Dr. Gunni aðstoðar Grýlu og Leppalúða Friðrika Benónýsdóttir skrifar 5. desember 2013 15:00 Grýla og Leppalúði hita upp fyrir jólasveinana í Þjóðminjasafninu á sunnudaginn með aðstoð Dr. Gunna. Mynd: Þjóðminjasafnið Grýla og Leppalúði mæta í Þjóðminjasafnið á sunnudaginn klukkan 14 eins og hefð er orðin fyrir í aðdraganda jóla. Í þetta sinn fá þau aðstoð góðra gesta því Dr. Gunni og vinir hans munu taka þátt í skemmtidagskránni með þeim. „Þetta er árviss upphitun fyrir heimsóknir jólasveinanna sem byrja að vanda þann 12. desember,“ segir Ólöf Breiðfjörð, kynningarstjóri safnsins. „Þau Grýla og Leppalúði, sem eru á vegum Möguleikhússins, hafa haft þann háttinn á að fá til liðs við sig vinsæla skemmtikrafta fyrir börn og nú var röðin komin að Dr. Gunna. Þessi dagskrá er alltaf haldin helgina áður en jólasveinarnir byrja að heimsækja okkur og þetta er tíunda árið í röð sem þeir heiðra Þjóðminjasafnið með nærveru sinni á aðventunni.“ Ólöf segir heimsóknir þeirra Grýlu, Leppalúða og jólasveinanna hafa notið mikilla vinsælda þessi tíu ár og margar fjölskyldur hafi það sem fastan lið í jólaundirbúningnum að kíkja á þau í Þjóðminjasafninu að minnsta kosti einu sinni á aðventunni, margir oftar. „Það er orðin mjög rík hefð hjá mörgum að koma til okkar með börnin sín og það er að sjálfsögðu ókeypis og allir velkomnir meðan húsrúm leyfir.“ Menning Mest lesið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Fleiri fréttir Sígildar myndir og heimsfræg leikkona á franskri kvikmyndahátíð Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Blint stefnumót heppnaðist vel Halla T meðal sofandi risa Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Baltasar Samper látinn Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Sjá meira
Grýla og Leppalúði mæta í Þjóðminjasafnið á sunnudaginn klukkan 14 eins og hefð er orðin fyrir í aðdraganda jóla. Í þetta sinn fá þau aðstoð góðra gesta því Dr. Gunni og vinir hans munu taka þátt í skemmtidagskránni með þeim. „Þetta er árviss upphitun fyrir heimsóknir jólasveinanna sem byrja að vanda þann 12. desember,“ segir Ólöf Breiðfjörð, kynningarstjóri safnsins. „Þau Grýla og Leppalúði, sem eru á vegum Möguleikhússins, hafa haft þann háttinn á að fá til liðs við sig vinsæla skemmtikrafta fyrir börn og nú var röðin komin að Dr. Gunna. Þessi dagskrá er alltaf haldin helgina áður en jólasveinarnir byrja að heimsækja okkur og þetta er tíunda árið í röð sem þeir heiðra Þjóðminjasafnið með nærveru sinni á aðventunni.“ Ólöf segir heimsóknir þeirra Grýlu, Leppalúða og jólasveinanna hafa notið mikilla vinsælda þessi tíu ár og margar fjölskyldur hafi það sem fastan lið í jólaundirbúningnum að kíkja á þau í Þjóðminjasafninu að minnsta kosti einu sinni á aðventunni, margir oftar. „Það er orðin mjög rík hefð hjá mörgum að koma til okkar með börnin sín og það er að sjálfsögðu ókeypis og allir velkomnir meðan húsrúm leyfir.“
Menning Mest lesið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Fleiri fréttir Sígildar myndir og heimsfræg leikkona á franskri kvikmyndahátíð Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Blint stefnumót heppnaðist vel Halla T meðal sofandi risa Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Baltasar Samper látinn Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Sjá meira