Dagný: Ég tek örugglega ekki ákvörðun fyrr en í janúar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 17. desember 2013 08:00 Dagný Brynjarsdóttir ásamt Sólveigu Þórarinsdóttur og Svala Helgadóttur, sjúkraþjálfurum landsliðsins. Mynd/ÓskarÓ „Þetta verður tíunda ár þjálfarans með liðið og í fyrsta skipti sem útlendingur verður fyrirliði,“ segir Dagný Brynjarsdóttir, leikmaður og nemi við Florida State-háskólann. Dagný er á sínu þriðja ári við skólann en knattspyrnutímabilinu lauk í síðustu viku. Florida State fór alla leið í úrslitaleikinn þar sem gullmark í framlengingu þurfti til að knýja fram úrslit. Daginn eftir var tilkynnt að Sunnlendingurinn yrði fyrirliði liðsins á næsta tímabili. Liðið hafði komist í undanúrslit undanfarin ár en ekki tekist að komast yfir þá hindrun. Það tókst núna þrátt fyrir að byggja hafi þurft upp nýtt lið að vissu leyti því margir lykilmenn útskrifuðust. „Á næsta ári ættum við að vera með reynslumesta liðið af þeim sem ég hef verið í,“ segir Dagný sem þá verður á lokaári sínu. Aðeins tveir mikilvægir leikmenn útskrifist í vor og því verði minni breytingar en oft áður. Dagný er komin heim í jólafrí og var önnum kafin við að passa tvo unga frændur sína þegar blaðamaður heyrði í henni í gær. Hún er enn óviss um hvar hún spili næsta sumar en undanfarin ár hefur hún spilað með Val. „Ég er búin að segja þjálfaranum mínum að ég fari ekki til Japan,“ segir Dagný sem hvött var til þess að fara í akademíu til Asíu næsta sumar. Nú vilji hann að hún spili með Pali Blues í Los Angeles í sumardeildinni vestanhafs. Þá hafa lið á Íslandi sett sig í samband við Dagnýju. „Ég tek örugglega ekki ákvörðun fyrr en í janúar,“ segir Dagný. Hún vill fara yfir málin með þjálfara sínum hjá Florida State áður en ákvörðun verður tekin. Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Íslenski boltinn McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Sjá meira
„Þetta verður tíunda ár þjálfarans með liðið og í fyrsta skipti sem útlendingur verður fyrirliði,“ segir Dagný Brynjarsdóttir, leikmaður og nemi við Florida State-háskólann. Dagný er á sínu þriðja ári við skólann en knattspyrnutímabilinu lauk í síðustu viku. Florida State fór alla leið í úrslitaleikinn þar sem gullmark í framlengingu þurfti til að knýja fram úrslit. Daginn eftir var tilkynnt að Sunnlendingurinn yrði fyrirliði liðsins á næsta tímabili. Liðið hafði komist í undanúrslit undanfarin ár en ekki tekist að komast yfir þá hindrun. Það tókst núna þrátt fyrir að byggja hafi þurft upp nýtt lið að vissu leyti því margir lykilmenn útskrifuðust. „Á næsta ári ættum við að vera með reynslumesta liðið af þeim sem ég hef verið í,“ segir Dagný sem þá verður á lokaári sínu. Aðeins tveir mikilvægir leikmenn útskrifist í vor og því verði minni breytingar en oft áður. Dagný er komin heim í jólafrí og var önnum kafin við að passa tvo unga frændur sína þegar blaðamaður heyrði í henni í gær. Hún er enn óviss um hvar hún spili næsta sumar en undanfarin ár hefur hún spilað með Val. „Ég er búin að segja þjálfaranum mínum að ég fari ekki til Japan,“ segir Dagný sem hvött var til þess að fara í akademíu til Asíu næsta sumar. Nú vilji hann að hún spili með Pali Blues í Los Angeles í sumardeildinni vestanhafs. Þá hafa lið á Íslandi sett sig í samband við Dagnýju. „Ég tek örugglega ekki ákvörðun fyrr en í janúar,“ segir Dagný. Hún vill fara yfir málin með þjálfara sínum hjá Florida State áður en ákvörðun verður tekin.
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Íslenski boltinn McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Sjá meira