Fótbolti

Hvernig getur Ísland búið til svona marga góða knattspyrnumenn?

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Jóhann Berg Guðmundsson fagnar einu marka sinna í Sviss.
Jóhann Berg Guðmundsson fagnar einu marka sinna í Sviss. Vísir/AFP
Sigurður Ragnar Eyjólfsson hélt fyrirlestur um íslenska knattspyrnu á þjálfararáðstefnu í Bandaríkjunum á dögunum.

Sigurður Ragnar útbjó meðfylgjandi myndband en þar fer hann yfir helstu afrek landsliðanna í knattspyrnu og segir frá okkar besta knattspyrnufólki.

Að lokum spyr hann hvernig geti staðið á því að jafn fámenn þjóð og Ísland geti náð jafn langt og búið til jafn marga atvinnumenn í knattspyrnu og raun ber vitni.

Myndbandið má sjá með því að smella hér.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×