Hestar á hlaupabretti með bleiu Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 8. janúar 2014 20:45 Íslensk vatnshlaupabretti fyrir veðhlaupahesta í Ástralíu og Dubai eru nú smíðuð á sveitabæ í Flóanum en alls hafa verið smíðuð 14 bretti á síðustu þremur árum, sem hafa farið til þriggja heimsálfa. Tvö brettanna í Dubai keypti konungsfjölskyldan. Hestarnir fá sérstaka bleiu á sig áður en þeir fara á brettið svo þeir skíti ekki ofan í vatnið. Magnús Hlynur Hreiðarsson skoðaði í dag nýjast brettið. Það er fyrirtækið Formax, sem smíðar vatnahlaupabrettin en eigendur þess eru þeir Helgi Friðrik Halldórsson og Bjarni Sigurðsson. Eftir að fyrsta brettið var smíðað og stóðs allar prófanir árið 2010 fóru hjólin að snúast og nú hafa verið seld 14 bretti til þriggja heimsálfa, eða til Evrópu, Asíu og Ástralíu. Bretta jarpur er hesturinn kallaður frá Bjarna, sem hefur prófað öll brettin og gefur sinn gæðastimpil á þau áður en þau fara í gám og úr landi. „Við erum í Danmörku, Svíþjóð, Frakklandi, Sviss, Hollandi og svo núna í desember voru við að setja upp tvö tæki í Dubai og þetta tæki sem þið sjáið fyrir aftan mig er að fara til Bretlands í Landbúnaðarháskóla, hestadeildina þar og síðan förum við til Ástralíu með eitt tæki í mars,“ sagði Bjarni. Bjarni segir að það hafi verið sérstaklega skemmtilegt að selja tvö bretti til Dubai fyrir veðhlaupahesta. „Þetta er Sheikh Hamdan, krónprinsinn í Dubai, sem keypti af okkur tvö tæki. Hann er með mikinn hestabúgarð, 400 til 500 hesta og mikið af starfsfólki, þannig að þetta er gríðarlega stórt í sniðum hjá þeim í mið Austurlöndum, mikill markaður,“ segir Bjarni. Formax er í sérstöku samstarfi við Tækniþróunarsjóðs um hönnun á brettum fyrir stærri hestakyn. Aðal þungamiðjan í því er að kortleggja vöðvavinnslu hestsins og gera mælingar á því með tilliti til stillinga á tækinu þannig að viðskiptavinirnir fá ekki bara tækið, heldur leiðbeiningar um það hvernig það nýtist þeim sem best í þjálfuninni. Hestarnir fá sérstaka bleiu áður en þeir fara á brettið því það þykir æskilegt að halda vatninu hreinu. Hesturinn er með svona poka aftan á sér til að skíturinn fari ekki í vatnið, það er mikið lagt upp úr hreinlæti eins og í löndum þar sem vatnið er dýrmætt. Hestar Mest lesið „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna Innlent „Við erum bara happí og heimilislaus“ Innlent Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli Innlent Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Erlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Fleiri fréttir Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fær íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi að nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Sjá meira
Íslensk vatnshlaupabretti fyrir veðhlaupahesta í Ástralíu og Dubai eru nú smíðuð á sveitabæ í Flóanum en alls hafa verið smíðuð 14 bretti á síðustu þremur árum, sem hafa farið til þriggja heimsálfa. Tvö brettanna í Dubai keypti konungsfjölskyldan. Hestarnir fá sérstaka bleiu á sig áður en þeir fara á brettið svo þeir skíti ekki ofan í vatnið. Magnús Hlynur Hreiðarsson skoðaði í dag nýjast brettið. Það er fyrirtækið Formax, sem smíðar vatnahlaupabrettin en eigendur þess eru þeir Helgi Friðrik Halldórsson og Bjarni Sigurðsson. Eftir að fyrsta brettið var smíðað og stóðs allar prófanir árið 2010 fóru hjólin að snúast og nú hafa verið seld 14 bretti til þriggja heimsálfa, eða til Evrópu, Asíu og Ástralíu. Bretta jarpur er hesturinn kallaður frá Bjarna, sem hefur prófað öll brettin og gefur sinn gæðastimpil á þau áður en þau fara í gám og úr landi. „Við erum í Danmörku, Svíþjóð, Frakklandi, Sviss, Hollandi og svo núna í desember voru við að setja upp tvö tæki í Dubai og þetta tæki sem þið sjáið fyrir aftan mig er að fara til Bretlands í Landbúnaðarháskóla, hestadeildina þar og síðan förum við til Ástralíu með eitt tæki í mars,“ sagði Bjarni. Bjarni segir að það hafi verið sérstaklega skemmtilegt að selja tvö bretti til Dubai fyrir veðhlaupahesta. „Þetta er Sheikh Hamdan, krónprinsinn í Dubai, sem keypti af okkur tvö tæki. Hann er með mikinn hestabúgarð, 400 til 500 hesta og mikið af starfsfólki, þannig að þetta er gríðarlega stórt í sniðum hjá þeim í mið Austurlöndum, mikill markaður,“ segir Bjarni. Formax er í sérstöku samstarfi við Tækniþróunarsjóðs um hönnun á brettum fyrir stærri hestakyn. Aðal þungamiðjan í því er að kortleggja vöðvavinnslu hestsins og gera mælingar á því með tilliti til stillinga á tækinu þannig að viðskiptavinirnir fá ekki bara tækið, heldur leiðbeiningar um það hvernig það nýtist þeim sem best í þjálfuninni. Hestarnir fá sérstaka bleiu áður en þeir fara á brettið því það þykir æskilegt að halda vatninu hreinu. Hesturinn er með svona poka aftan á sér til að skíturinn fari ekki í vatnið, það er mikið lagt upp úr hreinlæti eins og í löndum þar sem vatnið er dýrmætt.
Hestar Mest lesið „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna Innlent „Við erum bara happí og heimilislaus“ Innlent Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli Innlent Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Erlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Fleiri fréttir Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fær íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi að nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Sjá meira