Syngja Megasarlög með honum sjálfum Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 23. nóvember 2013 14:00 3Klassískar og heiðursgesturinn. Signý, Megas, Björk og Jóhanna. „Við erum búin að æfa grimmt,“ segir Jóhanna V. Þórhallsdóttir sem ásamt þeim Björk Jónsdóttur og Signýju Sæmundsdóttur skipa sönghópinn 3Klassískar. Þær ætla að skemmta tónleikagestum í Iðnó síðdegis í dag ásamt 3prúðbúnum, þeim Bjarna Jónatanssyni píanóleikara, Gunnari Hrafnssyni bassaleikara og Einari Vali Scheving trommuleikara. Megas verður samt sá prúðbúnasti að sögn Jóhönnu, sérlegur gestur kvöldsins og skrautfjöður. „Það er gaman að vera með Megasi að syngja lögin hans. Við höfum verið að safna að okkur útsetningum á þeim fyrir þrjár raddir. Bjarni Jónatansson hefur útsett fyrir okkur og líka Aðalheiður Þorsteinsdóttir. Svo syngjum við líka hvert í sínu lagi,“ lýsir Jóhanna. Hún lofar líka lögum eftir snillinginn Gunnar Þórðarson, lögum sem allir þekkja eins og Þitt fyrsta bros, Reykjavíkurtjörn og Ég elska alla. Þetta eru tónleikar án hlés Jóhann segir 3Klassískar hafa flutt hluta af þessu prógrammi á Kaffi Flóru og í Bragganum á Hólmavík. En nú hafi verið bætt inn í og breytt. Menning Mest lesið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Fleiri fréttir Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
„Við erum búin að æfa grimmt,“ segir Jóhanna V. Þórhallsdóttir sem ásamt þeim Björk Jónsdóttur og Signýju Sæmundsdóttur skipa sönghópinn 3Klassískar. Þær ætla að skemmta tónleikagestum í Iðnó síðdegis í dag ásamt 3prúðbúnum, þeim Bjarna Jónatanssyni píanóleikara, Gunnari Hrafnssyni bassaleikara og Einari Vali Scheving trommuleikara. Megas verður samt sá prúðbúnasti að sögn Jóhönnu, sérlegur gestur kvöldsins og skrautfjöður. „Það er gaman að vera með Megasi að syngja lögin hans. Við höfum verið að safna að okkur útsetningum á þeim fyrir þrjár raddir. Bjarni Jónatansson hefur útsett fyrir okkur og líka Aðalheiður Þorsteinsdóttir. Svo syngjum við líka hvert í sínu lagi,“ lýsir Jóhanna. Hún lofar líka lögum eftir snillinginn Gunnar Þórðarson, lögum sem allir þekkja eins og Þitt fyrsta bros, Reykjavíkurtjörn og Ég elska alla. Þetta eru tónleikar án hlés Jóhann segir 3Klassískar hafa flutt hluta af þessu prógrammi á Kaffi Flóru og í Bragganum á Hólmavík. En nú hafi verið bætt inn í og breytt.
Menning Mest lesið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Fleiri fréttir Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira