íslenska liðið lýkur svo undankeppninni í Tyrklandi í október á næsta ári. Þrír tvíhöfðar eru á dagskrá. Ísland heimsækir Letta 10. október í ár og fær svo stórlið Hollands í heimsókn í Dalinn þremur dögum síðar. Fimmtudaginn 3. september á næsta ári heimsækir Ísland svo Holland og þremur dögum síðar koma Kasakar í heimsókn. Fyrri leikurinn gegn Kasakstand er stakur leikur 28. mars á næsta ári þannig þar voru strákarnir heppnir með leikdag. Það hefði verið erfitt að fljúga aftur heim í annan leik eftir svo langt ferðalag. Undankeppninni lýkur svo á tvíhöfða 10. og 13. október. Síðasti heimaleikurinn er gegn Lettlandi en síðasti leikurinn í undankeppninni verður gegn Tyrkjum 13. október.Leikir Íslands í undankeppni EM 2016:Þri. 9. sep 2014 Ísland - TyrklandFös. 10. okt 2014 Lettland - ÍslandMán. 13. okt 2014 Ísland - HollandSun. 16. nóv 2014 Tékkland - ÍslandLau. 28. mars 2015 Kasakstan - ÍslandFös. 12. jún 2015 Ísland - TékklandFim. 3. sep 2015 Holland - ÍslandSun. 6. sep 2015 Ísland - KasakstanLau. 10. okt 2015 Ísland - LettlandÞri. 13. okt 2015 Tyrkland - Ísland Íslenski boltinn Tengdar fréttir Heimir: Það er enginn að fagna Landsliðsþjálfarinn vonar að menn taki ferðalögin til greina þegar leikdagar verða ákveðnir. 23. febrúar 2014 12:23 Draumadráttur eða dauðariðill hjá strákunum okkar? Í dag verður dregið í riðla fyrir undankeppni EM 2016 í knattspyrnu. 23. febrúar 2014 08:00 Ísland í erfiðum riðli | Holland mætir í Dalinn Strákarnir drógust í erfiðan riðil í undankeppni EM 2016 sem fram fer í Frakklandi eftir tvö ár. 23. febrúar 2014 11:31 Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Sjá meira
Búið er að ákveða leikdaga fyrir undankeppni EM 2016 í fótbolta en dregið var í riðla fyrr í dag. Ísland er í A-riðli með Hollandi, Tyrklandi, Lettlandi, Kasakstan og Tékklandi. Fyrsti leikur Íslands fer fram á Laugardalsvellinum 9. september á þessu ári en þá koma Tyrkir í heimsókn. Íslenska liðið lýkur svo undankeppninni í Tyrklandi í október á næsta ári. Þrír tvíhöfðar eru á dagskrá. Ísland heimsækir Letta 10. október í ár og fær svo stórlið Hollands í heimsókn í Dalinn þremur dögum síðar. Fimmtudaginn 3. september á næsta ári heimsækir Ísland svo Holland og þremur dögum síðar koma Kasakar í heimsókn. Fyrri leikurinn gegn Kasakstand er stakur leikur 28. mars á næsta ári þannig þar voru strákarnir heppnir með leikdag. Það hefði verið erfitt að fljúga aftur heim í annan leik eftir svo langt ferðalag. Undankeppninni lýkur svo á tvíhöfða 10. og 13. október. Síðasti heimaleikurinn er gegn Lettlandi en síðasti leikurinn í undankeppninni verður gegn Tyrkjum 13. október.Leikir Íslands í undankeppni EM 2016:Þri. 9. sep 2014 Ísland - TyrklandFös. 10. okt 2014 Lettland - ÍslandMán. 13. okt 2014 Ísland - HollandSun. 16. nóv 2014 Tékkland - ÍslandLau. 28. mars 2015 Kasakstan - ÍslandFös. 12. jún 2015 Ísland - TékklandFim. 3. sep 2015 Holland - ÍslandSun. 6. sep 2015 Ísland - KasakstanLau. 10. okt 2015 Ísland - LettlandÞri. 13. okt 2015 Tyrkland - Ísland
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Heimir: Það er enginn að fagna Landsliðsþjálfarinn vonar að menn taki ferðalögin til greina þegar leikdagar verða ákveðnir. 23. febrúar 2014 12:23 Draumadráttur eða dauðariðill hjá strákunum okkar? Í dag verður dregið í riðla fyrir undankeppni EM 2016 í knattspyrnu. 23. febrúar 2014 08:00 Ísland í erfiðum riðli | Holland mætir í Dalinn Strákarnir drógust í erfiðan riðil í undankeppni EM 2016 sem fram fer í Frakklandi eftir tvö ár. 23. febrúar 2014 11:31 Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Sjá meira
Heimir: Það er enginn að fagna Landsliðsþjálfarinn vonar að menn taki ferðalögin til greina þegar leikdagar verða ákveðnir. 23. febrúar 2014 12:23
Draumadráttur eða dauðariðill hjá strákunum okkar? Í dag verður dregið í riðla fyrir undankeppni EM 2016 í knattspyrnu. 23. febrúar 2014 08:00
Ísland í erfiðum riðli | Holland mætir í Dalinn Strákarnir drógust í erfiðan riðil í undankeppni EM 2016 sem fram fer í Frakklandi eftir tvö ár. 23. febrúar 2014 11:31