Ungt landslið til Algarve Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. febrúar 2014 13:48 Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari. Vísir/Valli Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari í knattspyrnu, tilkynnti í dag þá 23 leikmenn sem skipa íslenska landsliðið sem fer á æfingamótið í Algarve í næsta mánuði. Þó nokkuð um meiðsli eru í herbúðum íslenska liðsins auk þess sem að Katrín Jónsdóttir og Edda Garðarsdóttir lögðu skóna á hilluna í fyrra. Þá er Margrét Lára Viðarsdóttir barnshafandi.Hólmfríður Magnúsdóttir og Sif Atladóttir gátu ekki gefið kost á sér í verkefnið vegna meiðsla en Freyr sagði á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag að stefnan væri að nýta mótið til að gefa ungum leikmönnum tækifæri. Ísland er í sterkum riðli með Þýskalandi, Noregi og Kína. Þýskaland er ríkjandi Evrópumeistari eftir sigur á Norðmönnum í úrslitaleiknum á EM í Svíþjóð í sumar. Ferðin er þar að auki nýtt til æfinga en Freyr segir að liðið nái 7-8 æfingum í Portúgal. Íslenski hópurinn heldur utan 3. mars og leikur gegn Þýskalandi tveimur dögum síðar. Íslenski hópurinn er þannig skipaður:Markverðir: Þóra Björg Helgadóttir, Ldb Malmö (99 leikir) Guðbjörg Gunnarsdóttir, Potsdam (28) Sandra Sigurðardóttir, Stjarnan (6)Varnarmenn: Ólína G. Viðarsdóttir, Valur (64 leikir/2 mörk) Glódís Perla Viggósdóttir, Stjarnan (14) Mist Edvardsdóttir, Valur (10) Elísa Viðarsdóttir, Kristanstads DFF (8) Anna María Baldursdóttir, Stjarnan (3) Anna Björk Kristjánsdóttir, Stjarnan (1) Soffía A. Gunnarsdóttir, Jitex (0)Miðjumenn: Dóra María Lárusdóttir, Valur (96/15) Sara Björk Gunnarsdóttir, Ldb Malmö (66/14) Katrín Ómarsdóttir, Liverpool LFC (57/10) Rakel Hönnudóttir, Breiðablik (55/3) Hallbera Guðný Gísladóttir, Torres (46/1) Dagný Brynjarsdóttir, Selfoss (36/4) Þórunn Helga Jónsdóttir, Avaldsnes (9) Katrín Ásbjörnsdóttir, Þór (1) Ásgerður S. Baldursdóttir, Stjarnan (0)Sóknarmenn: Fanndís Friðriksdóttir, Arna-Björnar (43/2) Harpa Þorsteinsdóttir, Stjarnan (34/1) Elín Metta Jensen, Valur (5) Guðmunda Brynja Óladóttir, Selfossi (1) Íslenski boltinn Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Sjá meira
Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari í knattspyrnu, tilkynnti í dag þá 23 leikmenn sem skipa íslenska landsliðið sem fer á æfingamótið í Algarve í næsta mánuði. Þó nokkuð um meiðsli eru í herbúðum íslenska liðsins auk þess sem að Katrín Jónsdóttir og Edda Garðarsdóttir lögðu skóna á hilluna í fyrra. Þá er Margrét Lára Viðarsdóttir barnshafandi.Hólmfríður Magnúsdóttir og Sif Atladóttir gátu ekki gefið kost á sér í verkefnið vegna meiðsla en Freyr sagði á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag að stefnan væri að nýta mótið til að gefa ungum leikmönnum tækifæri. Ísland er í sterkum riðli með Þýskalandi, Noregi og Kína. Þýskaland er ríkjandi Evrópumeistari eftir sigur á Norðmönnum í úrslitaleiknum á EM í Svíþjóð í sumar. Ferðin er þar að auki nýtt til æfinga en Freyr segir að liðið nái 7-8 æfingum í Portúgal. Íslenski hópurinn heldur utan 3. mars og leikur gegn Þýskalandi tveimur dögum síðar. Íslenski hópurinn er þannig skipaður:Markverðir: Þóra Björg Helgadóttir, Ldb Malmö (99 leikir) Guðbjörg Gunnarsdóttir, Potsdam (28) Sandra Sigurðardóttir, Stjarnan (6)Varnarmenn: Ólína G. Viðarsdóttir, Valur (64 leikir/2 mörk) Glódís Perla Viggósdóttir, Stjarnan (14) Mist Edvardsdóttir, Valur (10) Elísa Viðarsdóttir, Kristanstads DFF (8) Anna María Baldursdóttir, Stjarnan (3) Anna Björk Kristjánsdóttir, Stjarnan (1) Soffía A. Gunnarsdóttir, Jitex (0)Miðjumenn: Dóra María Lárusdóttir, Valur (96/15) Sara Björk Gunnarsdóttir, Ldb Malmö (66/14) Katrín Ómarsdóttir, Liverpool LFC (57/10) Rakel Hönnudóttir, Breiðablik (55/3) Hallbera Guðný Gísladóttir, Torres (46/1) Dagný Brynjarsdóttir, Selfoss (36/4) Þórunn Helga Jónsdóttir, Avaldsnes (9) Katrín Ásbjörnsdóttir, Þór (1) Ásgerður S. Baldursdóttir, Stjarnan (0)Sóknarmenn: Fanndís Friðriksdóttir, Arna-Björnar (43/2) Harpa Þorsteinsdóttir, Stjarnan (34/1) Elín Metta Jensen, Valur (5) Guðmunda Brynja Óladóttir, Selfossi (1)
Íslenski boltinn Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Sjá meira