Gilbert vill skrifa eins og Dickens Friðrika Benónýsdóttir skrifar 21. september 2013 13:00 Elizabeth Gilbert Metsöluhöfundurinn Elizabeth Gilbert, höfundur smellsins Borða, biðja, elska, er þessa dagana að senda frá sér sína fyrstu skáldsögu í tólf ár. Bókin nefnist The Signature of All Things og sögutíminn er nítjánda öldin, þannig að óhætt er að segja að Gilbert rói á algjörlega ný mið. Gilbert sagði í samtali við The New York Times á dögunum að fyrirmyndir hennar við ritun þessar sögu hefðu verið hinar breiðu skáldsögur nítjándu aldarinnar og að hana hefði langað til að skrifa stóra frásögn með mörgum núönsum í anda Dickens, Brontë-systra og George Eliot. Ætti að verða spennandi að sjá útkomuna. Bókin er ekki komin í sölu en hægt er að forpanta hana á heimasíðu höfundarins. Menning Mest lesið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Graham Greene er látinn Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Bíó og sjónvarp Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Fleiri fréttir Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Metsöluhöfundurinn Elizabeth Gilbert, höfundur smellsins Borða, biðja, elska, er þessa dagana að senda frá sér sína fyrstu skáldsögu í tólf ár. Bókin nefnist The Signature of All Things og sögutíminn er nítjánda öldin, þannig að óhætt er að segja að Gilbert rói á algjörlega ný mið. Gilbert sagði í samtali við The New York Times á dögunum að fyrirmyndir hennar við ritun þessar sögu hefðu verið hinar breiðu skáldsögur nítjándu aldarinnar og að hana hefði langað til að skrifa stóra frásögn með mörgum núönsum í anda Dickens, Brontë-systra og George Eliot. Ætti að verða spennandi að sjá útkomuna. Bókin er ekki komin í sölu en hægt er að forpanta hana á heimasíðu höfundarins.
Menning Mest lesið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Graham Greene er látinn Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Bíó og sjónvarp Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Fleiri fréttir Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira