Kreddur fagna góðu gengi Stefán Ó. Jónsson skrifar 13. febrúar 2014 23:43 Mynd/kreddur.is Veftímaritið Kreddur er skapað af hópi þjóðfræðinema sem fannst vanta vettvang fyrir rannsóknir og hugleiðingar sínar, bæði fyrir aðra í sömu fræðum og til þess að kynna fræðin fyrir almenningi. Margar fræðigreinar tengjast þjóðfræði, sem er þverfaglegt nám. Má þar nefna sagnfræði, kynjafræði, menningarfræði, íslensku og fleira. Þetta gerir það að verkum að efni vefsins er gríðarlega fjölbreytt. Sem dæmi um efni greina eru kattakjöt í karrý, fótbolti í hinsegin ljósi, húmor, norræn goðafræði og skítugar nærbuxur með tilliti til fortíðarhyggju. Vefurinn Kreddur.is fór í loftið 17. júní 2013 og til að fagna góðu gengi verður haldið útgáfuhóf á Lebowski bar á morgun, föstudaginn 14 febrúar á sjálfan Valentínusardaginn. Á dagskránni verður meðal annars fjallað um þennan rómantíska dag, sem bölvað er sem Bandarískri menningu þrátt fyrir að vera breskur og eiga rætur í kristni. Allar áhugamenn um þjóðfræði eru hvattir til að leggja leið sína á Lebowski bar til að kynna sér starfsemi Kredda. Menning Mest lesið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Fleiri fréttir Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Veftímaritið Kreddur er skapað af hópi þjóðfræðinema sem fannst vanta vettvang fyrir rannsóknir og hugleiðingar sínar, bæði fyrir aðra í sömu fræðum og til þess að kynna fræðin fyrir almenningi. Margar fræðigreinar tengjast þjóðfræði, sem er þverfaglegt nám. Má þar nefna sagnfræði, kynjafræði, menningarfræði, íslensku og fleira. Þetta gerir það að verkum að efni vefsins er gríðarlega fjölbreytt. Sem dæmi um efni greina eru kattakjöt í karrý, fótbolti í hinsegin ljósi, húmor, norræn goðafræði og skítugar nærbuxur með tilliti til fortíðarhyggju. Vefurinn Kreddur.is fór í loftið 17. júní 2013 og til að fagna góðu gengi verður haldið útgáfuhóf á Lebowski bar á morgun, föstudaginn 14 febrúar á sjálfan Valentínusardaginn. Á dagskránni verður meðal annars fjallað um þennan rómantíska dag, sem bölvað er sem Bandarískri menningu þrátt fyrir að vera breskur og eiga rætur í kristni. Allar áhugamenn um þjóðfræði eru hvattir til að leggja leið sína á Lebowski bar til að kynna sér starfsemi Kredda.
Menning Mest lesið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Fleiri fréttir Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira